Reykjalundur - 01.10.1979, Side 29
framleiðslu á samkeppnishæfum vörum íneð
þeim vinnukrafti, sem á verkstæðum Reykja-
lundar situr. Viljann og áhugann vantar ekki,
en vinnugetan er skert. Ennfremur má það
vera ljóst, að ef Reykjalundur nær því mark-
rniði að vera virk endurhæfingarstofnun verð-
ur dvalartími vistfólks hér stuttur og fer það
saman, að þegar vinnuhæfni næst er komið
að útskrift sjtiklings. 50—60 vistmenn eru dag-
lega við störf í plastverksmiðjunni, einkum í
steypu- og samsetningardeild. Vinnutími er
ákvarðaður af læknum í samráði við verkstjóra
frá 2—6 klst. á dag. Vinnulaun vistfólks eru
u. Jr. 1). 60% af launataxta í iðnaði en launa-
tengd gjöld lúta eðlilega öðrum lögmálum
en ella gilda í atvinnulífinu. Framleiðsluvör-
ur Jjeirrar deildar er öryrkjar starfa í, eru fjöl-
breyttar s. s. umbúðafötur og dósir, búsáhöld,
lyfjaumbúðir, herðatré, sauðfjármerki, raf-
tengi og margt fleira. Framleiðsla plaströra og
plastfilmu til pokagerðar er í sérstöku hús-
næði á svæðinu og starfa nú orðið einkum
fastráðnir starfsmenn í Jressari verksmiðju en
fáir vistmenn, enda eru skilyrði hér óhentug
fólki með skerta vinnugetu. Plaströra- og
filmuframleiðslan er kannske Jjað, sem mest
lætur yfir sér og örastri þróun hefur tekið, en
Jjað er orðið hlutverk Jressarar framleiðslu að
mynda fjárhagslegan bakhjarl við öryrkja-
vinnu hér á staðnum og vil ég ftillyrða að
engri slíkri starfsemi yrði haldið hér uppi án
slíks stuðnings.
Fastráðnir starfsmenn framleiðslti- og sölu-
deilda eru nú 25 etl auk Jjess starfa á tré-
smíðaverkstæði 5—6 manns við byggingafram-
kvæmdir, viðhald og nýsmíði. Framleiðslu-
vörur Reykjalundar eru landsjjekktar og skert
vinnugeta þeirra sem að framleiðslunni standa
kemur aldrei niður á gæðum vörunnar, fyrr
verður dregið í land en gefið eftir á Jjcssu
sviði.
Auk þeirra vistmanna er starfa að fram-
leiðslunni vinna allmargir á saumastofu,
Jjvottahúsi, skrifstofu og við ýmis störf á
heimilinu. í árslok 1978 voru 56 vistmenn
við störf en 127 manns höfðu á árinu notið
vinnulegrar endurhæfingar eða verið í vernd-
aðri vinnu.
VI NIÐURLAG
Hér lief ég reynt að varpa nokkru ljósi á
Jjað sem hér hefur gerzt og er að gerast, en
lítið látið ujjjjí um framtíðaráform enda ekki
mitt að marka stefnuna heldur aðeins fylgja
henni.
Við heimamenn liöfum okkar skoðanir og
eigum okkar óskir um framvindu mála og
hljótum að halda Jjeim á lofti. Eitt brýnasta
verkefnið að okkar mati er bygging nýrrar
sjúkraþjálfunardeildar. SjúkraJjjálfun fer nú
fram í kjallara aðalhússins í þröngum,
gluggalausum og óhentugum salarkynnum.
Á árinti 1978 konui Jjar alls 531 sjúklingur
til meðferðar og voru nteðferðir alls 16.436.
Á endurhæfingarstofnun hlýtur góð og virk
sjúkraþjálfun að vera eitt aðalverkefnið, og
enda Jjótt deildin okkar hafi verið sú bezta
á árum áður, stöndum við nú orðið langt að
baki. Hér eru uppi áform um að auka við
endurhæfingarþjónustuna með Jjví að taka
upp heilsusport, en notkun íþrótta í Jjessu
skyni hefur verið að ryðja sér til rúms í ná-
grannalöndum okkar, einkum í Noregi. Vísir
að slíkri starfsemi hefur verið hér á Reykja-
lundi í formi hestamennsku undanfarin sum-
ur og Jjykir hafa gefizt vel.
Starfsmenn Reykjalundar hafa kynnt sér
Jjessa starfsemi í Noregi og íslenzkur læknir,
er starfað hefur á slíkri stofnun er væntanleg-
ur til starfa hér á næstunni. Ég læt öðrum
eftir að skilgreina nánar inntak og eðli heilsu-
sports enda því aðeins minnzt á Jjetta hér til
að sýna fram á að þróunin verðtir ekki stöðv-
uð og Reykjalundur verður að fylgjast með
öllum Jjeim nýjungum er að notum mega
koma. Þannig og aðeins Jjannig kemur stofn-
unin skjólstæðingum sínum að gagni.
Reykjalundi,14.08.1979.
REYKJALUNDUR
27