Húnavaka

Ataaseq assigiiaat ilaat

Húnavaka - 01.05.1965, Qupperneq 58

Húnavaka - 01.05.1965, Qupperneq 58
56 HÚNAVAKA er hann getur hér, var Jón Ólafsson, föðurbróðir konu hans, og hafði hann lengi búið í Hnausum, en sambýlið varð stutt, Jrví að hann dó 1839, og eftir Jrað bjó Jósep læknir þar einn og við mikinn myndarbrag. Hann keypti 1851 Beinakeldu, sem átti hlut í Sauða- dal, lagði þann hluta dalsins undir Hnausa og hafði J:>ar í seli, enda búið mannmargt. Arið 1852 vorn fastir heimilismenn auk hjónanna og fjögurra barna þeirra, tvær systur læknisins, bróðurbörn hans, þau Guðrún Einarsdóttir (síðar húsfreyja í Öxl og móðir Stefaníu þar og Valgerðar á Fremstagili) og Jósep Einarsson, síðar bóndi á Hjallalandi, 1 læknisfræðinemi (Arni Jónsson, síðar héraðslæknir Skagfirðinga), 5 vinnumenn, 1 sauðamaður, 6 vinnukonur. Þar að auki var kaupafólk, sem var með liesta móti árið eftir, sem sé 5 kaupamenn og 3 kaupakonur. Hafa því 15—20 manns gengið að heyskap það sumar. Lítið er kunnugt um húsakynnin í Hnausum í tíð Skaftasens, en aðkomunni Jrangað lýsir hann á þessa leið: 11. febrúar 1839: „Kakal- ofninn hefur ekki komið að haldi, því að ekkert var til að leggja í hann. Kofarnir svo, að skeflir inn í hjónarúmið, hvað lítið fjúk sem kemur úr lofti, en Jregar regn gerir, fer allt á liot.“ Hann hefur því orðið að byggja bæinn frá grunni og byggja stórt, því að auk alls heimilisfólksins voru oft sjúklingar í Hnausum til langdvalar, jafn- vel langt að, og getur hann Jress í einu bréfa sinna, að hann taki fyrir vist þeirra 24 skildinga á dag (J4 úr ríkisdal), þegar um karl- menn sé að ræða. Síra Eiríkur Briem, sem var sóknarprestur Jóseps læknis og ná- granni síðustu ár ævi hans og sjállur mikill búmaður, segir svo í líkræðu eftir hann: Hann var „bæði stórhuga og framkvæmdamikill; þetta lýsti sér meðal annars í búskap hans; hann kannaðist að vísu við, að hann gæti haft rneira næði með Jrví að hata minna bú, svo og Jrað mundi svara betur kostnaði, en hann kunni ei við Jrað“. Enn fremur:-----„enda mátti svo heita, að eigi væri ráð ráðið í hér- aði þessu eða hafið máls á nokkru fyrirtæki og framkvæmdum svo, að ekki væri hans fyrst leitað.“ Síra Jón Þórðarson prófastur á Auð- kúlu, sem var samtímamaður Jóseps læknis í héraðinu í rúm 20 ár, segir svo um hann: „Aldraður að árum var hann sem ungur að fjöri og áhuga.“ — „Hann vakti hugmyndina um fyrirmyndarbti meðal vor og fylgdi því máli með mikilli framkvæmd, Jró því eigi yrði framgengt að sinni.“ — „Hann var einn á meðal stofnenda búnaðar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Húnavaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.