Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Side 35

Húnavaka - 01.05.1965, Side 35
HÚNAVAKA 33 Vigdis Björnsdóttir með nemendahóp. Aftari röð frá vinstri: Þorbjörn Ólafsson, Jakob Sveinbjörnsson, Elinborg Halldórsdóltir, Magnús Sigurðsson, Baldur Magnússon, Leifur Sveinbjörnsson. Fremri röð frá vinstri: Þorbjörg Magnús- dóttir, Maria Sigurðardóttir, Vigdis Björnsdóttir, kennari, Vigdis Sigurðardóttir, Guðrún Sveinbjörnsdóttir. að þola þegar hann var á Réttarhól, hungur og sjálfspyntingar, hann kemur ekki jafnréttur frá þeim lífsleik. Hann hefur breytzt og lítur öðrum augum á lífið og tilveruna. Hann sagði oft, að það væri synd að troða sig út af mat, heldur skyldu menn miðla þeim er minna hefðu. En þótt lífsbarátta föður míns hafi verið átaka- mikil, þá er mér ljóst að hlutur móður minnar var þar ekki smærri, enda þó hljótt hafi verið urn þann þátt sem hún spann í lífsvef Jreirra. Hún andaðist þegar ég var 10 ára gömul og varð það mér þungt áfall. Eg vissi að faðir minn var andvígur allri skólagöngu, jness vegna minntist ég ekkert á nám mitt við hann. Ég hafði fengið 1000 krónur í móðurarf og átti það mikið óeytt af þeim peningum að duga mundi mér til framfæris meðan á skólavistinni stæði. Mér sýndist því rétt að hafa engin orð um þetta, þar sem ég var ákveðin 3

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.