Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2009, Síða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2009, Síða 41
til hamingju með daginn Sigurveig Guðmundsdóttir kennari 100 ára á sunnudag Halldór V. Traustason vélstjóri á Flateyri FöstUDaGUr 4. september 30 ára n Hrönn Helgadóttir Hrannarbyggð 6, Ólafsfirði n Hafþór Helgi Helgason Álftamýri 32, Reykjavík n Lilja Karitas LárusdóttirTraðarbergi 3, Hafnarfirði n Þóroddur Guðmundsson Melgerði 28, Kópavogi n Elísabet Grétarsdóttir Hallakri 2b, Garðabæ VIP n Hanna María Kristjánsdóttir Langholti 9, Reykjanesbæ n Hulda Björk Guðmundsdóttir Kópavogsbraut 2, Kópavogi n Svanhvít Thea Árnadóttir Bergþórugötu 2, Reykjavík n Kristrún Heiða Hauksdóttir Barmahlíð 42, Reykjavík n Sigrún Vatnsdal Bjarnadóttir Mávahlíð 4, Reykjavík n Yann Kolbeinsson Stóragarði 6, Húsavík n Nanna Björk Rúnarsdóttir Víðimel 52, Reykjavík n Vera Víðisdóttir Álfkonuhvarfi 13, Kópavogi 40 ára n Unnur Guðmundsdóttir Seftjörn 13, Selfossi n Guðlaug Stefanía Dvalinsdóttir Gilsárvöllum 1, Borgarfirði (eystri) n Eiríkur E Benediktsson Efstasundi 70, Reykjavík n Guðmundur B Jósepsson Hjallabraut 17, Hafnarfirði n Jón Alvar Sævarsson Ljósuvík 54a, Reykjavík n Lárus Þórarinn Árnason Aflagranda 17, Reykjavík n Gísli Ölvir Böðvarsson Mávatjörn 36, Reykjanesbæ n Ólöf Eir Halldórsdóttir Álftahólum 4, Reykjavík n Guðjón Halldór Gunnarsson Móvaði 29, Reykjavík n Unnur Sandholt Stuðlabergi 66, Hafnarfirði n Magnús Hlynur Hreiðarsson Bakkatjörn 9, Selfossi 50 ára n Þorleifur V Stefánsson Blikahöfða 18, Mosfellsbæ n Karólína Margrét Jónsdóttir Einarsnesi 14, Reykjavík n Kjartan Gunnsteinsson Jörfagrund 2, Reykjavík n Úlfar Þór Indriðason Fagrahjalla 13, Kópavogi n Jónína Sigurðardóttir Gilsbakka 12, Neskaupstað n Valgerður Karlsdóttir Mánabraut 12, Kópavogi n Anna Guðmundsdóttir Víðivöllum 22, Selfossi n Örn Orri Ingvason Norður-Götum, Vík 60 ára n Páll Siggeirsson Ásbraut 15, Kópavogi n Móeiður Gunnlaugsdóttir Bárugötu 7, Reykjavík n Gunnar G Sigvaldason Kristnibraut 65, Reykjavík 70 ára n Sævar Vigfússon Laufengi 90, Reykjavík n Jófríður Tobíasdóttir Brennihlíð 1, Sauðárkróki n Hólmfríður Guðjónsdóttir Baugakór 18, Kópavogi 75 ára n Hörður Rafn Sigurðsson Álfhólsvegi 49, Kópavogi 80 ára n Jóhann Sigurbjörnsson Hólabraut 2, Hrísey 85 ára n Kristjana Ragnheiður Quinn Gyðufelli 4, Reykjavík n Brynja Þórarinsdóttir Kvistalandi 3, Reykjavík n Sólveig Geirsdóttir Garðatorgi 7, Garðabæ 90 ára n Guðbjartur Þorvarðsson Naustabúð 6, Hellissandi laUGarDaGUr 5. september 30 ára n Khanh Mai Thi Vu Hverfisgötu 102b, Reykjavík n Michal Damian Borciuch Stigahlíð 4, Bolungarvík n Eyþór Kári Eðvaldsson Garðavegi 23, Hvammstanga n Berglind Þóra Björgvinsdóttir Vallarási 4, Reykjavík n Róbert Þór Þórsson Dvergaborgum 2, Reykjavík n Georgína Björg Jónsdóttir Suðurvangi 17, Hafnarfirði n Aneta Beata Bernacka Arnarhrauni 4, Hafnarfirði 40 ára n Auður Ingibjörg Brynjarsdóttir Brekkuvegi 3, Seyðisfirði n Alexander Helgason Laufásvegi 5, Stykkishólmi n Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir Baugakór 19, Kópavogi n Bjarni Hauksson Sævarlandi 16, Reykjavík n Ragnhildur H Guðbrandsdóttir Laufdal 49, Reykjanesbæ n Fanney Ingólfsdóttir Lyngbrekku 1, Kópavogi n Guðrún Ósk Hrafnsdóttir Hólatúni 10, Sauðárkróki n Hildur Gunnarsdóttir Grundargerði 18, Reykjavík n Laufey Marta Einarsdóttir Garðarsbraut 57, Húsavík 50 ára n Leonardus Franciscus van Beek Tröllaborgum 23, Reykjavík n Elzbieta Lul Fannarfelli 2, Reykjavík n Halldór Jakob Árnason Sæbólsbraut 61, Kópavogi n Ingigerður Bjarnadóttir Lokastíg 10, Reykjavík n Ámundi Sigurðsson Öldugötu 33, Reykjavík n Linda Björk Svansdóttir Álftamýri 44, Reykjavík n Anna Kristín Pálsdóttir Valagili 19, Akureyri n Anna Jóna Árnmarsdóttir Bessastaðagerði, Egilsstöðum n Ólafur Gísli Sigurjónsson Herjólfsgötu 14, Hafnarfirði n Anna Sigríður Haraldsdóttir Skildinganesi 34, Reykjavík n Júlíana Ingham Bergstaðastræti 17b, Reykjavík 60 ára n Arlene Isabel Campo de Roa Kristnibraut 77, Reykjavík n Guðlaugur Bjarnason Jörfabakka 16, Reykjavík n Þóra Þórhallsdóttir Gígjuvöllum 10, Reykjanesbæ n Gilbert Ólafur Guðjónsson Víðihvammi 25, Kópavogi n Sigurður Valgeirsson Vatnsnesvegi 29, Reykjanesbæ n Jóhann Tómasson Litlagerði 4, Reykjavík n Inga Númadóttir Bólstaðarhlíð 35, Reykjavík n Ólafur Óskarsson Holtsflöt 2, Akranesi n Sigurlaug Magnúsdóttir Bjarkarási 19, Garðabæ n Guðrún Ingólfsdóttir Álftarima 3, Selfossi n Stefanía Sara Gunnarsdóttir Andrésbrunni 6, Reykjavík 70 ára n Ragnheiður Katrín Ólafsdóttir Skálanesi 2, Reykhólahreppi n Sigríður Aðalheiður Jónsdóttir Ljósheimum 6, Reykjavík n Halldóra Karvelsdóttir Möðrufelli 3, Reykjavík n Sigurrós Magnea Jónsdóttir Kolbeinsá 2, Stað n Jón Bergmann Júlíusson Stekkjargötu 83, Reykjanesbæ 75 ára n Katrín G Magnúsdóttir Snorrabraut 85, Reykjavík n Haukur Svarfdal Jónsson Suðurbraut 18, Hafnarfirði n Guðmundur Einarsson Vogsholti 3, Raufarhöfn n Jes Einar Þorsteinsson Grjótaseli 19, Reykjavík n Gunnlaugur Valtýsson Dynsölum 14, Kópavogi 80 ára n Sigurást Sigurjónsdóttir Álfheimum 68, Reykjavík n Guðrún Stella Helgadóttir Norðurgötu 30, Sandgerði n Helga Þórðardóttir Árskógum 8, Reykjavík n Guðrún Pálsdóttir Sóltúni 10, Reykjavík n Ólafía Guðrún Ágústsdóttir Laufrima 14c, Reykjavík 85 ára n Ingibjörg Þorleifsdóttir Boðahlein 20, Garðabæ n Jóhanna S Guðjónsdóttir Kleppsvegi Hrafnistu, Reykjavík 90 ára n Hulda Óskarsdóttir Hjallaseli 55, Reykjavík sUnnUDaGUr 6. september 30 ára n Aleksandra Malgorzata Socko Barmahlíð 8, Reykjavík n Kornelia Elzbieta Dyszkiewicz Köldukinn 20, Hafnarfirði n Tomasz Giniewicz Arnarhrauni 21, Hafnarfirði n Kristín Þórðardóttir Lynghaga, Hvolsvelli n Kolbrún Edda C. Sigurhansdóttir Barðastöðum 9, Reykjavík n Alma Dröfn Geirdal Ægisdóttir Norðurbraut 31, Hafnarfirði n Dröfn Sigurbjörnsd. Andersen Hlunnavogi 3, Reykjavík n Þórunn Rafnar Þorsteinsdóttir Sólvallagötu 27, Reykjavík n Margeir Guðbjörnsson Smiðjuvöllum 14, Akranesi n Guðmundur Kristján Sæmundsen Reykási 26, Reykjavík 40 ára n Claire Joanne Bilton Hlíðarhjalla 26, Kópavogi n Slawomir Roman Szczepanik Sigtúni 5, Vík n Brynjólfur R Hilmarsson Sporðagrunni 4, Reykjavík n Ylfa Óladóttir Vesturvegi 10d, Vestmannaeyjum n Hermann B Þorsteinsson Fífutungu 7, Ísafirði n Ása Hólmarsdóttir Eiðisvatni 1, Akranesi n Gunnlaugur Sverrisson Mánagötu 18, Reyðarfirði n Þórey Halldórsdóttir Þverholti 16, Reykjanesbæ n Sverrir H Hjálmarsson Lyngbraut 9, Garði n Starri Heiðmarsson Sólheimum 9, Akureyri n Anna Lísa Sigurjónsdóttir Hlyngerði 6, Reykjavík 50 ára n Sigríður Ingólfsdóttir Hátröð 2, Kópavogi n Ruth Bergsdóttir Miðtúni 28, Reykjavík n Vigdís Helga Jónsdóttir Botnahlíð 4, Seyðisfirði n Brynjar Ragnar Ingvason Hólalandi 16, Stöðvarfirði n Kristín Vilborg Helgadóttir Efstahrauni 22, Grindavík n Hallfríður Traustadóttir Arnarhrauni 1, Grindavík n Guðrún Guðbjörg Guðbjartsdóttir Keflavíkurgötu 15, Hellissandi n Þórunn Daðadóttir Safamýri 38, Reykjavík n Guðmundur Kristján Þórðarson Blikahólum 2, Reykjavík n Gunnar Þór Ármannsson Burknavöllum 17a, Hafnarfirði n Guðfinna Guðnadóttir Steindórsstöðum, Reykholt í Borgarfirði n Árni Anton Júlíusson Sunnubraut 1, Dalvík n Óttar Þór Jóhannsson Sandgerði, Grímsey n Hafsteinn Sveinsson Fossagili 2, Akureyri n Ágústa Guðrún Sigurðardóttir Móasíðu 8b, Akureyri n Þórdís Ólafsdóttir Veghúsum 5, Reykjavík n Sif Vígþórsdóttir Straumsölum 4, Kópavogi 60 ára n Kristinn Þórarinsson Túngötu 56, Eyrarbakka n Herdís María Júlíusdóttir Sómatúni 8, Akureyri n Stefanía Óskarsdóttir Skólavegi 37, Fáskrúðsfirði n Ludy Ólafsdóttir Akurhvarfi 7, Kópavogi n Laufey Dagmar Jónsdóttir Heiðarholti 16d, Reykjanesbæ n Sólrún Aradóttir Hringbraut 85, Reykjanesbæ n Ágúst Tómasson Fífuseli 37, Reykjavík n Guðrún Svavarsdóttir Stóragarði 9, Húsavík 70 ára n Guðni Þórðarson Nesvegi 105, Seltjarnarnesi n Dóra Hervarsdóttir Túngötu 21a Hvanneyri, Borgarnesi n Magnús Pálsson Engjaseli 35, Reykjavík n Sigríður Skaftadóttir Fornastöðum, Blönduósi n Anna Þorkelsdóttir Álfhólsvegi 54, Kópavogi n Jóhannes Sigurjónsson Grundargerði 2h, Akureyri 75 ára n Karl Adolf Ágústsson Breiðuvík 21, Reykjavík n Jóhanna Jónsdóttir Hjallabraut 41, Hafnarfirði n Elín Lúðvíksdóttir Nýbýlavegi 74, Kópavogi 80 ára n Ásdís Helgadóttir Þóroddarkoti 4, Álftanesi 85 ára n Ingibjörg Jóhannsdóttir Eyrargötu 26, Eyrarbakka 90 ára n Kristbjörg Ingvarsdóttir Fjólugötu 4, Akureyri mánUDaGUr 7. september 30 ára n Rebecca Cathrine Kaad Ostenfeld Hólum, Búðardal n Gunars Briedis Seljabraut 24, Reykjavík n Sigríður Sigurðardóttir Leifsgötu 20, Reykjavík n Hafþór Eiríksson Þiljuvöllum 26, Neskaupstað n Elín Auður Traustadóttir Lautasmára 1, Kópavogi n Inga Björk Valgarðsdóttir Laufrima 5, Reykjavík n Hrólfur Jón Flosason Grundargarði 6, Húsavík n Kristín Elfa Axelsdóttir Berjarima 28, Reykjavík n Steinunn Þórarinsdóttir Óðinsgötu 22a, Reykjavík n Ragnheiður Kristjánsdóttir Dufþaksholti, Hvolsvelli n Ágúst Karl Karlsson Norðurstíg 3a, Reykjavík n Jóhann Friðrik Haraldsson Ljósalandi 20, Reykjavík 40 ára n Jónína Sigríður Birgisdóttir Bogabraut 950, Reykjanesbæ n Björgvin Hlíðkvist Bjarnason Eskivöllum 7, Hafnarfirði n Berglind Björk Jónsdóttir Jökulhæð 4, Garðabæ n Pálína Hildur Ísaksdóttir Blómsturvöllum 24, Neskaupstað 50 ára n Alina Zolobow Grundarbraut 13, Ólafsvík n Sigrún Kristjánsdóttir Hólavallagötu 13, Reykjavík n Jón Yngvi Björnsson Holtási 9, Garðabæ n Aldís Ingvarsdóttir Lækjarhvammi 19, Hafnarfirði n Þorbjörg Sandra Sveinsdóttir Fögrukinn 1, Hafnarfirði n Hildur Birkisdóttir Sólvallagötu 17, Reykjavík n Gunnlaug Steinunn Árnadóttir Núpasíðu 2c, Akureyri n Sigvaldi O Aðalsteinsson Borgarbraut 36, Selfossi 60 ára n Sigursteinn Kristinsson Snægili 34, Akureyri n Björgvin Smári Jónatansson Klettaborg 14, Akureyri n Jónína Jóhannsdóttir Laugarnesvegi 43, Reykjavík n Lovísa Hermannsdóttir Þórsbergi 12, Hafnarfirði n Guðmundur E Kjartansson Hlíðarvegi 20, Ísafirði n Kjartan Magnússon Ásvallagötu 23, Reykjavík 70 ára n Marteinn Haraldsson Aðalgötu 9, Siglufirði n Svavar Sigmundsson Keilugranda 2, Reykjavík n Elsa Lilja Eyjólfsdóttir Hólmgarði 2b, Reykjanesbæ 80 ára n Snjólaug Kristjánsdóttir Skaftahlíð 10, Reykjavík n Ólafur Pálsson Hraunvangi 1, Hafnarfirði n Sigríður Anna Jóhannsdóttir Gullsmára 9, Kópavogi 85 ára n Þorbjörg Konráðsdóttir Nestúni 2, Hvammstanga 90 ára n Birna Guðbjörnsdóttir Reykjavíkurvegi 16, Hafnarfirði Sigurveig fæddist í Hafnarfirði og ólst þar upp. Hún gekk í Flensborg- arskólann og síðar í Kvennaskólann í Reykjavík og tók kennarapróf frá KÍ árið 1933. Sigurveig var kennari við Landa- kotsskólann í Reykjavík 1933-’41, kenndi um skeið á Patreksfirði og síðar við Barnaskóla Hafnarfjarðar 1957-’77. Sigurveig sat í stjórn Kvenrétt- indafélags Ísland 1964-’72 og var formaður þess 1971, var formaður orlofsnefndar húsmæðra í Hafnar- firði 1970-’76, var stofnandi Banda- lags kvenna í Hafnarfirði og formað- ur þess 1972-’77, formaður Félags kaþólskra leikmanna 1972-’74, sat í flokksráði Sjálfstæðisflokksins 1959- ’60, skipaði heiðurssæti Kvennalist- ans í Hafnarfirði við bæjarstjórn- arkosningarnar 1986 og 1994, sat í stjórnum slysavarnadeildanna á Patreksfirði og í Hafnarfirði og er heiðursfélagi Kvenréttindafélags Ís- lands frá 1987. Sigurveig hefur skrifað fjölda greina í blöð og tímarit, tekið saman bækling um heilaga Barböru, rit um Landakotskirkju og flutt útvarpser- indi. Ævisaga Sigurveigar, Þegar sál- in fer á kreik, skráð af Ingibjörgu Sól- rúnu Gísladóttur, kom út 1992. Fjölskylda Sigurveig giftist 26.12. 1939 Sæmundi L. Jóhannessyni, f. 26.9. 1908, d. 8.12. 1988, skipstjóra og síðar starfsmanni Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi. Hann fæddist á Efra-Vaðli á Barða- strönd, sonur Jóhannesar Sæmunds- sonar sjómanns og Guðrúnar Guð- mundsdóttur húsfreyju. Börn Sigurveigar og Sæmund- ar: Jóhannes, f. 25.7. 1940, d. 10.4. 1983, íþróttakennari við MR, íþrótta- fulltrúi ÍSÍ og handknattleiksþjálfari, var kvæntur Margréti G. Thorlaci- us, kennara; Guðrún, f. 13.4. 1942, d. 2000, skrifstofustjóri, var gift Jóni Rafnari Jónssyni sölumanni; Mar- grét, f. 22.9. 1943, fóstra og fræðslu- fulltrúi Umferðarráðs, gift Þorkeli Erlingssyni verkfræðingi; Gullveig, f. 27.10. 1945, fyrrv. ritstjóri Nýs lífs, gift Steinari J. Lúðvíkssyni, blaðamanni og rithöfundi; Hjalti, f. 11.8. 1947, loftskeytamaður og aðalvarðstjóri hjá Landhelgisgæslunni, kvænt- ur Jennýju Einarsdóttur skrifstofu- manni; Logi f. 26.11. 1949, verkstjóri, kvæntur Jóhönnu Gunnarsdóttur markaðsstjóra; Frosti f. 24.5. 1953, rannsóknarlögrelgumaður, kvæntur Dagbjörgu Baldursdóttur félagsráð- gjafa. Barnabörn Sigurveigar eru tut- tugu og tvö en þar af eru tvö látin. Langömmubörnin eru þrjátíu og fætt er eitt langalangömmubarn. Bróðir Sigurveigar var Hjalti Ein- ar Guðmundur, f. 22.12. 1913, d. fárra mánaða. Systir Sigurveigar var Margrét Halldóra, f. 28.12. 1897, d. 1972, var gift Halldóri Kjærnested, bryta í Hafnarfirði, og voru börn þeirra þrjú, Guðmundur Kjærnested skipherra, Fríða Hjaltested húsfreyja og Sverrir Kjærnested prentari. Foreldrar Sigurveigar voru Guð- mundur Hjaltason, f. 17.7. 1853, d. 27.1. 1919, alþýðufræðari og far- kennari víða norðanlands, og k.h., Hólmfríður Margrét Björnsdóttir, f. 4.2. 1870, d. 7.2. 1948, húsmóðir. Ætt Guðmundur Hjaltason var sonur Hjalta Hjaltasonar, ættaðs úr Borg- arfirði, og Kristínar Jónsdóttur, sem einnig var Borgfirðingur. Guðmund- ur stundaði nám í lýðháskólum í Nor- egi og Danmörku. Hann var kennari alla ævi en skifaði auk þess nokkrar bækur, þar á meðal ævisögu sína. Hólmfríður, móðir Sigurveig- ar, var dóttir Björns Einarssonar og Sólveigar Magnúsdóttur, búenda í Haganesi í Fljótum. Um hana skrif- aði Elínborg Lárusdóttir ævisöguna Tvennir tímar. ættFræði 4. september 2009 FöstUDaGUr 41

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.