Húnavaka - 01.05.1965, Page 83
HÚNAVAKA
81
um skógræktarfélagsins. Munar
þar mest um Jón Pálsson frá
Sauðanesi, í landi hans Mána-
fossi.
Frá Félagsheimilinu á
Blönduósi.
Á árinu 1964 gekk rekstur Fé-
lagsheimilisins vel, tekjuafgang-
ur á rekstrarreikningi reyndist
tæp 185 þús. kr.
Á fyrsta starfsári Blönduós-
bíós voru sýningargestir um 20
þúsund. Sýndar voru 131 kvik-
mynd og urðu sýningar alls 149.
Brúttótekjur af sýningum urðu
423 þús. kr. en kostnaður um
220 þús. kr.
Bíóið skiptir við 11 kvik-
myndahús í Reykjavík, Hafnar-
firði og Kópavogi með leigu á
filmum.
Flestir sýningargestir á frum-
sýningu hafa verið 310 og flest-
ir sýningargestir á viku tæp 800.
Haldnir voru rúmlega 20
dansleikir í húsinu á árinu og
allmargar leiksýningar.
Frá pósthúsinu á Blönduósi.
Frá símstöðinni á Blönduósi
voru afgreidd 23.240 langlínu-
samtöl og meðtekin 23.425 sam-
töl á árinu 1964. Send voru 2023
almenn símskeyti og meðtekin
950.
Á pósthúsinu voru póstlagðar
5785 sendingar, bréf og bögglar
án póstkröfu. Aðkomnar send-
ingar, bréf og bögglar voru 2762.
Innborgaðar póstávísanir og
póstkröfuávísanir voru 6780, að
upphæð 10 millj. og 865 þús. kr.
Aðkomnar póstkröfur voru 5548
að upphæð 6 millj. og 250 þús.
Á árinu 1964 voru seld frímerki
fyrir 216 þús. 526 kr.
Byggingaframkvæmdir á
Blönduósi.
Hafin var smíði á 5 búðarhús-
um á Blönduósi, unnið að bygg-
ingu Verzlunarhúss Kaupfélags
Húnvetninga og byggingu kenn-
arabústaða við Kvennaskólann.
Flutt var í 3 fnll frá gengin íbúð-
arhús.
Frá útibúi Búnaðarbankans
á Blönduósi.
Innstæður námu 30.5 millj.
kr. í árslok 1964 og höfðu aukizt
um 4.5 millj. á árinu. Vextir af
innstæðum námu 1 millj. og 850
þús. kr.
Lán í víxlum námu 23 millj.
865 þús. kr. í árslok 1964.
6