Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.2009, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.2009, Blaðsíða 48
n Erindi Roberts Wade, prófess- ors í stjórnmálahagfræði, á borg- arafundinum í Háskólabíói síðast- liðinn mánudag gerði mikla lukku. Ekki síst fullyrðing hans um að réttast væri að gera Davíð Odds- son seðlabankastjóra að sendi- herra Íslands á Vanúatú. Heimildir DV herma að Sigurbjörg Sigur- geirsdóttir stjórnsýslufræðingur, sem einnig flutti erindi á fundin- um, og Wade séu par. Þau kynnt- ust í London fyrir nokkrum árum, bjuggu þar saman í nokkur ár og eru nú í fjarbúð þar sem Sigurbjörg er núna búsett á Íslandi en Wade í Bretlandi. Wade komst fyrst í frétt- irnar hér á landi síðastliðið sumar þegar grein eftir hann birtist í Financial Times þar sem varað var við þróun íslensks fjármála- heims. Tók Wade stöðu með krónunni? Fréttaskot 512 70 70 DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. fyrir fréttaskot sem Verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. fyrir besta fréttaskot Vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. alls eru greiDDar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hVers mánaðar. „Ég myndi bjóða Margréti Þórhildi Danadrottningu í mat og á matseðl- inum yrði sushi og Halumi-ostur. Með þessu myndum við drekka malt og appelsín sem er hefðbundinn, ís- lenskur drykkur. Þetta er uppáhalds- maturinn minn og ég held að hún myndi elska hann líka,“ segir Hera Björk í viðtali við vefsíðuna Eurovisi- onary sem fjallar eingöngu um Euro- vision-söngvakeppnina. Hera Björk syngur lagið Some- day í úrslitaþætti dönsku Eurovision- keppninnar í danska ríkissjónvarpinu 31. janúar og hlakkar hún mikið til. „Ef ég fengi að vera fulltrúi Dan- merkur í keppninni væri það mikill heiður. Lagið er mjög gott og hefur allt sem gott Eurovision-lag þarf að hafa. Textinn er mjög glaðlegur, laglínan er grípandi og það eru vissir ABBA- töfrar sem svífa yfir vötnum. Ég á eft- ir að skemmta mér mjög vel þessar þrjár mínútur sem ég verð á sviðinu,“ segir Hera Björk en með henni á svið- inu verður fimm manna bakraddakór sem skipaður er dönskum og sænsk- um söngkonum. „Ég hef horft á Eurovision eins lengi og ég man eftir mér. Þegar fjöl- skyldan mín fékk vídeótæki í byrjun níunda áratugarins byrjaði ég að taka upp keppnirnar. Ég horfði á þær þús- und sinnum, stóð í sófanum og söng í kertastjaka,“ segir Hera Björk sem keppir í lok janúar. liljakatrin@dv.is Wade tengda- sonur Íslands Mikið og ölbreytt úrval! Margar vörur enn á gamla genginu! Smáratorgi 1 - Sími 588 6090 Myndlistavörur Strigar í ótal stærðum Olíu-, vatns- & akrýllitir Penslar Pallettur Spaðar Trönur Teiknikallar Vélar & Tæki Tif- & borðsagir Kútt- & bútsagir Bandsagir Flísasagir Brunndælur Veltisagir Súluborðvélar Rafsuðutransarar Smergel og hversteinar Rafstöðvar Rafmagnssprautukönnur Handverkfæri Klauf- slag & munnhamrar Sleggjur, Sagir & kúbein Skrúárn & Tangir, Skrúfstykki & steðjar, Rafmagns- & Keðjutalíur, Púllarar,Topplyklasett og fastir lyklar, Handvindur,Parketjárn & Þvingur, Kíttis-, hefti & límbyssur Hear & Meitlar, Múrverkfæri Málbönd & tommustokkar Vinnuvettlingar Verkfæratöskur & kassar, Málningarúllur & Penslar Holusagir & borasett Vise grip tangir, Skrúfbitasett Rafmagnshandverkfæri Borvélar Juðarar Slípirokkar Stingsagir Hjólsagir AVO mælar Loftheftibyssur & loftverkfæri Lóðboltar & byssur Hitabyssur Slípirokkar & skífur Bílavörur Háþrýstidælir Bílaþvottakústar Sonax bílavörur Bílabónvélar Bílaviðgerðabretti Hjóla- & ösku tjakkar Réttingatjakkar Bílagormaþvingur Startkaplar Farangursteyjur Búkkar Loftmælar Sumarhúsið & Garðurinn Hjólbörur, Skóur - ölbreytt úrval Garðslöngur- & tengi Garð- & Hekk-klippur Keðjusagir, Hakar & Gaar Járnkarlar, Græðlingaklippur Sláttuvélar & orf, Yrbreiðslur Axir & Hrífur, Greinakurlari Léttivagnar & handtrillur Álstigar- & tröppur, Ryk- & laufsugur Fjöltengi & framlengingasnúrur Halogenkastarar Við afnemum VSK af öllum okkar vörum í dag, laugard ag, sunnudag og mánudag! !! VSK - laus stó r helgi!!! VSK - laus stó r helgi!!! - VSK af öllum okkar vörum Söngkonan Hera Björk vill verða fulltrúi Dana í Eurovision: Býður danadrottningu jólaöl n Fyrrverandi alheimsfegurðar- drottningin Unnur Birna Vil- hjálmsdóttir varð fyrir barðinu á óprúttnum þjófum, eða glæpa- gengi eins og hún sjálf orðaði það, þegar brotist var inn í bílinn hennar og far- tölvunni stolið í Árbænum í vikunni. Unnur lýsti því yfir á heimasíðu sinni hve sárt væri að missa allar þær myndir og þau gögn sem voru í tölvunni en stúlkan er í lögfræði- námi og má því ætla að um mikinn missi sé að ræða með hvarfi tölv- unnar. sár missir n Gítarleikarinn knái Guðmund- ur Jónsson, sem hefur gert garð- inn frægan með Sálinni hans Jóns míns, er genginn út, kvenþjóðinni til mikils ama. Ekki hefur fengist staðfest hver sú heppna er en þau hafa sést saman úti um allan bæ og haga sér svo sannarlega eins og ástfangnir unglingar. Kynn- ir Gummi hana sem konuna sína hvert sem þau fara og því ljóst að alvara er í sambandinu. Gum- mi hefur verið einn eftirsóttasti piparsveinn landsins um árabil enda fjallmyndarlegur og fingralipur þeg- ar hann glamr- ar á gítarinn. Ekki skemmir fyrir að Sálin hans Jóns míns hefur verið ein ást- sælasta hljómsveit landsins og líta því margar konur á Íslandi huldukon- una hans Gumma öfundaraugum. gÍtarleiKarinn genginn Út Hera Björk heltekin af eurovision. MYND GuNNar GuNNarssoN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.