Húnavaka

Ataaseq assigiiaat ilaat

Húnavaka - 01.05.1965, Qupperneq 24

Húnavaka - 01.05.1965, Qupperneq 24
22 H Ú N A V A K A Segja má, að hér hafi ekki verið um mannúðlega veiðiaðlerð að ræða, enda nú lögð með öllu niður, að því er ég bezt veit. Formaður veiðanna hafði 6—9 uppihöld, var þar í hlutur fyrir bátslán og tilsjón. Hásetar höfðu þrjú uppihöld.1) Húsbændur áttu veiðina, þeir sem sendu vinnumenn sína. Þó var venja að hásetar fengu að hafa einn fleka aukreitis og áttu sjálfir jrað sem á hann veiddist. Árið 1898 réðist ég vinnumaður til Brynjólfs Bjarnasonar í Þver- árdal. Hjá honum var bústýra Ingibjörg Olafsdóttir hálfsystir mín. Ari seinna, 1899, brá móðir mín búi á Stóra-Vatnsskarði og flutti að Þverárdal, var lnin þar síðan til dauðadags. Á Jtessum árum gaf það ekki mikla von uin Ijársöfnun að vera í vinnumennsku. Ég mun hafa haft öO—80 kr. árskaup fyrstu árin, en eftir að ég kom að Þverárdal var kaupið 100 krónur, eða sem svar- aði einu hestverði. Haustið 1903 fór ég til náins í bændaskólann á Hólum, vorum við Elísabet Jrá heitbundin. Hún hafði verið Jxar veturinn áður á mjaltanámskeiði og féll vistin vel. — „Já,“ segir Elísabet. „Það er eitt ánægjulegasta tímabil æsku minnar, þessi Hóladvöl. Þar var J)á skólastjóri Sigurður Sigurðsson, síðar búnaðarmálastjóri, ljómandi maður. Ég kvatti því Stefán til að sækja þennan skóla, en annars mun honum frekar hafa komið í hug Möðruvellir. Ég held Jró að honum hafi lánazt skólavistin á Hólum Jrað vel, að hann líti ekki með neinni eftirsjá til dvalarinnar þar. Stefán réðist til föður míns að Mjóadal vorið 1904 og var Jjar um sumarið eða Jrar til hann fór aftur í skólann. Þar vorum við síðan fram til ársins 1922, en þá fluttum við að Gili í Svartárdal og bjuggum Jrar í rúm 30 ár.“ Og nú er það Stefán aftur. — Mjóidalur er sæmileg jörð, enda þótt hún sé nokkuð erfið. Land allt liggur nærri alrétt og smala- mennskur því erfiðar. Fannþungt er oft á vetrum, en þó gat verið hægt að halda Jrar fé til beitar, þótt ófært væri í Út-Langadal sök- um harðviðris og fanna. Til heimilisaðdrátta var bæði langsótt og erfitt. Framan af árum var verzlun nær eingöngu sótt til Sauð- árkróks. í Bólstaðarhlíðarhreppi var stofnuð deild úr Kaupfélagi Skagfirðinga og meðal annars þess vegna var verzlunin sótt norður. i) Við hvert uppihald (dufl) voru festir Jrrír flekar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Húnavaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.