Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2009, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2009, Blaðsíða 61
föstudagur 8. maí 2009 61Sviðsljós Smáauglýsingasíminn er 515 5550 smaar@dv.is Victoria sýnir kroppinn Metropolitan Institute Gala er eitt skemmtilegasta galakvöldið í tísku-bransanum því þar mætast allar helstu stjörnur heims ásamt öllum flottustu fyrirsætunum. Skoða má alla flottu og ljótu kjólana á tískusíðu blaðsins. Eftir galakvöldið kíktu helstu stjörnurnar á Monkey Bar og Bungalow 8 í New York þar sem djammað var fram eftir nóttu. Stjörnurnar kíktu út á lífið: Djammað eftir galakVölD Knús Jessica alba og Cash Warren hafa það náðugt fyrir utan Bungalow 8. Koss marc Jacobs og Lorenzo moreto. Ung og heit Blake Lively og Penn Badgley úr gossip girl. Skiptu um föt Jessica Biel og Justin timber- lake skiptu yfir í þægilegri föt fyrir eftirpartíið. Sætar Kate Bosworth og Liv tyler. Madonna Og folaldið saman á leiðinni á barinn. Flottar Kate Hudson og agyness deyn á leiðinni út á lífið. Dr. Watson og Sherlock Holmes eru eitt þekktasta dúó í heimi og nýjasta kvikmyndin um félagana tvo verður frumsýnd í desember á þessu ári. Kvikmynd- inni er leikstýrt af Guy Rtchie og með aðal- hlutverk fara þeir Jude Law og Robert Dow- ney Jr. Unga leikkonan Rachel McAdams fer með hlutverk Irene Adler. „Við tókum það besta frá þessum þekkt- um dúóum eins og The Odd Couple og Butch Cassidy and the Sundance Kid. Þetta er svona vinskapur sem þú getur aðeins átt við mann- eskju af sama kyni, manneskju sem þú dýrk- ar en á sama tíma gerir þig alveg brjálaðan,“ sagði Jude Law í viðtali við USA Today. Jude Law og Robert Downey Jr. í Sherlock Holmes: flott Dúó Töffarar dr. Watson og sherlock Holmes í góðu yfirlæti. Spennandi mynd guy ritchie leikstýrir myndinni og lofar miklum hasar. Gott dúó robert downey Jr. og Jude Law kom vel saman við gerð myndarinnar. MEÐ TUDOR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.