Bókasafnið - 01.05.2013, Side 41

Bókasafnið - 01.05.2013, Side 41
41 bókasafnið 37. árg. 2013 Heimildir: Assange, Julian. (2011). Julian Assange: The Unauthorised Autobiography. Edinburgh: Canongate. Cablegate. (e.d.). Cablegate‘s cables: Full-text search everything from Iceland. Sótt 12. mars 2012 af http://www.cablegatesearch.net/search.php?q= &qo=65024&qc=0&qto=2010-02-28 Domscheit-Berg, Daniel. (2011). Inside WikiLeaks. London: Jonathan Cape. Is WikiLeaks’ Julian Assange a hero? Glenn Greenwald debates Steven Aftergood of Secrecy News. (2010, 3. desember). Sótt 12. mars 2012 af http://www.democracynow.org/2010/12/3/is_wikileaks_julian_ assange_a_hero Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar. (2012). WikiLeaks og frelsi til upplýsinga: rannsókn á umfjöllun þriggja íslenskra fréttavefmiðla um WikiLeaks. Óbirt BA-ritgerð: Háskóli Íslands, Félagsvísindasvið. Marvasti, Amir. (2004). Qualitative Research in Sociology. London: SAGE publications. WikiLeaks. (e.d.). What is WikiLeaks?. Sótt 10. mars 2012 af http://wikileaks. org/About.html Þeir sitja tveir inni í bárujárnsklæddu húsi, annar í brúnum jakkafötum og bleikri skyrtu, hinn í köflóttri skyrtu og gallabuxum þegar þriðji maðurinn ber að dyrum, langt að kominn og húsið er í raun eins og löngu yfirgefið eyðibýli, rifið veggfóður bleikt eins og skyrta fyrri mannsins og ljósgræn málningin á dyrakörmunum farin að flagna en aðkomumaðurinn undrast veru sína hér á því augnabliki sem hnúi hans snertir veðraða hurðina og dempað hljóð höggsins nær eyrum hans gegnum haustlegan sjávarnið. Einar Ólafsson Höfundur er með BA-próf í bókmenntum og sagnfræði og vinnur á Borgarbókasafni Reykjavíkur Hús, tveir menn og sá þriðji sem bankar til Jennýjar Alexon

x

Bókasafnið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.