Húnavaka

Ataaseq assigiiaat ilaat

Húnavaka - 01.05.1965, Qupperneq 76

Húnavaka - 01.05.1965, Qupperneq 76
74 HÚNAVAKA merkilega sjón. Eyjafjörður var þá fullur af þoku, sást á fjölliu tæplega ofan til rniðs. Við vorum þarna fyrir ofan í glampandi sól- skini, en drifhvítir þokubólstrarnir hnykluðust áfram fyrir neðan okkur. Það er ekki hægt að lýsa þessu neitt í líkingu við það sem það var, en þetta var fögur sjón og tilkomumiki]. En ]rað var ekki eins tilkomumikið að aka í gegnum þessa þoku, því svo svört var hún, að það sást bókstaflega ekki neitt. jón var í stökustu vandræð- um að aka, bíllinn rétt gat mjakazt áfram. A Akureyri var stanzað nokkra stund, fara átti þaðan klukkan átta. \;ið dreifðum okkin sitt á hvað, skoðuðum í búðarglugga og fórum í þær „sjoppur“, sem við fundum. Tíminn var liðinn áður en minnst varði. Þegar fara átti frá Akureyri vantaði í hópinn einn ungan og ógiftan bónda, ásamt kaupakonu og kaupamanni. Við vorum rórri fyrst kaupamanninn vantaði líka, enda komu þau öll innan stundar. Síðan var haldið af stað heim og bar fátt til tíðinda. Við fengum svarta þoku mestalla leiðina, en um slíkt fékkst enginn. Nú var sungið og haft hátt, strákarnir klipu okkur stelpurnar svo við skrækt- um upp, og einn hrekkjalómurinn var með títuprjóna, en allt var þetta óskaplega gaman. Ungu elskendurnir hjtifruðu sig hvort að öðru og vissu hvorki í þennan heim né annan og þau nýtrúlofuðu voru steinsofnuð. Gömlu mennirnir í framsætunum ræddu sín málefni, en þegar hávaðinn í okkur krökkunum ætlaði allt að æra, kveikti Jón ljós í bílnum og fararstjórinn leit yfir hópinn. Datt þá allt í dúnalogn. Allir voru komnir heim um kl. eitt. Þessi eftirminnilega ferð var búin. Ég skil varla enn, hvernig hægt var að fara alla þessa leið á ekki lengri tíma. Aldrei var farið liratt og alltaf var nægur tími til að stanza. Ég held að enginn hafi verið þreyttur að ferðalokum. Ég þakka bílstjóra og fararstjóra þeirra mikla þátt í að þessi skemmtiferð tókst svo vel, og vona að við í Umf. ,,Húnar“ eigum þess kost að fara fleiri slíkar. Ein af þrjátiu og tveim.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Húnavaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.