Reykjalundur - 01.10.1979, Qupperneq 38
dóttir, systir Jóhannesar
Kjarval og þeirra bræðra, og
Þórðnr Magnússon frá
Fágradal í Mýrdal. Hann út-
skrifaðist úr Verslunarskóla
íslands vorið 1921 og stund-
aði verslunarstörf hjá nokkr-
um þekktum fyrirtækjum í
Reykjavík, síðast hjá Lýsi
hf., og hér á Reykjalundi
vann hann á skrifstofunni,
þegar heilsa hans leyfði.
Voru störf hans öll innt af
hendi með nákvæmni og af
þeirri snyrtimennsku, sem
einkenndi Ólaf í hvívetna.
í lrrjósti Ólafs mun hafa
búið ntikil listhneigð svo sem
ætt hans kann að benda til.
Dró hann gjarnan rissmynd-
ir á paþpírinn, sem lá á borð-
inu fyrir framan hann og
eitt sinn gerði liann mynd,
sem Lýsi hf. lét prenta og
sendi viðskiptavinum sínum
með jólakveðju. Nefndi Ól-
afur mynd þessa „Gamli
maðurinn og hafið“.
Ólafur var kvæntur Guð-
rúnu Jónsdóttur Straum-
fjörð. Áttu þau einn son, Jón
Þór, þann landskunna
íþróttamann, en ltjá honum
var hann skrifaður til heim-
ilis síðustu árin.
Þetta er síðbúin kveðja, en
Ólafur Þórðarson er ekki
gleymdur félögum og vinum
að Reykjalundi. Hafi hann
þökk fyrir samstarfið.
Sjálfsvörn, Reykjalundi.
HALLDÓR
ÞÓRHALLSSON
Enn kveðjum við einn
okkar ágætustu vina og fé-
laga, sem um langan tírna
var einn af traustustu félög-
um samtaka okkar.
Halldór var um langt ára-
bil í stjórn Berklavarnar í
Reykjavík, og lengst af full-
trúi síns félags á þingum
sambandsins.
Það, sem einkenndi Hall-
dór framar öðru, var ljúf-
mennska hans, glaðværð og
leiftrandi skojtskyn, sem
einna skýrast spegiaðist í
tækifærisvísum hans, en þær
voru margar og ávallt mark-
vissar.
Mörg þing sambandsins
báru merki hagyrðinganna
okkar, þeirra Egils Jónasson-
ar á Húsavík, }óns Rafnsson-
ar og Halldórs Þórhallsson-
ar, sem allir lögðust á eitt
nreð að létta erfið og hefð-
bundin þingstörf með gam-
anmálum sínum.
Því miður hefir skemmti-
fundum deilda SÍBS fækk-
að verulega að vetri til.
1 hópi traustustu félaga á
þeim fundum var Halldór,
sem alltaf mætti með miklu
liði, þar sem, auk fjölskyldu
hans, kom tengdafólkið frá
Eiði fylktu liði og Halldór
þá gjarnan með harmónikk-
una sína, til að spila undir
dansi ef því var að skipta og
á þurfti að halda.
Halldór var einn þessara
fágætu manna, sem knnnu
að skemmta sér og þá einn-
ig skemmta öðrum.
Síðustu ár sín átti Halldór
við Jrungbær veikindi að
stríða, en aldrei breyttist
ljúfmennska hans, og þakkir
til Jieirra sem á einhvern
hátt gátu létt honum hans
erl'iða sjúkdóm. Hann var
aldrei kröfumaðui', heldur
maður ljúfmennsku og Jrakk-
lætis.
l'il síðustu stundar vildi
Halldór fylgjast með mál-
efnum SÍBS og Berklavarn-
ar í Reykjavík, senr hann
hafði tengst traustum lrönd-
um, og borið rnjög fyrir
brjósti alla tíð, eins og fram
kom í öllum hans verkunr
fyrir sanrtökin.
Á fjársöfnunardegi SlBS,
Berklavarnadeginum, var
ávallt opið hús hjá Jreinr
hjónum Halldóri og Þór-
unni, Jrar sem þau sáu um
sölu á merkjunr og blöðum
36
REYKJALUNDUR