Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2009, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2009, Blaðsíða 13
fréttir 6. nóvember 2009 föstudagur 13 HVERS VEGNA VELUR ÞÚ ICELANDAIR? • 70% erlendra ferðamanna sem koma til Íslands fljúga með Icelandair. • Í ár nema gjaldeyristekjur vegna erlendra ferðamanna, sem fljúga til Íslands með Icelandair, 98 milljörðum króna. • Mörg þúsund störf verða til um allt land í þjónustu við þessa ferðamenn. HUGURINN BER ÞIG AÐEINS HÁLFA LEIÐ BERÐU SAMAN VERÐ OG ÞJÓNUSTU – OG ÁVINNING FYRIR ÍSLENSKT SAMFÉLAG – NÆST ÞEGAR ÞÚ FLÝGUR Húsnæðislánin 1.410 milljarðar kr. Íslendingar skulda Íbúðalánasjóði 465 milljarða, Landsbankanum, Íslandsbanka og Kaupþingi 700 milljarða og öðrum fjármálastofnunum 250 milljarða. Halli ríkissjóðs 182 milljarðar kr. Í endurskoðuðum fjárlögum fyrir þetta ár er gert ráð fyrir að útgjöld ríkissjóðs verði 182 milljörðum meiri en tekjurnar. TekjuskaTTurinn 107 milljarðar kr. 7,2% Áætlaðar skatttekjur einstaklinga 2009. nýr landspíTali 51 milljarður kr. Ráðist verður í byggingu nýs Landspítala upp á 50 milljarða króna og um 800 manns fá vinnu við byggingaframkvæmdirnar. aTvinnuleysisbæTur 12.3 milljarðar kr. Aukið atvinnuleysi, úr 5,7 pró- sentum í 10,6 prósent, þýðir að ríkið þarf að verja 12 milljörðum í bætur og annan kostnað. vaðlaHeiðargöng 10 milljarðar kr. Áætlaður kostnaður við Vaðla- heiðargöng sem til stendur að grafa í námunda við Akureyri. skaTTaHækkanir ríkissTjórnarinnar 4,2 milljarðar kr. Hækkanir ríkisstjórinnar á áfengi, tóbak og elds- neyti skilar rúmum fjórum milljörðum aukalega í ríkiskassann. nefskaTTur rúv 3,2 milljarðar kr. Upphæðin sem Ríkisútvarpið fær í gegnum nefskatt á næsta ári. ný flugvél landHelgisgæslunnar 3,1 milljarður kr. launaHækkunin í sumar 724 milljónir kr. Almennar launahækkanir urðu á lægstu töxtum um 6.750 krónur í júlí. 724 milljónir er kostnaður ríkisins á þessu ári vegna þeirra. forseTinn 190 milljónir kr. Fjárveiting ríkisins 2009 til embættis forseta Íslands. fjölskylduHjálp íslands 2,6 milljónir kr. Heildarframlög hins opinbera til Fjölskyldu hjálpar Íslands. Fjölskylduhjálpin gefur um 350 fjö lskyld- um mat í hverri viku eða tæplega 900 man ns miðað við að 2,5 séu að jafnaði í hverri fjöl skyldu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.