Húnavaka

Ataaseq assigiiaat ilaat

Húnavaka - 01.05.1965, Qupperneq 22

Húnavaka - 01.05.1965, Qupperneq 22
20 HÚNAVAKA Enda þótt ég nyti ekki annarrar menntunar en þeirrar, sem ég fékk lijá prestshjónunum á Bergsstöðum, þá urðu mér að því mikil not í lífinu. Ég hafði einnig mikið gagn af að umgangast þau, Sig- urð bróðir minn og ýmsa aðra vel mennta ntenn og konur síðar á lífsleiðinni. Þorbjörg systir mín fór utan og var nokkur ár á Jótlandi, og Ingibjörg komst fyrir atbeina frú Elínar Briem á skóla i Kaup- mannahöfn. Þegar ég var að alast upp, var tíðarandinn sá, að sjálfsagt þótti að sækja kirkju. Venjulega fórum við hálfsmánaðarlega frá Mjóa- dal niður að Bólstaðarhlíð, en þangað áttum við kirkjusókn. Ein slík kirkjuferð verður mér öðrum minnisstæðari. Það var á gamla- ársdag 1900. Þá skyldi haldinn aftansöngur í Bólstaðarlilíð, og fór- um við systurnar ásaint pabba til messunnar. Presturinn var séra Ásmundur Gíslason. Á leiðinni til kirkjunnar var mikil liálka í svokölluðum Höfða- brekkum. Þær eru norðan Hlíðarár en Hreppar að sunnan. Það varð því að ráði að við færum Hreppaleiðina til baka, því enda Jrótt hún væri mun lengri, þá var jxar ekki eins svellað og hált. Fleira fólk varð okkur samferða þessa leið, þar á meðal Stefán, sem þá var vinnumaður hjá Brynjólfi í Þverárdal, og Ingibjörg systir Stefáns. Okkur stúlkunum var fremur hnotgjarnt þarna, jrví hvergi var nú greiðfært, enda Jrótt betra væri en jrar sem við fór- um fyrr um daginn. Stefán leiddi systur sína og skömmu seinna kallar hún til mín og segir að hann muni leiða mig líka. Þetta þáði ég auðvitað, og jrarna sem ég gekk við hlið hans, fannst mér sem um mig færu hlýir straumar og áður óþekkt sælukenud. Hef ég alla tíð síðan verið hrifin af Stefáni. Nokkrum sinnum höfðum við sézt áður o° dans- o að saman á skemmtunum, en jretta var í fyrsta skipti sem ég get sagt að ég liali farið að renna til hans verulega hýru auga. Þessa sögu hefur nú enginn heyrt frá mér áður, en ég hafði ætíð hugsað mér að segja frá þessu áður en ég færi héðan alfarin og nú hef ég látið verða af jrví. Ekki veit ég hvort Stefán hefur-haft nokk- urn áhuga fyrir mér í þetta skipti a. m. k. hefur hann aldrei haft orð á Jrví, enda varð ekkert okkar í milli í sambandi við Jressa kirkju- ferð. Þau mál réðust ekki fyrr en tveim árum seinna. Við giftum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Húnavaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.