Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.2009, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.2009, Blaðsíða 46
föstudagur 16. janúar 200946 Fólkið Gissur Gaf ullarpeysu Kolbrún Björnsdóttir og Heimir Karlsson standa fyrir söfnun á landsvísu á íslenskum lopa fyrir breska eldri borgara. Mikill kuldi ríkir í Bretlandi um þessar mundir og vilja Kolla og Heimir leggja sitt af mörkum þrátt fyrir milliríkjadeilu Íslands og Bret- lands. Söfnunin stendur yfir fram á þriðjudag. Stefán Karl Stefánsson sló eftir- minnilega í gegn sem hinn ógn- vekjandi Trölli í söngleiknum How the Grinch Stole Christmas í Balt- imore nú fyrir jól. Stefán leitar nú frekari tækifæra í leiklistarheim- inum í New York þar sem hann er staddur þessa dagana. Hann fund- ar stíft með mikilvægum mönn- um um hugsanleg hlutverk á leik- sviði og samkvæmt Facebook-síðu kappans gengur vel. Hann vill lítið gefa upp hvaða verkefnum hann er að vinna í, en svo virðist sem hann sé kominn lengra í ferlinu en áheyrnarprufur. Í viðtali við DV á dögunum sagði Stefán að hann og eiginkona hans, Steinunn Ólína, væru bæði komin með Græna kortið jafnframt því að Stefán sé orðinn meðlimur í leikarafélagi í Bandaríkjunum þannig að allar dyr eru opnar fyrir honum. Stef- án réð til sín einn öflugasta um- boðsmanninn í bransanum til að hjálpa sér en sá maður hefur kom- ið mörgum af frægustu stjörnun- um í Hollywood á kortið. Broadway næst? Stefán Í viðræðuM vegna HlutverKa Í new YorK: Lopasöfnun ByLgjunnar: n Vindaspá kl. 18 morgun. n Hitaspá kl. 18 morgun. veðurstofa íslands Veður í daG kl. 18 <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami 0 -4/-3 -4/-2 -10/-6 6/7 5/6 -2/1 10/13 5/12 16/17 1/11 1/2 2/3 9/14 16 8/11 -10/-6 14/23 0/1 -2/-1 -1 -3/-1 4/8 6/8 -2 6/13 2/13 17/18 4/11 4/6 5/6 5/15 13/16 7/10 -6/-5 14/24 1/2 -1 -1 -2 4/8 6/9 1/3 13 6/14 16/18 10/12 3/6 3/6 2/13 14 7/10 -5/-2 13/24 1/3 -2/0 -3/0 -4/0 2/8 3/9 1/4 8/14 4/14 16/18 10/12 0/3 2/6 4/13 16 7/10 -2 14/26 úti í heimi í daG oG næstu daGa ...oG næstu daGa á morGun kl. 12 Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 4-8 0/3 7-8 0/3 7-8 2 4 -1/2 9-10 -2/1 2-4 -1/0 5-6 -1/1 3-5 2/3 4-5 0/1 3 1/2 15-17 1/3 4-8 -2/2 6-10 -2/1 6-9 0/3 5 -2/1 6-11 -1/1 6-10 -1/1 2-11 0 4-14 -12/0 1-3 -5/0 7 -1/3 2-3 0/4 6-8 1/2 3 0/1 11-18 1/2 4 -3/0 5-8 -1 7-8 -2/1 4 0 6-7 -1/1 6-11 -1/1 0-5 -2/1 7-8 -4 2-3 -3/-1 2-8 0/1 2-5 0/1 5-6 1 2-3 -1 15-16 0/1 0-1 -2/-1 2-4 -1 7-9 0/1 5 -4/1 6-7 -1/2 4-6 0/1 3 0 4-9 -7/-6 1-4 -4/-3 4-6 -4/0 2-3 -3/-2 2-4 0/1 1-2 -2/-1 8-12 1/4 2-3 -5/-1 5-6 -4/0 5-7 -3/2 skin oG skúrir Það verður heldur svalt á landan- um um helgina. Suðlæg átt verður á laugardag 5 til 13 m/s og él eða slydduél, en bjartviðri fyrir norðan og austan. Frost verður á bilinu 0 til 6 stig en hiti verður við frost- mark sunnan- og vestanlands. Á sunnudag snýst í norðan 8 til 15 m/s með snjókomu eða slyddu. Þá snýst dæmið við, bjart verður fyrir sunnan og vestan en snjókoma eða slydda annars staðar. Stefán Karl fundar í new York um hugsanleg verkefni. „Söfnunin byrjaði formlega í gær þar sem fólk má skila lopavörum til Landflutninga, en við byrjuð- um á óformegri söfnun eftir þátt- inn í fyrradag og hefur okkur borist töluvert magn af lopavörum niður á Bylgju,“ segir Kolbrún Björnsdóttir, annar þáttastjórnenda Í bítið á Bylgj- unni. Samstarfsfélagarnir Kolbrún og Heimir standa fyrir veigamik- illi landssöfnun á lopa fyrir breska eldri borgara, en mikill kuldi ríkir í Englandi þessar dagana. Samkvæmt hjálparsamtökum þar í landi deyja 12 eldri borgarar á dag úr kulda. „Við verðum að vinna hratt og koma þessu út með skipi strax í næstu viku svo að það komist þang- að fyrir næstu helgi,“ útskýrir Kolla og hún tekur söfnunina grafalvar- lega. „Ég hef meira að segja sagt að nágrannar mínir í Árbænum sem ekki komast með lopa sinn til Land- flutninga megi koma honum heim til mín og ég komi honum til skila,“ seg- ir hún brosandi. Fyrirtæki hafa tekið sig saman til þess að veita eldri borgurum í Bret- landi stuðning. Fyrirtækið Ístex, gamla Álafoss, gaf fimm hundruð herðaslár og trefla og mörg önnur fyrirtæki hafa einnig tek- ið sig saman til þess að leggja málefn- inu lið. Þekkt andlit hafa einnig lagt sitt af mörkum. „Gissur Sig- urðsson frétta- maður mætti að sjálf- sögðu með sína lopapeysu og Atli Gíslason, þingmaður vinstri-grænna, mætti einnig með lopapeysu í fyrra- dag en ákvað síðan að hann þyrfti að viðra hana aðeins betur,“ segir Kol- brún og hlær. Aðspurð af hverju við Íslendingar ættu að leggja Bretum lið eftir milli- ríkjadeiluna svarar Kolbrún fljótt: „Við berum engan kala til bresku þjóðarinnar og ég trúi því að bresku þjóðinni þyki voða vænt um okkur þó svo að Gordon Brown hafi verið á smá flippi,“ segir Kolbrún og bæt- ir við: „Þetta er ekki gert til þess að stinga upp í bresk stjórnvöld, held- ur er þetta frekar gert til þess að sýna hvað í okkur býr. Ég held að þessi söfnun eigi án efa eftir að vekja at- hygli í Bretlandi og er ekki slæmt að það komi jákvæðar fréttir frá Íslandi svona einu sinni.“ Lopavörurnar verða sendar með Samskipum um miðja næstu viku. Fólk getur komið lopa til Landflutn- inga úti um land allt. Kolla tekur þó fram að ef einhver á í vanda með að koma lopanum til skila er hægt að senda henni póst á kolla@bylgjan. is. Hún vonast til þess að geta fyllt heilan gám til þess að dreifa til eldri borgaranna. Kolla vonast til þess að sem flestir taki þátt, hver trefill, húfa og vett- lingapar skiptir máli. Þáttastjórnend- urnir ætla síðan að fljúga út og fylgja gámnum eftir. Gissur gjafmildur gissur gaf ullarpeysuna sína. Gefðu ull samkvæmt breskum hjálparstofnunum deyja 12 eldri borgarar á dag vegna kulda á englandi. Standa fyrir landssöfnun Kolla og Heimir standa fyrir söfnun á íslenskri ull. 2 2 4 2 1 1 -1 0 0 15 6 1 4 2 2 3 5 4 5 1 2 1 1 2 1 1 1 -2 -1 12 3 5 8 4 4 6 3 2 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.