Reykjalundur - 01.10.1979, Qupperneq 47

Reykjalundur - 01.10.1979, Qupperneq 47
1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12 þjálfunar- 6, 7, 8, 11, 2 það, sem þú hugsar með. 11, 10, 9 trjágreinar. 7, 3, 4, 12 efsti hluti andlitsins. Það var reikningstími hjá þeim yngstu. „Pétur,“ sagði kennslukonan. „Geturðu sagt mér, hvað 2 og 4 eru?“ Pétur svarar ekki, en virðist hugsa mjög djúpt. „Jæja, Pétur,“ segir kennslukonan, dálítið óþolinmóð. „Þú veizt líklega, að 2 og 4 eru 6.“ Pétur hugsar sig um, en segir svo: „1 gær sagðirðu að 3 og 3 væru 6, og í dag segirðu að 2 og 4 séu 6. Ég veit ekki, hverju ég á að trúa.“ Bóndi nokkur, sem ekki var að hlífa krökk- unum sínum, var að höggva skóg með yngsta syninum, sem var óvanur slíku. Þá tókst svo illa til, að drengur hjó flugbeiltri öxinni í fótinn á sér. „Pabbi! Ég hjó mig í fótinn!“ æpti hann. Faðirinn kom og leit á og sagði: „Nei, strákur, lijóstu líka í sundur skóinn." Það var sögutími í skólanum. Hans liafði skrópað í nokkra daga og var smeykur urn að vera spurður út úr. Kennarinn, sem var að skoða nafnaskrána, sagði allt í einu: „Þú hefir verið lengi í burtu, Hans.“ „Já, alveg frá Örlygsstaðabardaga,“ sagði Hans. Tvær borgarstúlkur fóru upp í sveit í Nor- egi. Húsrými var fremur lítið á bænurn, svo að þær voru látnar sofa í herbergi lijá gömlu bóndakonunni. Um kvöldið, þegar þær fóru að hátta, klæddi önnur stúlkan sig úr hverri spjör og teygði hendurnar út og upp í loftið. Garnla konan horfði undrandi á þetta urn stund, en spurði svo hina stúlkuna, hvað væri að henni. „Það er leikfimi," sagði hin. „Ó, veslingurinn, hefir hún liaft j^etta lengi?“ Sama-stúlka kom til læknisins og kvartaði um lasleika. Já, læknirinn sagðist þurfa að athuga púlsinn. I sama bili var kallað á lækn- inn úr næsta herbergi og hann fór þangað inn. Þegar hann kom aftur, kom Sama-stúlkan framundan lilífðartjaldi, allsnakin. Læknirinn spurði, hvað það ætti að þýða. „Nú, ekki veit ég, hvar þessi púls er,“ svaraði stúlkan. ELDSPÝTNAÞRAUTIR □ Hér eru tveir ferningar. Færðu nú 8 eldspýtur svo út konii 5 ferningar. I U U Hér eru 5 ferningar. Færðu nú 3 spýtur, svo út komi 7 ferningar. Geturðu tekið helminginn af 12, svo að eftir verði 7? Svör á bls. 38. GÁTUR 1. Hvað er inni í miðri Reykjavík? 2. Hversu langt kemst björninn inn í skóginn? 3. Hvers konar hár hafði Adam? 4. Óli, Pési og Siggi fóru saman að fiska. Þeg- ar þeir hættu, höfðu þeir veitt samtals 24 fiska. Þá sagði Óli: „Siggi, ef þú gefur mér þrjá fiska og Pésa einn, þá eigurn við allir jafn marga.“ Hvað veiddu þeir mikið hver um sig? Svör á bls. 38. Reykjalundur 45

x

Reykjalundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.