Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Blaðsíða 71

Húnavaka - 01.05.1965, Blaðsíða 71
r*I Mývatnssveitar FF.RÐASAGA Fg sprett upp úr rúminu með andlælum. Mamma haíði komið í dyrnar og vakið mig. Ég ætlaði þó aldeilis að vakna af sjálfsdáðum þennan morgun, því í dag, 11. ágúst 1964, ætla ég í skemmtiferð með ungmennafélaginu ,,Húnar“ í Torfalækjarhreppi, norður í Mývatnssveit. Ég er búin að hlakka óskaplega mikið til þessa dags. En hvernig skyldi veðrið vera? (), drottinn minn dýri, það sést ekkert, bókstaflega ekkert l'yrir kolsvarta þoku. I>að á ekki úr að aka fyrir okkur. hegar Jretta sama ungmennafélag fór skemmtiferð í fyrrasmnar var ekki heldur bjart yfir. I>á var nú hvorki meira né minna en norðan bleytuhríð og alhvít fjöll ofan undir bæi, en samt rættist úr og varð reglulega gaman. Vonandi birtir þegar á daginn líður, það er leiðinlegt að fara skemmtiferð til að sjá sig um í kolsvarta þoku, — en nú Jrýðir ekki annað en drífa sig, klukkan er að verða hálf-sjö og bíllinn fer að koma. Mamma er búin að láta niður nesti í stóra tösku, auðvitað miklu meira en nokkur líkindi eru til að ég borði — en hún um það. Ég læt í veskið mitt, varalit, svolítið púður og kremdós. Hver veit hvað verður með í ferðinni af fólki, það sakar ekki að vera vel út buin. Klukkan rétt um átta eru allir farþegar komnir um borð, og far- skjótinn brunar upp I.angadalsveginn í áttina til fyrirheitna landsins. Það virðist vera góð stemming í liðinu, þrátt fyrir þokuna, enda eru þetta ekki ellilúnir farþegar. — Við erum þrjátíu og tvö, sem förum þessa ferð. Farkosturinn er glæsileg þrjátíu og sjö manna hópferðabifreið frá ,,Sleitustaðabræðrum“. Rílstjórinn er pínulítill
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.