Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2009, Page 50
föstudagur 8. maí 200950 Helgarblað
fjölbreyttir
andstæðingar
jóhönnu
Á þriðjudagskvöldið fer fram fyrsta
forkeppnin fyrir Eurovision sem haldin
verður eftir viku. Jóhanna Guðrún stígur
á svið tólfta í röðinni og syngur lagið Is
It True? Aðeins níu lög komast áfram í
aðalkeppnina en Jóhanna Guðrún mætir
mörgum hörkugóðum lögum þetta kvöldið.
1. svartfjallaland 2. tékkland 3. belgía
4. hvíta-rússland
5. svíþjóð
6. arMenía
7. andorra
10. ísrael
8. sviss 9. tyrkland
11. búlgaría
13. Makedónía
14. rúMenía
15. finnland
16. portúgal
17. Malta
18. bosnía og hersegóvína
Flytjandi: Andrea Demirovic
Lag: Get Out Of My Life
Ekta Eurovision-lag. Europopp
taktur og sífelldar endurtekningar í
textanum. Heillar marga.
Flytjandi: Gipzy.cs
Lag: Aven Romale
furðulegt lag og enn furðulegri
sviðsframkoma. sígaunarapp
með Queen-legu yfirbragði.
Flytjandi: Copy cat
Lag: Copy Cat
Patrick Ouchène elskar gamla góða rokk
og rólið. Hann minnir á Elvis en á ekki
sjéns í kónginn sjálfan. Lagið verður
þreytandi mjög fljótlega.
Flytjandi: Petr Elfimov
Lag: Eyes that never lie
gítarrokkballaða frá manni með eina fáránlegustu
hárgreiðslu fyrr og síðar í Eurovision. Ef marka má
vinningshafa undanfarinna ára á þess kappi eftir að
njóta góðs gengis í keppninni.
Flytjandi: Malena Ernman
Lag: La Voix
Poppóperulag í anda söruh
Brightman. svíar njóta yfirleitt
góðs gengis í þessari keppni en í
ár gæti orðið einhver breyting þar
á. Það má samt aldrei vanmeta
svíana í þessari keppni, við
þekkjum það aðeins of vel.
Flytjandi: Inga & Anush
Lag: Jan Jan
Klassískt popplag með þjóðlegu
yfirbragði. Lagið er sungið á
ensku af tveimur þekktum
söngkonum frá armeníu. Það er
pínu shakiru-blær yfir þessu lagi.
Flytjandi: Susanne Georgi
Lag: La Teva Decisió
Lagið er afar óeftirminnilegt og
rödd söngkonunnar minnr mikið á
söngkonu aqua á sínum tíma.
12. ísland
Flytjandi: Lovebugs
Lag: The Highest
Heights
the Lovebugs er gífur-
lega vinsæl hljómsveit í
heimalandi sínu.
Flytjandi: Hadise
Lag: Düm Tek Tek
Hadise er svakaleg
bomba og á eftir að ná
langt í þessari keppni.
Flytjandi: Noa & Mira Awad
Lag: There Must be Another Way.
með lagi ísraels er greinilega pólítískur
réttrúnaður í hávegum hafður með því að
senda eina söngkonu frá ísrael og aðra frá
Palenstínu. Hvað annað gátu þeir gert?
Flytjandi: Krassimir
Avramov
Lag: Illusion
dramatískasta lagið í
keppninni í ár.
Flytjandi: Jóhanna Guðrún
Lag: Is It True?
íslenska framlagið að þessu sinni
er sungið af Jóhönnu guðrúnu.
Hún er ung, glæsileg og það er
eitthvað mikið að ef Jóhanna okk-
ar kemst ekki upp úr forkeppninni.
Flytjandi: Next Time.
Lag: Neshto Shto Ke
Ostane
tvíburarnir stefan og martin
eru Jon Bon Jovi og steve
tyler makedóníu.
Flytjandi: Elena
Lag: The Balkan Girls
Elena kemst upp úr
forkeppninni á útlitinu og
hreyfingunum einum.
Flytjandi: Waldo´s People
Lag: Lose Control
Euroteknó/popplag af
bestu gerð. Waldo´s People
hefur notið góðs gengis í
finnlandi. En takturinn er
alveg svakalega þreytandi. Ef
þú ert með hausverk, slökktu
þá á sjónvarpinu.
Flytjandi: Flor-di-lis
Lag: Todas As Ruas Do Amor
sykursætt hippalag frá Portúgal. góð
tilbreyting frá öllu poppinu sem er
alltaf svo ríkjandi í keppninni.
Flytjandi: Chiara
Lag: What if We
Chiara er sigga Beinteins
möltu. Þetta er í þriðja sinn
sem Chiara tekur þátt í
Eurovision.
Flytjandi: Regina
Lag: Bistra Voda
Bosnía sendir yfirleitt frá sér lag sem
sungið er á móðurmálinu. Árið í ár er
engin undantekning.