Morgunblaðið - 04.06.2015, Blaðsíða 38
38 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 2015
Sýning ársins
Billy Elliott
Black Marrow
Don Carlo
Dúkkuheimili
Endatafl
Leikrit ársins
Er ekki nóg að elska eftir Birgi Sigurðsson
Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur
Konan við 1000° eftir Hallgrím Helgason í
leikgerð Hallgríms, Símons Birgissonar og
Unu Þorleifsdóttur
Ofsi eftir Einar Kárason í leikgerð leikhópsins
Aldrei óstelandi
Segulsvið eftir Sigurð Pálsson
Leikstjóri ársins
Ágústa Skúladóttir fyrir Línu Langsokk
Bergur Þór Ingólfsson fyrir Billy Elliott
Harpa Arnardóttir fyrir Dúkkuheimili
Kristín Jóhannesdóttir fyrir Endatafl
Ólafur Egill Egilsson fyrir Hystory
Leikari ársins í aðalhlutverki
Björn Thors í Kenneth Mána
Hilmir Snær Guðnason í Dúkkuheimili
Þorsteinn Bachmann í Endatafli
Þorsteinn Bachmann í Útlenska drengnum
Þór Tulinius í Endatafli
Leikkona ársins í aðalhlutverki
Arndís Hrönn Egilsdóttir í Hystory
Brynhildur Guðjónsdóttir í Karitas
Guðrún Snæfríður Gísladóttir í Konunni við
1000°
Kristín Þóra Haraldsdóttir í Peggy Pickett sér
andlit guðs
Unnur Ösp Stefánsdóttir í Dúkkuheimili
Leikari ársins í aukahlutverki
Friðrik Friðriksson í Ofsa
Ólafur Egill Egilsson í Sjálfstæðu fólki
Stefán Jónsson í Endatafli
Þorsteinn Bachmann í Dúkkuheimili
Valur Freyr Einarsson í Dúkkuheimili
Leikkona ársins í aukahlutverki
Edda Björg Eyjólfsdóttir í Ofsa
Elma Stefanía Ágústsdóttir í Konunni við 1000°
Halldóra Geirharðsdóttir í Billy Elliott
Harpa Arnardóttir í Endatafli
Maríanna Clara Lúthersdóttir í Línu Langsokk
Leikmynd ársins
Eva Signý Berger fyrir Konuna við 1000°
Finnur Arnar Arnarson fyrir Karitas
Ilmur Stefánsdóttir fyrir Dúkkuheimili
Petr Hlousék fyrir Billy Elliott
Þórunn S. Þorgrímsdóttir fyrir Don Carlo
Búningar ársins
Filippía I. Elísdóttir fyrir Dúkkuheimili
Helga I. Stefánsdóttir fyrir Billy Elliott
Hildur Yeoman fyrir Svartar fjaðrir
Þórunn María Jónsdóttir fyrir Endatafl
Þórunn María Jónsdóttir fyrir Segulsvið
Lýsing ársins
Björn Bergsteinn Guðmundsson fyrir Dúkku-
heimili
Halldór Örn Óskarsson fyrir Endatafl
Magnús Arnar Sigurðarson fyrir Konuna við
1000°
Páll Ragnarsson fyrir Don Carlo
Þórður Orri Pétursson fyrir Billy Elliott
Tónlist ársins
Ben Frost fyrir Black Marrow
Eggert Pálsson og Oddur Júlíusson fyrir Ofsa
Hjörleifur Hjartarson og Eiríkur G. Stephensen
fyrir Öldina okkar
Jónas Sen og Valdimar Jóhannsson fyrir Svart-
ar fjaðrir
Margrét Kristín Blöndal fyrir Dúkkuheimili
Hljóðmynd ársins
Eggert Pálsson og Kristján Einarsson fyrir Ofsa
Garðar Borgþórsson fyrir Dúkkuheimili
Gunnar Sigurbjörnsson fyrir Billy Elliott
Hjörleifur Hjartarson og Eiríkur G. Stephensen
fyrir Öldin okkar
Úlfur Eldjárn og Kristján Sigmundur Einarsson
fyrir Segulsvið
Söngvari ársins
Ágústa Eva Erlendsdóttir í Línu Langsokk
Halldóra Geirharðsdóttir í Billy Elliott
Jóhann Friðgeir Valdimarsson í Don Carlo
Kristinn Sigmundsson í Don Carlo
Oddur Arnþór Jónsson í Don Carlo
Barnasýning ársins
Bakaraofninn eftir Gunnar Helgason og Felix
Bergsson
Ég elska Reykjavík eftir Aude Busson, Sólveigu
Guðmundsdóttur og Snæbjörn Brynjarsson
Kuggur og leikhúsvélin eftir Sigrúnu Eldjárn
Lífið – stórskemmtilegt drullumall eftir Helgu
Arnalds, Charlotte Bøving, Sólveigu Guð-
mundsdóttur og Svein Ólaf Gunnarsson
Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren
Dansari ársins
Einar Aas Nikkerud í Sin
Halla Þórðardóttir í Les Médusées
Halla Þórðardóttir í Meadow
Hjördís Lilja Örnólfsdóttir í Les Médusées
Þyrí Huld Árnadóttir í Sin
Danshöfundur ársins
Ásrún Magnúsdóttir fyrir Stjörnustríð 2
Damien Jalet fyrir Les Médusées
Damien Jalet og Sidi Larbi Cherkaoui fyrir Sin
Erna Ómarsdóttir og Damien Jalet fyrir Black
Marrow
Sveinbjörg Þórhallsdóttir og Steinunn
Ketilsdóttir fyrir Reið
Útvarpsverk ársins
Blinda konan og þjónninn eftir Sigurð Pálsson
… og svo hætt’ún að dansa eftir Guðmund
Ólafsson
Rökrásin eftir Ingibjörgu Magnadóttur
Sproti ársins
Aldrei óstelandi fyrir Ofsa
Frystiklefinn á Rifi fyrir Mar
Kriðpleir fyrir Síðbúna rannsókn: endur-
upptöku á máli Jóns Hreggviðssonar
Kristín Eiríksdóttir og Sokkabandið fyrir
Hystory
Sigríður Soffía Níelsdóttir fyrir Svartar fjaðrir
Tíu fingur fyrir Lífið – stórskemmtilegt drullu-
mall
Gríman, verðlaun Leiklistarsambands Ís-
lands, verður afhent við hátíðlega athöfn í
Borgarleikhúsinu mánudaginn 16. júní nk.
silja@mbl.is
Dúkkuheimili með 11 tilnefningar
Alls 89 tilnefningar í 18 flokkum til Grímunnar 2015 Billy Elliott og Endatafl með átta tilnefningar
Don Carlo og Ofsi með sex Konan við 1000° með fimm Hystory og Lína Langsokkur með fjórar
Ljósmynd/Grímur Bjarnason
Nóra Fyrir Dúkkuheimili eru m.a. tilnefnd Harpa Arnardóttir leikstjóri, Ilmur Stefánsdóttir
leikmyndahönnuður og leikararnir Unnur Ösp Stefánsdóttir og Hilmir Snær Guðnason.
Tríó Borealis og Gaflaraleikhúsið
munu koma fram á listahátíð fyrir
börn og ungmenni í borginni Ti-
anjin í norðurhluta Kína í ágúst og
er það í fyrsta sinn sem íslenskir
listamenn taka þátt í hátíðinni.
Ferð þeirra er skipulögð af Kín-
versk-íslenska menningarfélaginu í
samstarfi við CPAFFC, Chinese
People’s Association for Friends-
hip with Foreign Countries.
Ungmenni eru í báðum listhóp-
unum. Tríó Borealis er skipað
Lilju Cardew, Laufeyju Lin og
Júníu Lin Jónsdætrum og hafa
þær starfað saman sem tríó í tæp
tvö ár og leikið opinberlega á tón-
leikum verk eftir tónskáld á borð
við Mendelssohn, Beethoven og
Rachmaninov. Tríóið hefur sótt
tíma hjá virtum tónlistarkennn-
urum, m.a. Leon Spierer, fyrrver-
andi konsertmeistara Berlínarfíl-
harmóníunnar.
Gaflaraleikhúsið mun sýna leik-
ritið Unglinginn eftir tvo unga
menn, Arnór Björnsson og Óla
Gunnar Gunnarsson, sem leika auk
þess í verkinu. Leikritið var sýnt
40 sinnum í Gaflaraleikhúsinu við
afar góðar undirtektir og hlaut
tvær tilnefningar til Grímuverð-
launa í fyrra. Arnór og Óli voru að-
eins 14 og 15 ára þegar þeir skrif-
uðu og léku í verkinu og ætla að
hafa sérstaka aukasýningu á Ung-
lingnum í Gaflaraleikhúsinu eftir
viku, fimmtudaginn 11. júní, kl. 20.
Ljósmynd/Daníel Örn Smárason
Kínafarar Tríó Borealis og höfundar og flytjendur Unglingsins.
Tríó Borealis og Ungling-
urinn á listahátíð í Kína
ELSKAN, HVAÐ EIGUM
VIÐ AÐ HAFA MEÐ
BERNAISESÓSUNNI?
Alvöru grillsósur sem gera gott betra.