Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1967, Page 127

Húnavaka - 01.05.1967, Page 127
HÚNAVAKA 125 mitt hlutverk bændanna og allra, sem landbúnað stunda og í sveit- um liía, að vernda málið, eins og allt annað þjóðlegt. bað er krafa, sem við eigum að gera til okkar, og þar er hlutverk fyrir ungmenna- félögin, að hreinsa og fegra málið. Þá er fyrst og mest um vert að tala móðurmálið vel. Maður, sem talar fallegt mál, skrifar líka gott mál. En sá, sem ekki talar málið vel, hann verður strax í mestu vandræðum, þegar hann á að fara að skrila málið. Hafið þið ekki séð fúlk, sem se/t niður að skrifa bréf, að þegar það er búið með kveðjuna og eitthvað örlítið meira, þá fer það að naga endann á pennastönginni, því að það vantar þá orð yfir þetta, sem það ætlar að segja. Þetta fólk gæti talað viðstöðulaust við mann- inn, sem það ætlar að skrifa, í klukkutíma, en þegar á að fara að skrifa, þá þarf að útrýma fjölda orða, sem eru dönsk cða sníkt ann- ars staðar frá. Það þarf að breyta orðaskipun í setningum o. fl. o. fl. Þeir vita að þetta er engin íslenzka, sem þeir tala og svo naga þeir pennastöngina. Ég sá hér um sumarið tvö brcf frá Reykjavík, frá stúlkum milli fermingar og tvítugs. Það var auðséð að þær skrifuðu eins og þær töluðu, enda var málið bágborið. Ég efa mjög að Einar Þveræingur eða Snorri Sturluson hefðu skilið það mál. Það var talað um að þetta eða hitt væri ,,stórslegið“, „glimrandi", ,,huggulegt“ og ,,pent“ o. fl. o. fl. Það sem var á góðri íslenzku ljómandi fallegt, það var kallað „voðalega“ fallegt eða „voðalega sætt“. Veðrið gat verið „voðalega" gott og fleira var þessu líkt. Þetta málfæri er farið að berast upp um sveitirnar frá kaupstöð- unum, og þess vegna er vá fyrir dyrum. Það volir ógæfa yfir okkar íslenzku menningu, ef fólkið, sem til kaupstaðanna fer skilur ekki að þetta afbakaða sníkjumenningarmál kaupstaðarbúanna er til háð- nngar fyrir það fólk, sem það talar. — Að þetta mál er hvorki fugl né fiskur og á að gera fólkið, sem notar það, að athlægi. Mér blöskr- ar að bera þetta mál saman við spakmæli og snjallyrði Grettis, Ein- ars Þveræings, Þórðar gellis, Ólafs pá o. fl. Það er hollt að lesa eina eða tvær íslendinga sögur á vetri til að viðhalda málinu. Ég kem þá aftur að því, sem ég minntist á í byrjun, að ef við höld- um við þekkingunni á málinu, reynum að stuðla að því að það sé talað sem fegurst, þá vinnum við mikið og gott starf, og okkur er þægilegt, að leggja þennan skerf til, þó að við höfum ekkert fé fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.