Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1967, Page 151

Húnavaka - 01.05.1967, Page 151
HÚNAVAKA 149 en gat það með engu móti. Æ, hvað þetta vav leiðinlegt, en látum hann þ;i eiga sig. Hann var gleymdur og ekkert luegl \ið því að gera. Hvað heyri ég, söng, luglasöng? Kg er nú glaðvöknuð, rís upp og lít út um gluggann. Tveir skógarþrestir sitja á trjágreinum í garð- inum og syngja. Sólin er ekki komin upp, en lnin er farin að skína á Fjöllin að vestanverðu í dalnum og smátt og smátt færast geislarnir nær og nær. Nú er hún farin að skína á ána, sem rennur eftir dalnum og þ;i er stutt eftir heim að bænum, enda er hún larin að skína á gliigg- ann eftir örskamma stund. Skógarþrestirnir í garðinnm halda áfram að syngja, það er eins og þeii séu að tala saman. Karlfuglinn byrjar alltaf og þegar hann liefttr sungið um stund. tekur kvenfuglinn við og svoleiðis koll af kolli. F.n hvað sé ég? (irá- bröndóttur köttur kemur fyrir húshornið og smýgur inn í garðinn. hann fer <>sköp laumulega, dinglar skottinu og horfir á þrestina, þar sem þeir sitja á trjágreininni og syngja itm sólina og vorið og ef til vill ástina. F.g verð að hafa einhver ráð til bjargar, ekki \ ildi ég láta köttinn ná í þrestina, en fljót varð ég að vera, því að kisa er ekki lengi að hugsa sig um þegar hún er í vígahug og þrestirnir uggðu ekki að sér. Ég rís upp í skyndi, fer ofan á gólf, tek annan skóinn minn, svo opna ég gluggann og hendi hontnn út í garðinn, svo að þrestirnir flugn burt, og skildn ekkert í þessari <>væntu truflun, en kisa leit illilega til mín og labbaði svo burt í hægðum sínum, lagð- ist niður, setti upp gestaspjót og fór að sleikja sig, og eflaust hefur hún hugsað með sér: Vertu róleg, þótt þú truflaðir mig núna bvðst mér áreiðanlega gott tækifæri seinna. Já, kisa mín. betta veit ég vel og það hryggir mig sannarlega. I>\ í mega ekki þessir vorglöðu vinir mínir lifa óáreittir. Það er eitt af mörgu, sem ég ekki skil, því að látt er ]>að, sem fyllir vorið meiri unaði, en glaður fuglasöngur. ,,/F, kisa mín, lofaðu þröstunum að vera í friði, |>að er svo gaman að vakna við glaða sönginn þeirra.“ Jæja, ég má ekki láta þetta trufla mig lengur, Jrað \ar svo margt, sem átti að gjöra í dag, ég verð að flýta mér. Það á að fara að smala lambfénu heim, marka og rýja. Nú veitir ekki af að vera snar í snún- ingum, því að allt tekur sinn tíma. F.g hlakka svo mikið til að sjá lömbin, þegar þan koma. Svo á ég líka að fá að smala og það þykir mér alltaf gaman. Skyldi hún Prýði mín hafa eignazt tvílembinga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.