Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1965, Page 90

Húnavaka - 01.05.1965, Page 90
88 HÚNAVAKA XV. Hurðin þörf á hæla skall hugsun djörf því réði. Dansinn örvar, kátur karl komst í förfagleði. Engan sakar drauma dúr sem drottinn rak á fætur. Við skulum taka tappann úr, tíma vaka nætur. Þó ég sitji sagna fár sízt að skapi þínu. Aldrei ferðu öngulsár út rir húsi mínu. Þorvaldur Þórarinsson. XVI. Enn er bitið tranti tamt tönn þó brytir illa. Litlu viti sýnist samt sjálfsálitið dilla. Víða gerist vegur háll viðsjált er í gjótum. Meðan sefur séra Páll syndin er á fótum. Bátur þekkir bólstað sinn blys þó ekki logi. Litli hrekkjalómurinn lenti í Snekkjuvogi. Rósberg Snœdal.

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.