Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Síða 68

Húnavaka - 01.05.1965, Síða 68
INGA SKARPHÉÐINSDÓTTIR, Blönduósi: Afi verhur áttatíu og fimm . . . Afi hafði verið mjög erfiður í seinni tíð, óvenjulega órólegur og uppstökkur. Ekki svo að skilja, að okkur brygði við. Lundin hans afa var ekki alltaf svo ljúf, en nú fannst okkur fyrst mælirinn full- ur og vel það. Eftir því, sem nær leið afmælinu hans, varð hann æstari og virt- ist hlakka mikið til veizlunnar. Einn daginn sáum við bíl nema staðar við hliðið, út úr honum konni tveir rnenn í gráum víðurn jökkum, nteð þykka trefla um hálsinn, myndavélar og skjalatöskur. Afi sat við gluggann. Hann hrópaði: „Hvað er að tarna, hvaða labbakútar eru að ryðjast heim? Bóksalar líklega, rekið þá út. Burt með þá,“ æpti hann. „Nei, afi,“ sagði ég fagnandi. „Þetta eru blaðamenn, sem ætla að tala við þig vegna afmælisins.“ Afa brá. Hann breyttist í skjótri svipan. „Stelpa, hjálpaðu mér í nýja jakkann minn,“ skipaði hann. Nýi jakkinn var nú reyndar tuttugu ára gamall garmur. Ég hlýddi en ekki gekk það orðalaust, að tosa honum í. „Bjóddu þeim inn og kallaðu á hana ömmu þína.“ Ég fölnaði. „Afi, amma er dáin fyrir fimm árum.“ „Æi, mikið er ég orðiun ruglaður af þessum látum. Snáfaðu fram stelpa og bjóddu þeim inn.“ Blaðamennirnir stóðu fyrir framan afa, eins og tvö spurningarmerki. Dálítið ósnyrtilegir og velktir. Þeir skutu fram hökunum og settu á sig smeðjuleg bros, báðir alveg eins líkir sprellikörlum, sem við krakkarnir áttum hér á ár- unum. Afi belgdi sig út og stækkaði í stólnum. „Sæti herrar mínir, sæti,“ þrumaði hann. Þeir settust og teygðu úr fótunum í þykksólaskón- um. Lögðu frá sér töskurnar og renndu ólunum af öxlunum, en héldu dauðahaldi utanum myndavélarnar. Annar var með yfirskegg,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.