Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.2009, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.2009, Blaðsíða 32
föstudagur 16. janúar 2009 32 Sport HM Hefst uM Helgina Lítið hefur farið fyrir undirbúningi heimsmeistaramótsins í handbolta enda Ísland ekki meðal keppenda í fyrsta skiptið frá árinu 1999. Það fer nú samt fram þó strákana Okkar vanti og verður blásið til leiks í Króatíu á laugardaginn. Heimamenn ætla sér heimsmeistaratitilinn á heimavelli og fengu frábærar fréttir í síðustu viku þegar vitað var að Ivano Balic, þeirra besti maður, verður með. frakkar eru taldir langsigurstranglegastir enda ríkjandi ólympíumeistarar og af flestum taldir einfaldlega besta liðið í dag. Þjóðverj- ar eiga titil að verja en tvær norðurlandaþjóðir, svíar og danir, ætla sér stóra hluti á mótinu. nóg er af stórleikjum strax vegna nýs keppnisfyrirkomulags og er hægt að sjá Þjóðverja kljást við rússa á rúV á laugardaginn. umsjón: tómas Þór ÞórðarsOn, tomas@dv.is / sVeInn Waage, swaage@dv.is t x Þetta verður einhvern veginn jafntefli. allavega pottþétt X. s x Blackburn er minna hræðilegt heima en vinnur samt ekki. t 2 má fastlega búast við 1-0 sigri united og O´shea verður ömurlegur. s 2 Hvernig má annað vera? toppsætið er undir. t 1 Chelsea er nú ekki í svo miklu rugli. taka Pjúlis heima. s 1 öruggt á Brúnni. allir kunna að skora hjá stoke nema Liverpool. t 2 Þrátt fyrir að vera með enga stjörnu er Wigan töluvert betra lið. s 2 Wigan er einfaldlega með betri liðunum í dag. man. City ekki. t 2 Verður erfitt en aston Villa er að klára erfiðu leikina. s 2 sunderland er ekki að fara að stöðva evrópudraum aston Villa. Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United t 1 gríðarsterkur heimasigur hjá arsenal fátæka mannsins, WBa. s 1 WBa er vaknað og tekur þennan 1-0. Leiðinlegur leikur samt. t x skíturinn hittir viftuna og arshavin verður keyptur á 20 millur. s 2 Kisurnar verða saddar eftir bikarsigurinn og arsenal gelda þær. t x austrið mætir vestrinu og eftir byssubardaga verður jafntefli. s 1 Zola mun peppa upp Hamrana í sigur og stuðningsmenn í slag. t x Bæði lið þurfa sigur svo mikið að þetta endar með jafntefli. s x skulum vona það Harrys vegna að þetta verði átakalítið jafntefli. Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Mi dlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City M nchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United BlackBurn - e castle west BroM - M.B ro. sunderland - aston v. cH lsea - st ke B to - Man. uni ed Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manch ster City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United H ll - arsena live pool - ver on tot enH M - por sMtH w st HaM - fulHaM t 1 torres klárar þetta og Benitez sér enn meira eftir stoke-klúðrinu. s 1 sammy Lee verður á línunni og everton á ekki möguleika Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham Unitedan. city -w ga tippað fy i tíkall 1 X 2 ódýrasta leiðin að ríkidæmi er að tippa fyrir tíkall á 1x2. tóMas Þór Þórðarson og sveinn waage „hjálpa til“ með spá dv fyrir leikina í enska boltanum 1 X 2 Manchester United er farið að eygja toppinn eftir sigurinn á Wigan á mið- vikudag og þarf nú stigin þrjú þeg- ar liðið heimsækir Bolton á Reebok- leikvanginn. United-menn virkuðu þreyttir gegn Wigan eftir glæstan sig- ur á Chelsea en náðu að innbyrða sig- ur á hálfum hraða. Bolton hefur fatast flugið undanfarið, tapað þremur síð- ustu leikjum, er í þéttum pakka með 23 stig eins og fimm önnur lið og að- eins 3 stigum frá fallsæti. Liðið hef- ur bitið frá sér á heimavelli og mun gera það á laugardaginn enda ávísun á vandræði ef fjórða tapið lítur dags- ins ljós. Þetta gætist snúist um hrein- an vilja en ætla má að tilhugsunin um að sjá United á stigatöflunni fyr- ir ofan erkifjendurna Liverpool veiti lærisveinum Fergusons aukinn kraft í þessari miklu törn hjá liðinu. föst leikatriði á brúnni Chelsea tók sig til og vann Southend örugglega í FA-bikarnum í vikunni sem hefur væntanlega hjálpað Fel- ipe Scolari og Chelsea-liðinu að þerra tárin eftir sárt tapið gegn United. Ef allt er eðlilegt ætti Chelsea að klára Stoke örugglega á Stanford Bridge en gestirnir hafa sýnt sínar bestu hliðar á móti sterkustu liðunum á þessu tíma- bili þannig að enginn mun leggja al- eiguna undir á heimasigur. Stoke var nálægt því að vinna Liverpool heima og mun mæta fullt sjálfstrausts með sín föstu leikatriði og löngu innköst. Chelsea einfaldlega verður að vinna svona leik ef það ætlar að vera með í toppbaráttunni. Scolari mun blása til stórsóknar og vonandi, Chelsea vegna, reyna að dekka andstæðing- ana í teignum. evrópa blasir við villa Sunderland bíður erfitt verkefni þeg- ar Martin O´Neal mætir með Aston Villa á Leikvang ljóssins. Sunderland hefur náð að halda sjó eftir brotthvarf Roys Keane. Margir töldu að í kjölfar- ið myndi falldraugurinn kynna sig en liðið hefur ekki gengist við því og náð ágætum úrslitum og er í 13. sæti með 23 stig. Fallsæti er þó aðeins í þriggja stiga fjarlægð og árangur á heimavelli því liðinu nauðsyn ef ekki á illa að fara í vor. Aston Villa er komið í bull- andi toppbaráttu og stefnir óðum að öruggu Evrópusæti. Liðið hefur spil- að hörkubolta lengst af og notið þess að „hin fjögur stóru“ hafa tapað slatta af stigum. Villa mun mæta til þess að tryggja sig í fjórða sætinu með sigri en mun fá verðuga mótspyrnu frá heimamönnum. tígrarnir bíta frá sér Þær voru ófáar boltabullurnar á Ís- landi sem heilluðust af framgangi Hull í byrjun tímabilsins. Þessi gamli áfangastaður íslenskra sjómanna var kominn í Úrvalsdeildina og stóð sig frábærlega. Nýliðar Hull unnu hvern útisigurinn á fætur öðrum fram eftir móti og veittu öllum liðum verðuga samkeppni. En eitthvað hefur látið undan og liðið tapað síðustu fjórum leikjum í deildinni og fékk síðast stig í jafnteflisleik gegn Liverpool. Lið- ið tekur á móti Arsenal í síðasta leik laugardagsins. Arsenal hefur átt betri tímabil og er að margra mati búið að stimpla sig út úr titilslagnum með öllu. Eins og staðan er núna er meist- aradeildarsætið utan seilingar og þarf Arsenal að gera betur en hörkulið Aston Villa til að ná því. Meiðsli lyk- ilmanna og dapur mórall hafa ekki hjálpað Arsene Wenger að ná árangri og morgunljóst að Arsenal bíður mikil barátta um fjórða sætið í deildinni og mikilvægur partur af því er að leggja lið eins og Hull á útivelli. liðin hans redknapps mætast Þetta ætlar að verða eftirminnilegt tímabil hjá Tottenham. Liðið var langneðst eftir verstu byrjun í áratugi, Ramos rekinn og Harry Redknapp dúkkaði upp með galdrastafinn eft- ir farsælt starf hjá Portsmouth. Liðið virtist ósigrandi í kjölfarið og er eina liðið sem sigrað hefur topplið Liver- pool. Tottenham hentist upp töfluna eins og eldflaug en nú virðist sem eldnsneytið sé á þrotum og liðið kom- ið aftur í fallsæti eftir slæm töp, meðal annars gegn lánlausu botnliði WBA. Nú mætir Redknapp gamla liðinu sínu sem var alls kostar ósátt við að missa hann. Arsenal-jálkurinn Tony Adams tók við og hefur gengið nokk- uð brösuglega með liðið sem varla þarf að „mótivera“ mikið til að taka vel á því gegn sveinum Redknapps. Portsmouth er í pakkanum fyrir neð- an miðju þar sem úrslit úr einum leik geta breytt stöðunni mikið. styrjöld í liverpool Mánudagsleikurinn lofar góðu en þá fáum við borgarslag af bestu sort. Viðureignir Liverpool og Everton eru kunnustu Derby-leikir á Englandi enda hefur litlu máli skipt hver staða liðanna í deildinni er á þeim tíma eða hversu góð eða slæm liðin eru þá stundina. Það er alltaf stríð. Alltaf „bikarúrslitaleikur“. Liverpool hefur ekki verið í eins góðri stöðu til að ná langþráðum Englandsmeistaratitlin- um um árabil og það myndi ekkert gleðja stuðningsmenn Everton eins mikið og að leggja myndarlegt bjarg í götu fjandvina sinna með sigri á Anfi- eld Road. Ef Gerrard og Torres verða í formi í vitrænni uppstillingu hjá Rafa Benitez ættu heimamenn að vera lík- legri en ... þetta er leikur gegn Evert- on. sveinn waage blaðamaður skrifar: swaage@dv.is Spennan er ekkert að minnka í ensku Úrvalsdeildinni nú þegar 22. umferðin er fram undan um helgina. Hart er barist á öllum vígstöðvum og allir virðast geta unnið alla. Staðan á toppnum er æsispennandi og möguleiki á að Englandsmeistararnir tylli sér í toppsætið á laugardaginn. Fyrir neðan er pakkinn þéttur sem fyrr. Að- eins sex stig skilja að 9. og 18. sætið og botnliðin geta komist af fallsvæðinu með einum sigri. tekist á uM toppinn leikir helgarinnar laugardagur 17. janúar 15.00 Blackburn - Newcastle 15.00 Bolton - Manchester United 15.00 Chelsea - Stoke City 15.00 Manchester City - Wigan 15.00 Sunderland - Aston Villa 15.00 West Brom - Middlesbrough 17.30 Hull City - Arsenal Sunnudagur 18. janúar 13.30 West Ham - Fulham 16.00 Tottenham - Portsmouth Mánudagur 19. janúar 20.00 Liverpool - Everton lykilmenn michael Ballack og robin van Persie verða í eldlínunni um helgina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.