Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.01.2015, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 21.01.2015, Qupperneq 34
KYNNING − AUGLÝSINGVeisluþjónusta MIÐVIKUDAGUR 21. JANÚAR 20156 Anna Hildur Björnsdóttir fermdist í apríl í fyrra. Ferm-ingin var haldin í sal og móðir hennar, Anna Guðrún Konráðsdóttir, segir allt hafa gengið eins og í sögu. Bæði fyrirhöfn og kostnaður var innan hóflegra marka. „Vinur minn, Snorri Grétar Sigfús- son, sá um matinn en hann er kokk- ur á Vegamótum. Hann gerði kjúk- lingaspjót, kjötbollur og súpu. Við fjölskyldan sáum svo um sætmet- ið. Við buðum meðal annars upp á bleika blómaköku og kransaköku með páskaeggjum. Þá keyptum við franskar makkarónur hjá heildversl- uninni Garra svo dæmi séu nefnd.“ Eva Björnsdóttir, gullsmiður hjá Meba, var Önnu Guðrúnu innan handar við skreytingarnar. „Pom- poms-skrautið í loftinu var keypt í Púkó og smart á Laugavegi en flest- allt annað skraut í Söstrene Grene. Við komum svo með kertastjaka og vasa að heiman.“ Heimagert og aðkeypt í bland Fermingar eru á næsta leiti og eflaust margir farnir að huga að undirbúningi. Leitað var til tveggja mæðra, sem fermdu börnin sín í fyrra, eftir hugmyndum og góðum ráðum. Önnur hélt veisluna heima, hin í sal. Báðar blönduðu saman aðkeyptum og heimagerðum veitingum. Tristan Egill Elvuson fermd-ist líka í apríl í fyrra. Móðir hans, Elva Björk Ragnars- dóttir, heldur úti heimilisblogginu verkefnivikunnar.blogspot.com. Þar má fylgjast með framgangi verk- efna sem hún tekur sér fyrir hendur á heimilinu vikulega. Flest snúa að húsgögnum, húsbúnaði og skrauti og eru með svokölluðu Do It Your- self-sniði eða DIY eins og það er kallað. Fermingin var haldin heima og bjó Elva til ýmiss konar heimagert skraut. Fermingarskraut er gjarn- an tengt áhugasviði barnsins og sonur Elvu er einstaklega vel að sér í landafræði. Frá unga aldri hefur hann jafnframt haft mikinn dýra- áhuga og þekkir ótrúlegustu teg- undir. „Ég ákvað því að skreyta borðin með hnöttum sem ég bjó til úr frauðplastkúlum og landakort- um sem ég klippti niður. Á hverju borði voru svo nokkur plastdýr sem hafa safnast upp á heimilinu í gegnum árin. Sum þeirra spreyjaði ég með málningarspreyi frá Slipp- félaginu til að poppa þau upp.“ Það sama gerði Elva við nokkra ódýra kertastjaka úr Tiger. Þessu var svo blandað smekklega við kertastjaka, skálar og annað skraut á heimilinu. Í veislunni var boðið upp á spjót, snittur og minihamborgara frá Yndis auka. „Ég pantaði kökur frá Myllunni og gerði Rice Crispies- kransaköku og annað smálegt sjálf.“ Maturinn var aðkeyptur. Kökurnar flestar heimagerðar. Pom-poms- skrautið er úr Púkó og smart. Frönsku makka- rónurnar komu frá heildverslun- inni Garra. Heimagerð kransakaka með páskaeggja- og Barbapabbaívafi. Marglit kerti í misháum stjökum koma vel út. Elva klippti niður landa- kort og límdi utanum frauðkúlur með möttu Mod Podge. Skreytti svo með snæri. Með krókum og dúskum er hægt að breyta hnöttunum í fallegt loftskraut. Elva spreyjaði vasa og lítil plastdýr með koparlituðu málningarspreyi frá Slippfélaginu. F E R M I N G A R B R Ú Ð K AU P Á R S H ÁT Í Ð I R E R F I D R Y K K J U R F U N D I R R Á Ð S T E F N U R A FM Æ L I E F R I S A LU R I N N E R L AU S F Y R I R Þ I G . . . V I LT U H A L DA V E I S LU ? B A N K A S T R Æ T I 7 A - 101 R E Y K J AV Í K - S . 562 3232 N FJ d e si g n Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :5 3 F B 0 6 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 7 C -0 C 2 C 1 7 7 C -0 A F 0 1 7 7 C -0 9 B 4 1 7 7 C -0 8 7 8 2 8 0 X 4 0 0 2 B F B 0 6 4 s _ 2 0 _ 1 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.