Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2009, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2009, Blaðsíða 48
48 föstudagur 4. september 2009 AÐ sjálfsögÐu komist í kAst viÐ lögin Bergur Ebbi Benediktsson hefur ekki einungis gert það gott með hljómsveit sinni Sprengjuhöllinni. Undanfarið hefur hann stýrt gamanþættinum Mið-Ísland á Rás 2 og tekið þátt í uppistandi undir sömu merkjum. Bergur svarar „að sjálfsögðu“ þegar hann er spurð- ur hvort hann hafi komist í kast við lögin. nAfn og Aldur? „Bergur Ebbi. 27 ára.“ AtvinnA? „Lögfræðingur, tónlistarmaður. Er með úvarpsþáttinn Mið-Ísland á Rás 2. Hlustið á hann!“ HjúskApArstAÐA? „Í sambúð.“ fjöldi bArnA? „Við eigum eina dóttur.“ Hefur þú átt gæludýr? „Já. Hamstra, mýs og kött.“ HvAÐA tónleikA fórst þú á síÐAst? „Fyrir stuttu sá ég Nagmús ásamt dub-sveit sinni taka skemmtileg lög.“ Hefur þú komist í kAst viÐ lögin? „Að sjálfsögðu.“ Hver er uppáHAldsflíkin þín og Af Hverju? „Á enga uppáhaldsflík.“ Hefur þú fAriÐ í megrun? „Nei, varla.“ Hefur þú tekiÐ þátt í skipulögÐum mótmælum? „Já.“ trúir þú á frAmHAldslíf? „Eftir lífið gerist eitthvað annað. Það er ekki líf heldur eitthvað annað.“ HvAÐA lAg skAmmAst þú þín mest fyrir AÐ HAfA HAldiÐ upp á? „Ég myndi ekki segja frá því ef ég skammaðist mín fyrir það.“ HvAÐA lAg kveikir í þér? „Eins og hjá öllum venjulegum töffurum þá er það Heroes með Bowie.“ til Hvers HlAkkAr þú núnA? „Ég hlakka til að takast á við mestu áskorun lífs míns sem er að gerast rithöfundur.“ HvAÐA mynd getur þú Horft á Aftur og Aftur? „Ace Ventura: Pet Detective. Búinn að fá smá leið núna samt. Bara af því að hún er drullu skemmtileg.“ Afrek vikunnAr? „Dóttir mín byrjaði á leikskóla. Hún á afrek vikunnar á heimilinu.“ Hefur þú látiÐ spá fyrir þér? „Nei. Ekki svo ég muni.“ spilAr þú á HljóÐfæri? „Eitthvað.“ viltu AÐ íslAnd gAngi í evrópusAmbAndiÐ? „Já.“ HvAÐ er mikilvægAst í lífinu? „Að vera heiðarlegur.“ HvAÐA íslenskA ráÐAmAnn myndir þú viljA HellA fullAn og fArA á trúnó meÐ? „Flesta. Ég hef gaman af öllum þessum náungum. Steingrími, Össuri og hvað þeir heita allir. Væri til í að hitta þessa menn reglulega og drekka með þeim glas eða tvö.“ HvAÐA frægA einstAkling myndir þú Helst viljA HittA og Af Hverju? „Monicu Bellucci ca. 1993. Af hverju? Jú, jú, bara til að segja hæ.“ Hefur þú ort ljóÐ? „Já. Næsta vor kemur út ljóðabók eftir mig.“ nýlegt prAkkArAstrik? „Ég er oft að hrekkja og gera grín í útvarpinu. Útvarp Mið-Ísland á Rás 2. Hlustið!“ HvAÐA frægA einstAklingi líkist þú mest? „Ég veit það ekki.“ ertu meÐ einHverjA leyndA HæfileikA? „Já, en ekkert meira en gengur og gerist.“ á AÐ leyfA önnur vímuefni en áfengi? „Já. Það þarf að endurskoða þetta allt.“ Hver er uppáHAldsstAÐurinn þinn? „Heima. Og svo finnst mér líka gaman í flugvélum og stundum lestum... og líka í bílum ef þeir eru flottir.“ HvAÐ er þAÐ síÐAstA sem þú gerir áÐur en þú ferÐ AÐ sofA? „Misjafnt, og auk þess frekar persónulegt.“ Hver er leiÐ íslAnds út úr kreppunni? „Leyfðu mér að sofa á því. Leyfðu mér að sofa lengi á því.“ 30 days Apótekin & Heilsubúðirnar www.leit.is · Smellið á ristilvandamál Á gamla gamla verðinu. Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman. NICOLAI Véla- og hjólastillingar Tímareimar - Viðgerðir BIFREIÐASTILLINGAR Faxafeni 12 Sími 588-2455 Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Birkilauf Sérverslun með FÁKAFENI 9 - (við hliðina á ísbúðinni) Sími: 553 7060 - Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16 Skór & töskur www.gabor.is Apótekin & Heilsubúðirnar www.leit.is · Smellið á ristilvandamál Á gamla gamla genginu. Oxy tarm Endurnærir og hreinsar ristilinn Allir dásama Oxy tarmið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.