Bókasafnið - 01.05.2013, Blaðsíða 47

Bókasafnið - 01.05.2013, Blaðsíða 47
47 bókasafnið 37. árg. 2013 ekki vera grundvallarmunur á þörfum eða markmiðum starfsfólks við flokkun og utanumhald skjala og markmiðum með hinni opinberu skjalastjórn stofnunarinnar. Þó má segja að fái starfsfólk að fara sínar eigin leiðir við vistun gagna, komi það að lokum niður á markmiðum stofnunarinnar varðandi skjalastjórn. Því má ekki vanmeta áhrif þess hvaða leiðir starfsfólk kýs að fara að markmiðum sínum. Lokaorð Þessi grein er byggð á lítilli rannsókn, sem var unnin á tak- mörkuðu sviði. Vera má að aukinn skilningur á skjalamálum umræddrar stofnunar hafi náðst. Þar sem spurningakönnunin náði aðeins til þriggja ríkisstofnana og einungis var rætt við átta starfsmenn einnar ríkisstofnunar er erfitt að alhæfa út frá niðurstöðum rannsóknarinnar. Þess má geta að við gerð rann- sóknarinnar vöknuðu mun fleiri spurningar en unnt reyndist að svara. Spurningar á borð við: Getur verið að menntun og tölvufærni skipti litlu máli þegar kemur að viðhorfi starfsfólks til RSSK? Hvaða þættir stjórna viðhorfum einstaklings til skjala- mála? Hversu mikil áhrif hefur menntun umsjónaraðila skjala- mála innan stofnunar á viðhorf starfsfólks? Abstract There were two aims of this research. The first was to find out whether electronic record management systems (ERMS) implementation process or other variables influence emplo- yees views on them. The second was to explore whether user needs and preferences in organising work related information correlate to the organisation’s record management objectives. Both quantitive and qualitive methods were used. The quanti- tive research involved the use of a questionnaire. This was answered by employees in three government institutions all of which use the same ERMS. The qualitative research was de- signed as a case study within one of the three government institutions. Data was collected by recording and transcribing eight open interviews and conducting one participant ob- servation. The results suggest that the implementation pro- cess influences employees views towards ERMS, especially user participation in continuing record management develop- ment projects, training of the users and finally top-manage- ment. Users objectives seemed to be similar to the organisa- tion’s record management objectives. However, there were preferred ways of performing record management activities that often differed from the organisations procedures. Heimildir Bedford, D. og Morelli, J. (2006). Introducing information management into the workplace: A case study in the implementation of business classification file plans from the Sector Skills Development Agency. Records Management Journal, 16(3), 169-175. Bruno, D. og Richmond, H. (2003). The truth about taxonomies. Inform- ation Management, 37(2), 44-53. CECA, 2008 CECA (CECA-CEE-CEEA). (2008). MoReq2: Model requirements for the management of electronic records: Update and extension, 2008: MoReq2 specification. Bruxelles, Luxembourg: CECA. Cisco, S. L. og Jackson, W. K. (2005). Creating order out of chaos with tax- onomies. The Information Management Journal, 39(3), 45-50. Connelly, J. (2007). Eight steps to successful taxonomy design: When users are not involved in classification system design, their deployments frequently fail. The Information Management Journal, 41(6), 40-46. Garrido, B. G. (2008). Organising electronic documents: The user perse- pective:. A case study at the European Central Bank. Records Manage- ment Journal, 18(3), 180-193. Gregory, K. (2005). Implementing an electronic records management sys- tem: A public sector case study. Records Management Journal, 15(2), 80-85. Huberman, A. M. og Miles, M. B. (1998). Data management and analysis methods. Í Denzin, N. K. og Lincoln, Y. S. (ritstjórar.) Collecting and int- erpreting qualitative materials (179-210). Thousand Oaks: Sage Pu- blications, Inc. Jeffrey-Cook, R. (2005). Developing a fileplan for local government. Re- cords Management Society Bulletin, 125 (apríl), 3-5. Johnston, G. P. og Bowen, D. V. (2005). The benefits of electronic records management systems: A general review of published and some unpublished cases. Records Management Journal, 15(3), 131-140. Jones, P. (2008). The role of virtual folders in developing an electronic document and records management system: Meeting user and re- cords management needs. Records Management Journal, 18(1), 53-60. Jóhanna Gunnlaugsdóttir. (2004). Skipulag upplýsinga í rafrænum miðl- um: Leið til þekkingarstjórnunar á tímum breytinga. Í Úlfar Hauksson (ritstjóri) Rannsóknir í félagsvísindum V: Félagsvísindadeild (43-65). Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Jóhanna Gunnlaugsdóttir. (2006a). Skjöl og skjalastjórn í tíu þúsund ár. Bókasafnið,30, 45-57. Jóhanna Gunnlaugsdóttir. (2006b). The implementation and use of ERMS: A study in Icelandic organizations. Tampere: University of Tampere. Jóhanna Gunnlaugsdóttir. (2007). Svo uppsker sem sáir: Innleiðing og notkun rafrænna skjalastjórnarkerfa. Stjórnmál og stjórnsýsla, 3(2), 179-209. Jóhanna Gunnlaugsdóttir. (2009). Kerfisbundin flokkun skjala: Kortlagn- ing skráðrar þekkingar. Í Gunnar Þór Jóhannesson og Helga Björns- dóttir (ritstjórar). Rannsóknir í félagsvísindum X: Félagsvísindadeild (99- 111). Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Jónella Sigurjónsdóttir. (2010). „Maður þarf að sjá tilganginn“: Viðhorf og þarfir ríkisstarfsmanna gagnvart skjalamálum. Óútgefin meistaraprófs- ritgerð, Háskóli Íslands, Reykjavík. Kristjana Kristinsdóttir, Pétur G. Kristjánsson og Njörður Sigurðsson. (2009). Málalykill: Reglur og leiðbeiningar. Reykjavík: Þjóðskjalasafn Ís- lands. Morelli, J. (2005). Business classification schemes: Issues & options. Records Management Society Bulletin, 124, 16-21. National Archives of Australia. (2001). The DIRKS Manual: A strategic app- roach to managing business information. Commonwealth of Australia (DIRKS). Robek, M. F., Brown, G. F. og Stephens, D. O. (1995). Information and records management: Document-based information systems (4. útgáfa). New York: Clencoe / McGraw-Hill. Staðlaráð Íslands. (2005). ÍST ISO 15489-2:2001: Upplýsingar og skjalfesting – skjalastjórn: 2. hluti: Leiðbeiningar. Reykjavík: Staðlaráð Íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.