Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Síða 67

Húnavaka - 01.05.1965, Síða 67
HÚNAVAKA (ir» fara og hitta vin sinn á Blönduósi, og svo ætli hann að skemmta sér á Húnavökunni. Hann hafði átt nokkra daga eftir af sumarfrí- inu. Svo spyr lögregluþjónninn: „Er þetta konan þín?“ Fulltrúinn leit í áttina til konu sinnar, ogaugu þeirra mættust. F.n honum fannst eitthvað í þeim, sem hann hafði ekki orðið var við áður. Hann sneri sér að vini sínurn aftur og svaraði: „Já, þetta er hún.“ Hann var hæði stoltur af sér og henni. „Hún er ættuð úr einum af þessum fallegu norðlægu dölum, og er alveg hreinasta perla. Eg er alveg bandvitlaus í henni, og samt eruin við búin að vera gift í fimm ár. Svo þú sérð, að það hlýtur að vera eitthvað við hana.“ „Já, það hlýtur að vera,“ sagði lögreglu- þjónninn. „En heyrðu, vinur. Eigið þið lítinn Saab-bíl?" og vörð- ur laganna var dálítið íbygginn á svip. Eulltrúinn svaraði því ját- andi, en svipur hans breyttist. „Og frúin keyrir?“ spurði lögreglu- þjónninn. Hann virtist vera kominn í rannsóknarhug, en nú virt- ist renna upp ljós fyrir fulltrúanum, og hann gerðist órólegur. „Þá kannast ég við hana,“ sagði lögregluþjónninn og brosti á dularfull- an liátt. Eulltrúinn vildi ekki meira, og skellti samtalinu í annan farveg. „F.rt þú giftur?" spurði hann. „Nei,“ svaraði Iögregluþjónn- inn, og varð undrandi á þessari snöggu breytingu. „Þá ættir þú að krækja þér í eina daladúfuna á Húnavökunni, vinur sæll. Þær eru aldeilis perlur, skal ég segja þér,“ og nú skellihló fulltrúinn, en frú- in gaf honum merki um að koma, og það gerði hann. Góðir lesendur! Sögunni er nú lokið að iiðru leyti en því, að full- trúafrúin sagði vinkonu sinni, þegar hún kom suður, að sér kæmi það ekki á óvart þó það yrði einni dúfunni færra í Svartárdalnum upp úr fónsmessunni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.