Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2009, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2009, Blaðsíða 61
DJ AM Varð aðeins 36 ára gamall. Lagður tiL hinstu hvíLu Tónlistarmaðurinn DJ AM var lagður til hinstu hvílu á mið-vikudaginn í Los Angeles. AM sem hét réttu nafni Adam Goldstein lést á föstudaginn var af völdum of- neyslu eiturlyfja. Adam hafði lengi barist við eiturlyfjadjöfulinn og ekki farið leynt með það heldur talað op- inberlega um fíkn sína í forvarnar- skyni. Adam vann með fjölmörgum þekktum stjörnum í gegnum tíð- ina eins og Madonnu og Will Smith. Meðal þeirra sem voru viðstaddir jarðarförina, sem var smá í sniðum, voru vinir hans, leikarinn Scott Caan og trommarinn Travis Barker sem var áður í sveitinni Blink 182. Travis og Adam voru góðir vinir og unnu töluvert saman en þeir lifðu af mjög alvarlegt flugslys árið 2008. Kærasta Adams, Hayley Wood, var einnig viðstödd jarðarförina en hún var hjá tónlistarmanninum þegar hann andaðist á föstudag. Hann var aðeins 36 ára gamall. DJ AM jarðsunginn í Los Angeles: Travis Barker og Scott Caan Fylgja vini sínum til graf- ar á miðvikudag. Borinn til grafar Vinir og fjölskyldumeðlimir bera kistuna. Niðurbrotin Haley Wood, kærasta Dj AM, var hjá honum þegar hann lést. sviðsljós 4. september 2009 föstudagur 61 Ég fékk mér tíu rósir um hand-leggina á mér fyrir tíu ár,“ seg-ir knattspyrnuhetjan David Beckham í viðtali við Ellen DeGen- eres um hvernig hann fagnaði brúð- kaupsafmæli sínu og Victoriu. Við- talið verður ekki sýnt í heild sinni fyrr en ný þáttaröð með Ellen hefst þann 8. september. David segist vanalega hitta í mark með gjöfum sínum og að þetta skipti hafi ekki verið nein undantekning. „Við reynum alltaf að koma hvort öðru á óvart með því að gera eitt- hvað sérstakt. Ekki endilega með því að gefa gjafir.“ Ellen var ekki lengi að stinga upp á því að Beckham léti húðflúra mynd af sér á líkama sinn. „Það er mjög freistandi,“ svaraði knattspyrnuhetjan. tíu rósir fyrir victoriu Stórhöfða 17 | Sími 577 5555 | www.veggsport.is Stöðvaþjálfun 3 sinnum í viku Skokk – spinning – tækjasalur 2 sinnum í viku Áhersla : Þol – Styrkur – Liðleiki – Mikil brennsla Vikulegar mælingar og ráðleggingar um mataræði Tímar: kl.6:30 | 7:45 | 9:30 Upplýsingar og skráning í síma 577-5555 HÖRKU ÁTAKSNÁMSKEIÐ Hörku átaksnámskeið er að hefjast í Veggsport 5 vikna námskeið - 5 sinnum í viku Hentar konum jafnt sem körlum Kennari er NadjaByrjar manu d. 7.s ept. Skran ing h afin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.