Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Síða 45

Húnavaka - 01.05.1965, Síða 45
HÚNAVAKA 43 ina við að steypa fjárhúsin og hlöðuna í Víkum, gekk það vel og reyndist hræran ágæt; Síðan voru gerðar smávægilegar umbætur á vélinni. Finnur smíðaði einnig þrjár steypubörur úr járni til notk- unar með vélinni. Vélin hefur verið notuð við byggingu á fjósi og hlöðu á Hrauni og hlöðum á Hofi og Tjörn. Þá hefur Finnur smíðað súgþurrkunartæki fyrir fjóshlöðu í Vík- um er tekur 200 hesta. Súgþurrkunarblásarinn er úr þykku blikki á heygrind. Drifið við blásarann er gömul Bolindervél 6—7 hestöfl og er glóðarhausvél. Mun hún í upphafi vega sinna hafa verið báts- vél í Kálfshamarsvík, en síðan flutzt til Hólmavíkur og verið notuð við rafstöð þar. Vélin fluttist svo aftur austur yfir flóann til Höfða- kaupstaðar og hafnaði að síðustu í Víkum. Kælivatn þessarar vélar er notað til að hita loftið í blásaranum, en hann sogar loft í gegnum hitaspíral úr eirrörum, sem beygð eru fram og til baka fyrir sogop blásarans. Hefur þetta súgþurrkunar- kerfi reynzt vel. Gamalt máltæki úr búandmáli segir: „Hollur er heimafenginn baggi,“ og svo má segja um þá hluti, er að framan greinir. Það má
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.