Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Síða 74

Húnavaka - 01.05.1965, Síða 74
HÚNAVAKA 72 A Akureyri er lítið stanzað, rétt hlaupið út úr bílnum, keypt sæl- gæti og lífgaðir limirnir. I Vaglaskógi á að stanza vel, borða og skoða skóginn, — fararstjórinn ræður, og allir eru ánægðir. Krá Ak- nreyri og þangað bar ekkert sérstakt til tíðinda, það er sungið, hleg- ið, sagðar sögur og masað allt eftir smekk hvers og eins. Gömlu mennirnir í lerðinni, fararstjórinn og Signrjón, bollaleggja hvort sólin muni skína svona skært á búgörðum þeirra í dag og ein kaupa- konan óskar þess innilega að húsbóndi sinn keyri inn heyi í dag, svo hún losni \ið eittlivað af þeim tvöhundruð og jrrjátu sætum, sem hún sagði að væru til á túninu. Henni þykir svo „agalega" leiðin- legt og erfitt þegar verið er að keyra inn lieyi. Við erum komin í Vaglaskóg, laufkrónur trjánna breiða úr sér yfir bílþakinu. — Það á að aka langt inn í skóg, inn að ánni. Þar er fallegasti staðurinn í skóginum, segir Kristófer, hann ræður. — ]á, satt er Jrað, hér er dásamlegur staður, sillurtær áin liðast áfram, litlar flatir milli skógarrjóðranna og svo veðrið, blæjalogn og glamp- andi sólskin. Við ráðum okkur ekki fyrir gleði. — Maturinn er afgreiddur í hvelli, svo eru allir komnir út í skóg nema aumingja bílstjórinn, hann leggst út af undir einu trénu og steinsofnar. Mikið er um alls konar fólk í skóginnm, margir hala tjaldað og baða sig í sólskininu. Var ekki laust við, að sumt al' jæssu fólki mætti ekki vera minna klætt, svo þar gætti almenns vel- sæmis. En Jrað er kannski allt leyfilegt í Vaglaskógi? A til settnm tíma eru allir mættir við bílinn, meira að segja ungu elskendurnir stóðust freistinguna um að dveljast lengur í fylgsnum skógarins, en leyfilegt var, og má það teljast vel af sér vikið. Áfram er haldið, sungið og sungið milli Jress að hlustað var eftir hvað hinir vísu menn í framsætunum sögðu um landið, sem ekið var um, en þeir voru óþreytandi að útskýra sveitir og staðhætti. Næst var stanzað við Skjálfandafljót og gengið upp að Goðafossi. Já land vort er auðugt af fögrum náttúrufyrirbærum, og er Goða- íoss ekki sízt Jæirra. Eg læt hugann reika yfir íslandssöguna, sé í anda hvar héraðshöfðingi Þingeyinga í fornöld Þorgeir Ljósvetn- ingagoði kemur með öll skurðgoð héraðsins og varpar Jreim í foss- inn. Hann var á Alþingi foringi heiðinna manna, en eftir samkomu- lagið við Síðu-Hall, tók hann skírn og var alltat allur þar sem hann á annað borð var, eins og sannur höfðingi á að vera. Við göngum heim að Fosshóli, bíllinn hafði silazt yfir brt'tna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.