Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.2009, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.2009, Blaðsíða 31
föstudagur 16. janúar 2008 31Helgarblað 1. „Að vera eða vera ekki, Williams Shakespeare orti forðum. Að vera eða vera ekki, – er vinstri stjórn í fáum orðum.“ 2. „Ánægjan er aðeins góð heilsa og slæmt minni.“ 3. „Konur hafa enn ekki lært að enginn færir þeim völd. Þær verða að hrifsa þau til sín.“ 4. „Grunntónn tilverunnar er meinlaust grín.“ 5. „Ég hef alltaf talið að dæma ætti stjórnmálamann út frá því hversu heitar tilfinningar hann vekur meðal andstæð- inga sinna.“ 6. „Hversu dásamlegt er það ekki að geta þegar í stað hafist handa við að gera heiminn aðeins betri?“ 7. „Hamingjan: Góður banka- reikningur, góður kokkur og góð melting.“ Hver sagði? 1. gunnar thoroddsen, fyrrverandi forsætisráðherra 2. albert schweitzer, franskur heimspek- ingur 3. rosanne Barr, bandarísk leikkona 4. Þórbergur Þórðarson rithöfundur 5. Winston Churchill 6. anna frank dagbókarhöfundur 7. jean jacques rousseau, franskur heimspekingur veistu svarið? 1. Hvað heitir sérstaki saksóknarinn sem rannsakar bankahrunið? 2. Hvaða þýski stjörnufræðingur reiknaði út að meðganga hans hefði tekið 224 daga, níu klukkustundir og 53 mínútur? 3. Hvar lagði robert Wade til að davíð Oddsson yrði gerður að sendiherra? 4. Hvaða enska úrvalsdeildarlið leggur höfuðkapp á að klófesta Kaká, leikmann aC Milan? 5. Hversu miklu nema yfirvofandi skuldir ríkissjóðs á hvert mannsbarn? 6. Hvað var megalodon? 7. Óprúttnir náungar hafa opnað facebook-síðu í nafni eins ráðherra ríkisstjórnarinnar án hans vitneskju. Hver er ráðherrann? 8. Hvenær var kirkjuþingið í níkeu haldið? 9. Hvaða sveitarfélag er með dýrustu skólamáltíðirnar? 10. Hvað var merkilegt við vöruskipta- jöfnuð Íslands við útlönd í desember? 11. Hver samdi lagið Is it true sem jóhanna guðrún jónsdóttir syngur í söngvakeppni sjón- varpsins? 12. af hverju fékk Leifur Eiríksson viðurnefnið heppni? 13. Hvað heitir höfuðborg Kanada? 14. Hvar og hvenær voru síðustu geirfuglarn- ir drepnir? 15. Hversu gömul er sólin? 1. Ólafur Þór Hauksson. 2. jóhannes Kepler. 3. Vanúatú í Kyrrahafi. 4. Manchester City. 5. rúmum sex milljónum króna. 6. forsögulegur risahákarl. 7. Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra. 8. Árið 325. 9. garðabær. 10. sett var Íslandsmet í afgangi af vöruviðskiptum við útlönd. 11. Óskar Páll sveinsson. 12. Hann bjargaði 15 skipbrotsmönnum af skeri. 13. Ottawa. 14. Í Eldey 1844. 15. 4,5 milljarða ára. Svör Sléttari og þéttari húð Formar fótleggina Minkar þrota og bjúg Tekur burt þreytu Eykur úthreinsun sogæðakerfisins Snyrtisetrið Heilsuverndarstöðin (norður endi) l Barónsstíg 47 l 101 Reykjavík l Sími 533- 3100 CELLULITE meðferð Árangur sést strax Betri líðan Persónuleg ráðgjöf Kveðja til þeirra sem eru í baráttunni við Cellulite (appelsínuhúð) l l l l l H ild ur H lín Jó ns dó tt ir / h ild ur @ dv .is Munið gjafakortin! Óbreytt verð! TILBOÐ Svör

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.