Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Side 90

Húnavaka - 01.05.1965, Side 90
88 HÚNAVAKA XV. Hurðin þörf á hæla skall hugsun djörf því réði. Dansinn örvar, kátur karl komst í förfagleði. Engan sakar drauma dúr sem drottinn rak á fætur. Við skulum taka tappann úr, tíma vaka nætur. Þó ég sitji sagna fár sízt að skapi þínu. Aldrei ferðu öngulsár út rir húsi mínu. Þorvaldur Þórarinsson. XVI. Enn er bitið tranti tamt tönn þó brytir illa. Litlu viti sýnist samt sjálfsálitið dilla. Víða gerist vegur háll viðsjált er í gjótum. Meðan sefur séra Páll syndin er á fótum. Bátur þekkir bólstað sinn blys þó ekki logi. Litli hrekkjalómurinn lenti í Snekkjuvogi. Rósberg Snœdal.

x

Húnavaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.