Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Síða 83

Húnavaka - 01.05.1965, Síða 83
HÚNAVAKA 81 um skógræktarfélagsins. Munar þar mest um Jón Pálsson frá Sauðanesi, í landi hans Mána- fossi. Frá Félagsheimilinu á Blönduósi. Á árinu 1964 gekk rekstur Fé- lagsheimilisins vel, tekjuafgang- ur á rekstrarreikningi reyndist tæp 185 þús. kr. Á fyrsta starfsári Blönduós- bíós voru sýningargestir um 20 þúsund. Sýndar voru 131 kvik- mynd og urðu sýningar alls 149. Brúttótekjur af sýningum urðu 423 þús. kr. en kostnaður um 220 þús. kr. Bíóið skiptir við 11 kvik- myndahús í Reykjavík, Hafnar- firði og Kópavogi með leigu á filmum. Flestir sýningargestir á frum- sýningu hafa verið 310 og flest- ir sýningargestir á viku tæp 800. Haldnir voru rúmlega 20 dansleikir í húsinu á árinu og allmargar leiksýningar. Frá pósthúsinu á Blönduósi. Frá símstöðinni á Blönduósi voru afgreidd 23.240 langlínu- samtöl og meðtekin 23.425 sam- töl á árinu 1964. Send voru 2023 almenn símskeyti og meðtekin 950. Á pósthúsinu voru póstlagðar 5785 sendingar, bréf og bögglar án póstkröfu. Aðkomnar send- ingar, bréf og bögglar voru 2762. Innborgaðar póstávísanir og póstkröfuávísanir voru 6780, að upphæð 10 millj. og 865 þús. kr. Aðkomnar póstkröfur voru 5548 að upphæð 6 millj. og 250 þús. Á árinu 1964 voru seld frímerki fyrir 216 þús. 526 kr. Byggingaframkvæmdir á Blönduósi. Hafin var smíði á 5 búðarhús- um á Blönduósi, unnið að bygg- ingu Verzlunarhúss Kaupfélags Húnvetninga og byggingu kenn- arabústaða við Kvennaskólann. Flutt var í 3 fnll frá gengin íbúð- arhús. Frá útibúi Búnaðarbankans á Blönduósi. Innstæður námu 30.5 millj. kr. í árslok 1964 og höfðu aukizt um 4.5 millj. á árinu. Vextir af innstæðum námu 1 millj. og 850 þús. kr. Lán í víxlum námu 23 millj. 865 þús. kr. í árslok 1964. 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.