Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Síða 79

Húnavaka - 01.05.1965, Síða 79
HÚNAVAKA 77 2. þdttur. Marciu fimebre. Þegar nótt blóðsins var liðin voru öll blómin dáin. Nývöknuð sól lýsti á gulbrúnan sand og sólbrunninn klett. Yfir þöglum vötn- um jarðarinnar svifu morgunrjóð ský. Jörðin var svívirt mey, sem hafði öðlazt sakleysi sitt á ný í hreinsunareldum næturinnar. Það féll snjór og regn. Vindþeyr og gjóstur. Kom kvöldroði og regnbogi. En veröldin naut ein nektar sinar og þögullar fegurðar. Enginn einyrki í djúpum dal reis þann morgunn árla úr rekkju og hóf að dýrka daginn með svita sínum. Enginn farsæll fiskimaður lagði þann morgun net sín í blágræn djúp fjarðarins. Vegfarendur allra vega höfðu náð áfangastað-----utan ein smámey, sem reikaði um strönd þá, sem nyrztu höf lemja brimi um vetur. En hún skynjaði ekki þá fegurð sem henni einni allra var gefið að sjá. Hún sneri baki við jöklinum, og rislitlar gárur léku um fætur hennar. Úti á brotinu braut báru og lengst í fjarskanum grét hafsaugað. Og þá hvíslaði hún, lágt og einkar þreytulega, líkt og til kvöld- skýjanna, sem svifu hjá: „Pabbi og mamma, hvað halið þið gert?“ STAKA Afbrot mín og auma vörn undir dóminn seldi. Löngum hafa lítil börn leikið sér að eldi. Bjarni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.