Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2009, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2009, Page 21
Velkomin á björtustu fjölskylduhátíð landsins Ljósanótt, menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar verður haldin í 10. sinn dagana 3. - 6. september. SÖNGÆVINTÝRI Á LJÓSANÓTT Hátíðartónleikar í sal Fjölbrautaskóla Suðurnesja Sunnudaginn 6. september kl 16:00 Kórar svæðisins og einsöngvarar flytja lög og atriði úr söngleikjum og óperum. Má þar helst nefna: Jesus Christ Superstar, Fiðlarann á þakinu, My fair lady og La boheme. Flytjendur: Valdimar Haukur Hilmarsson, baritón • Bragi Jónsson, bassi • Rúnar Guðmundsson, tenór Jóhann Smári Sævarsson, bassi • Bylgja Dís Gunnarsdóttir, sópran Dagný Jónsdóttir, sópran • Jelena Raschke, sópran • Elmar Þór Hauksson, tenór. Karlakór Keflavíkur • Kvennakór Suðurnesja • Kór Keflavíkurkirkju • Orfeus Talenturnar og hljómsveit úr Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Stjórnendur: Arnór Vilbergsson • Karen J. Sturlaugsson. Láttu sjá þig! ljosanott.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.