Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2009, Qupperneq 60
föstudagur 8. maí 200960 Sviðsljós
Söngkonan Rihanna aflýsti fyrir-huguðum tónleikum í Sádi-Ar-abíu á dögunum. Þetta hefðu
verið hennar fyrstu tónleikar eftir að
fyrrverandi kærasti söngkonunnar,
Chris Brown, gekk í skrokk á henni.
Margir telja að söngkonan sé ein-
faldlega ekki tilbúin. Barbados-dís-
in mætti þó á Metropolitian Institute
Gala á þriðjudaginn og heillaði áhorf-
endur upp úr skónum, en Rihanna
tók lagið Umbrella og Robocop með
Kanye West.
Eftir gala-kvöldið hélt Rihanna á
Monkey Bar í New York þar sem húm
spjallaði við Anne Wintour, ritstjóra
Vouge. Það er aldrei að vita nema að
söngkonan unga ákveði að opna sig
fyrir tískutímaritið virta.
Annars virðist Rihanna kunna vel
við sig í New York. Síðustu daga hefur
hún gert lítið annað en að slappa af
í borginni sem aldrei sefur og kíkja í
fataverslanir. Ekki slæmt líf.
Rihanna nýtur lífsins í New York:
fatastíll
flippaður
Rosalegir sokkar
rihanna var heldur
betur djörf í þessum.
Michael Jackson
stemning yfir skærgul-
um jakka söngkonunnar.
Miami Vice-lúkkið
rihanna tók sig vel út
í eitís jakkafötunum
og hlébarðaskyrtunni.
Sumarleg
í korsiletti og hvít-
um gallabuxum.
Eins og súpermódel:
Victoria sýnir
kroppinn
Victoriu Beckham er ýmis-legt til lista lagt en eitt af því sem hún kann hvað
best er að pósa fyrir myndavél-
arnar. Victoria situr fyrir í nýjustu
undirfataauglýsingu Emporio
Armani og sýnir þar allan kropp-
inn. Mörgum þykir söngkonan og
fótboltaeiginkonan allt of grönn í
auglýsingunni en holdafar henn-
ar virðist ávallt vera á milli tann-
anna á fólki.
Victoria mætti glæsileg til fara,
stíliseruð og smart eins og henni
einni er lagið þegar auglýsing-
in var frumsýnd á risa plaggati á
dögunum og tók nokkrar eðal-
pósur fyrir ljósmyndara og aðdá-
endur. Glæsipía
Það er ekki hægt að neita því
að Victoria tekur sig vel út í
nýjustu auglýsingu armani.
Victoria Beckham
Kann svo sannar-
lega að pósa.
ÁLFABAKKA
KEFLAVÍK
AKUREYRI
SELFOSS
KRINGLUNNI
STAR TREK kl. 4 - 6:30 - 8D - 9 - 10:40D - 11:30 10
STAR TREK XI kl. 5:30 - 8 - 10:40 VIP
X MEN kl. 5:40 - 8 - 10:20 14
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl.tali kl. 4D - 6D L
OBSERVE AND REPORT kl. 4 - 6 - 8 - 10:40 16
17 AGAIN kl. 4 - 6 L
I LOVE YOU MAN kl. 8 12
THE UNBORN kl. 10:40 16
MONSTERS VS ALIENS m/ísl.tali kl. 3:40 L
STAR TREK XI kl. 5:30D - 8D - 10:30D 10
Alfreð Elíasson & Loftleiðir kl. 5:30D - 8D - 10:30D L
NEW IN TOWN kl. 6 - 8 - 10:10 L
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl.tali kl. 3:30D L
MONSTERS VS ALIENS m/ísl.tali kl. 3:30(3D) L
MONSTERS VS ALIENS m/ísl.tali kl. 4 L
LET THE RIGHT ONE IN Sýnd sunnudag kl. 10:10 16
17 AGAIN kl. 5:50 - 8 L
Alfreð Elíasson & Loftleiðir kl. 8 L
OBSERVE AND REPORT kl. 10:20 16
STATE OF PLAY kl. 10:20 12
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl.tali kl. 6 L
STAR TREK XI kl. 8 - 10:30 7
Alfreð Elíasson & Loftleiðir kl. 6 L
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN kl. 6 L
NEW IN TOWN kl. 8 L
THE UNBORN kl. 10 16
STAR TREK XI kl. 5:30 - 8 - 10:30 7
Alfreð Elíasson & Loftleiðir kl. 8 L
CRANK 2 : HIGH VOLTAGE kl. 10:20 16
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl. tali kl. 6 L
Empire
“Gleymdu nafninu. Ef þú fílar
hraðskreiðan og dúndurspennandi
sumarhasar með frábærum
tæknibrellum og flottum leikurum
þá er Star Trek mynd fyrir þig!”
Tommi - kvikmyndir.is
Frá Höfundi Lost og Fringe, J.J.Abrams, kemur
STÓRMYND sem gagnrýnendur halda vart vatni yfir!
100/100
The Hollywood Reporter
100/100
Variety
100/100
“In the pop high it delivers, this is the greatest
prequel ever made.” Boston Globe
kvikmyndir.com
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 462 3500
SÍMI 564 0000
12
14
14
16
L
L
L
L
BOAT THAT ROCKED kl. 8 - 10.10
X-MEN WOLVERINE kl. 6 - 8 - 10
DRAUMALANDIÐ kl. 6
12
14
L
BOAT THAT ROCKED kl. 5.20 - 8 - 10.40
X-MEN WOLVERINE D kl. 5.40 - 8 - 10.20
X-MEN WOLVERINE LÚXUS D kl. 5.40 - 8 - 10.20
CRANK 2: HIGH VOLTAGE kl. 8 - 10.10
17 AGAIN kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10
DRAUMALANDIÐ kl. 4 - 6
MÚMÍNÁLFARNIR kl. 3.50
5%
FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR
BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI
5%
12
14
12
L
BOAT THAT ROCKED kl. 6 - 9
X-MEN WOLVERINE kl. 6.30 - 9
I LOVE YOU MAN kl. 5.40 - 8 - 10.15
DRAUMALANDIÐ kl. 6 - 8 - 10
SÍMI 530 1919
12
12
12
16
STATE OF PLAY kl.5.30 - 8 - 10.30
I LOVE YOU MAN kl. 5.40 - 8 - 10.15
FAST AND FURIOUS kl. 5.40 - 8 - 10.15
CRANK 2: HIGH VOLTAGE kl. 5.50 - 8 - 10.10
650 kr.
VINSÆLASTA MYNDIN
Í HEIMINUM Í DAG!
SÍMI 551 9000
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
STAR TREK-POWER kl. 5.30, 8 og 10.30 10
X-MEN ORIGINS:WOLVERINE kl. 5.50, 8 og 10.10 14
MÚMÍNÁLFARNIR(650kr.) kl. 4 - Íslenskt tal L
STATE OF PLAY kl. 8 og 10.30 12
MONSTERS VS ALIENS - 3D kl. 3.20 - Íslenskt tal L
FRANKLÍN OG FJÁRS. kl. 4 - Íslenskt tal L
VILLTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.50 (500 kr.) 12
VINSÆLASTA MYNDIN Í
HEIMINUM Í DAG!
- S.V. MBL
ATH! 500 kr.
POWERSÝNING
KL. 10.30
SÝND Í 3D