Fréttablaðið - 25.04.2015, Síða 20

Fréttablaðið - 25.04.2015, Síða 20
25. apríl 2015 LAUGARDAGUR Erla Björg Gunnarsdóttir erlabjorg@frettabladid.is Pönnukökur: 1 bolli hveiti 1 tsk. matarsódi ¼ tsk. salt 3 msk. sykur 1 ½ bolli súrmjólk 1 stórt egg ½ tsk. vanilludropar ½ bolli hnetusmjör 1 banani, skorinn í litla bita Setjið hveiti, matarsóda, salt, sykur, súrmjólk, egg, vanilludropa og hnetusmjör í skál og hrærið þar til hráefnin hafa blandast. Bætið bananabitunum út í, hrærið þeim varlega saman við deigið. Steikið pönnu- kökurnar báðum megin á miðlungsheitri pönnu. Nutella-síróp: ½ bolli ósaltað smjör ½ bolli sykur ½ bolli mjólk ½ tsk. matarsódi ½ tsk. vanilludropar ¼ bolli Nutella Setjið smjör, sykur og mjólk í pott og hitið yfir miðlungs- háum hita. Hrærið í pottinum þar til hráefnin hafa bráðnað saman. Lækkið hitann við suðu og hrærið matarsóda og vanilludropum saman við. Sírópið mun bullsjóða og lyftast við þetta. Takið pottinn af hitanum og hrærið Nutella saman við þar til það hefur bráðnað. Berið sírópið fram með pönnukökunum og ef það verður afgangur þá er kjörið að eiga hann út á ís eða til að dýfa jarðarberjum í. Uppskrift fengin af Ljufmeti.com. Hnetusmjörspönnukökur með Nutella-sírópi Það er alltaf gaman að útbúa gómsætan bröns. Þessar girnilegu pönnukökur eru tilvalið upphaf á helginni. Á ÓKEYPIS LEIK- OG DANS- SÝNINGAR fyrir alla fjöl- skylduna í Tjarnarbíói þar sem sviðslistahátíðin ASSITEJ er haldin. Lokadagur í dag! Á LAGIÐ Í KVÖLD með Emmsjé Gauta og Friðrik Dór. Ferskt, nýtt og spennandi. SAMTÍMASÖGUNA og fyrstu skáldsögu Vals Grettissonar– Gott fólk. Á FÓKUS klukkan 19.40 á Stöð 2 í kvöld. Þar ræðir Sigríður Elva við Ís- lendinga sem hafa náð langt í kvikmyndaheim- inum. Við erum að fara að fljúga úr hreiðrinu,“ segir Dom-inique Gyða Sig rúnar-dóttir en hún er einn ell-efu útskriftarnemenda leikarabrautar Listahá- skóla Íslands. Hópurinn frumsýndi í gær verkið Að eilífu, eftir Árna Ibsen, en það er útskriftarverkefni nemendanna. Eftir sýningarnar eru þau útskrifaðir leikarar og almenn- ingur fær vonandi að kynnast þeim á næstu árum í leikhúsinu, kvik- myndum og öðrum verkum. „Þetta er ljúfsárt, eins og þegar lífið gerist best. Það er erfitt að kveðja þennan hóp, við erum ótrú- lega náin enda búin að vera saman á hverjum degi í þrjú ár. En það er líka kominn tími til að takast á við ný verkefni.“ Dominique viðurkennir að það sé svolítið ógnvekjandi að fara út í stóra heiminn úr öruggu skjóli skólans. En hún segir líka mikla spennu vera í hópnum. „Nokkrir í bekknum, svona um helmingur, eru á leiðinni inn í leik- húsin og eru komnir með samning. Aðrir eru að fara að vinna sjálfstætt. Það eru tækifæri úti um allt og aðal- málið er að missa ekki móðinn.“ Í gær var frumsýning og svo fær hópurinn eins dags frí. Á morg- un tekur við tíu sýninga mara- þon. „Þetta verður svolítil harka en ótrúlega gaman. Við erum að klára þetta með trompi. Við lofum mikilli gleði og algjörri glimmer- sprengju á sýningunni. Ég held að allir ættu að geta skemmt sér vel.“ Hvað? Að eilífu Hvar? Smiðjan, Sölvhólsgötu 13 Miðapantanir á svidslist@lhi.is Hvenær? 26. apríl til 5. maí Aðgangur ókeypis. Klára námið með trompi Útskriftarnemendur leikarabrautar LHÍ frumsýndu í gær Að eilífu og lofa glimmersprengju. NÝR ÁRGANGUR LEIKARA Þessi ellefu manna hópur útskrifast í maí. Frá vinstri: Ólafur, Vala Kristín, Albert, Halldóra Rut, Dominique Gyða, Baltasar Breki, Eysteinn, Kristín (í efri röð) og Katrín. Sitjandi á gólfi: Þuríður Blær og Kjartan Darri. Ágúst Bent, tónlistarmaður Arkar Esjuna og andar að sér fersku loft i „Ég verð dálítið þunnur í dag en ætla svo að rífa mig upp úr þessari sjálfsvorkunn og fara á Lavabar. Þar er vinur minn, Erpur, að frumsýna myndband og lag. Ég gef mér að þar verði dúndrandi stuð. Á sunnudag kem ég til með að halda uppteknum hætti og arka upp Esjuna, anda að mér fersku lofti og vera þakklátur fyrir þetta líf sem ég á.“ Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, söngkona Viðrar hundana Þessi helgi verður tekin í rólegheitunum. Upp úr stendur að viðra hundana mína í góðum göngutúrum og nýta svo tímann vel með manninum mínum. Gnúsi Yones, tónlistarmaður Hleður batteríin AmabAdamA spiluðu á tónleikum í Hvíta Húsinu á Selfossi í gærkvöldi og ég fór þaðan í bústað að hlaða batt- eríin með góðu fólki restina af helginni. Sveinbjörg Birna Svein- björnsdóttir, borgarfulltrúi Börnin og vinnan Ég ætla í hjólatúr og sund með kids. Verð líka að vinna því það eru oddvitaumræður í borgarstjórn í næstu viku um ársreikning borgarinnar. Hrikalega spennó. HELGIN 25. apríl 2015 LAUGARDAGUR FARÐU HLUSTAÐU LESTU HORFÐU... 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 9 F B 1 0 4 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 6 8 -E F 1 C 1 7 6 8 -E D E 0 1 7 6 8 -E C A 4 1 7 6 8 -E B 6 8 2 8 0 X 4 0 0 4 B F B 1 0 4 s _ 2 4 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.