Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2009, Qupperneq 55

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2009, Qupperneq 55
föstudagur 8. maí 2009 55Smáauglýsingar Algjört hitt Breski hönnuðurinn matthew Willi- amson var fengin til þess að hanna línu fyrir tískukeðj- una og er útkoman algjört hitt. Þeir sem vilja næla sér í flík frá meistaranum ættu að drífa sig í því. sagan segir að Williamson-línan eigi eftir að seljast upp í verslunum Hm um heim allan. Því er um að gera að skella sér í eina „2007“ verslunarferð svona upp á gamnið. umsjón: Hanna EIríKsdóttIr, hanna@dv.is VírAðir hælAr Yves saint Lauren-vírahælarnir eru heitustu skórnir fyrir sumarið og viti menn, þeir virðast vera þægilegir líka. Hællinn er þykkur og fæturnir fá að anda í þessum sjúklega heitu skóm. Beyoncé sást ganga í pari á dögunum og kasúal gallabuxum á meðan naomi Campbell dressaði sig upp við skóna. sagan segir að nú þegar sé kominn heljarinnar langur biðlisti eftir skónum. Á listanum eru ekki ómerkari stjörnur en rihanna, leikkonan tilda swinton og ugly Betty-stjarnan Becky newton. hAVAii-sumAr Hver hefði trúað því að jimmy Buffett myndi verða inn í sumar? En svo virðist vera því Havaii-stemning- in verður heit í sumar og þá sérstaklega flottir og sumarlegir kjólar. Hægt er að finna skemmtilega Havaii-kjóla í Oasis til dæmis. Karlarnir þurfa ekki að óttast því Havaii-skyrturnar verða einnig áberandi í sumar. nú þurfa allir að taka dr. gunna sér til fyrirmyndar, skella sér í Havaii-skyrtu og sumarið er komið. 15 Cm hælAr í skoðunArferð söngkonan Beyoncé er þekkt fyrir djarfa skótísku. Hún er óhrædd við að ganga á hálum hælum og þefar uppi nýjustu skóna eins og henni sé borgað fyrir það, þó að það sé nú örugglega hún sem borgar öðrum fyrir að leita að nýjustu skólínunum fyrir sig. Beyoncé túrar þessa stundina um heiminn á tónleika- ferðalagi sínu I am sasha fierce. Hún er nú stödd í París og eftir góða tónleika rölti söngkonan í skoðunar- ferð um borgina, ásamt systur sinni og móður. Það sem vakti athygli voru 15 sentimetra háu hælarnir hennar. flestir hefðu valið flatbotna skó fyrir skoðunarferð en ekki Beyoncé, enda löngu orðin þaulvön að ganga á háum. Hið árlega Metropolitan Institute Gala var haldið síðastliðið þriðjudagskvöld í New York. Kvöldið er talið eitt það mikilvægasta í tískuheiminum ár hvert og enginn sem eitthvað er í Hollywood og tískubransanum lætur sig vanta. Yfirskrift hátíðarinnar í ár var Fyrirsætan sem listagyðja. Stuttir kjólar og djörf snið voru áberandi á Metropolitan Institute Gala þetta árið og tóku margar fyrirsæturnar og leikkonurnar mikla áhættu á rauða dreglinum, margar hverjar tóku stór feilspor þetta kvöldið og má þar meðal annars nefna Madonnu og Victoriu Beckham. Stellu báru af englar Englar Stellu stella mcCartney mætti ásamt þremur glæsilegum leikkonum. Kate Hudson, Liv tyler og Kate Bosworth báru af þetta kvöldið. Gisele í stuttum pallí- ettukjól frá Versace. Kate Moss og Marc Jacobs Kate var listagyðja marcs jacobs. túrbaninn var hannað- ur af stephen jones. Lúkkið er mjög í anda Elizabeth taylor. Hvor er flottari? mary-Kate Olsen klæddist gráum kjól frá Christian Lacroix á meðan ashley Olsen klæddist hvítum row-kjól. Glæsileg Claudia schiffer er ekki ofurmódel fyrir ekki neitt. Hún bar af í kjól frá atilier Þokkagyðja Helena Christensen í stuttum og stelpulegum kjól frá Zac Posen. Slúðurstjarna Leighton meester úr gossip girl valdi sér heldur djarfan klæðnað fyrir kvöldið. Miranda Kerr Vict- oria secret-fyrirsætan klæddist flippuðum kjól frá jil sander. Svartklædd gyðja Eva Longoria tók sig vel út í þessum svarta síðkjól frá diane Von furstenberg. Anne Hatha- way í fjólubláum marc jacobs. Rihanna mætti í dolce & gabbana- jakkafötum. Madonna í Louis Vuitton. Án efa eitt ljót- asta dress kvöldsins. Sérhannaður marc jacobs hannaði kjól á frú Beckham. Kjóllinn var ekki að gera góða hluti á rauða dreglinum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.