Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2009, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2009, Blaðsíða 46
46 föstudagur 6. nóvember 2009 NafN og aldur? „Ágúst Guðmundsson, 30 ára.“ atviNNa? „Framkvæmdastjóri.“ Hjúskaparstaða? „Einhleypur.“ fjöldi barNa? „Á eitt yndislegt eintak.“ Hefur þú átt gæludýr? „Já, þegar ég var yngri átti ég tvær kisur og yngri bróður.“ Hvaða tóNleika fórst þú á síðast? „B.Sig.“ Hefur þú komist í kast við lögiN? „Já, vegna hraðaksturs, sem er kannski smá kald- hæðnislegt þar sem þetta var enginn hraðakstur. Ég náði ekki 60 kílómetrum á klukkustund.“ Hver er uppáHaldsflíkiN þíN og af Hverju? „Kasmírfrakkinn sem ég keypti í GK 1998 fyrir mán- aðarlaunin mín. Hef notað hann fjórum sinnum.“ Hefur þú farið í megruN? „Nei.“ Hefur þú tekið þátt í skipulögðum mótmælum? „Nei.“ trúir þú á framHaldslíf? „Verður það ekki að vera? Annars er bara ekkert! Jú, auðvitað er framhaldslíf.“ Hvaða lag skammast þú þíN mest fyrir að Hafa Haldið upp á? „Step by step með New kids on the block. Stend- ur klárlega upp úr. Mæli með því að fólk youtube-i þetta sem fyrst.“ Hvaða lag kveikir í þér? „Í dag er það Skinny Love með Bon Iver.“ til Hvers Hlakkar þú NúNa? „Ég er að vinna að útgáfu bókarinnar Mataræði ungbarna fyrstu árin. Já, og samhliða henni að koma matreiðsluvörunum frá Annabel Karmel í Hagkaupsbúðirnar.“ Hvaða myNd getur þú Horft á aftur og aftur? „The Pink Panther-myndirnar með Peter Sellers.“ afrek vikuNNar? „Bókin Mataræði ungbarna fyrstu árin rann í gegn- um prentsmiðjuna.“ Hefur þú látið spá fyrir þér? „Já.“ spilar þú á Hljóðfæri? „Nei.“ viltu að íslaNd gaNgi í evrópusambaNdið? „Málið er að ég er að koma með nýjar vörur á mark- aðinn og vil ekki styggja hugsanlega kaupendur með skoðunum á Evrópusambandinu. Svo ég sit hjá.“ Hvað er mikilvægast í lífiNu? „Fjölskyldan.“ Hvaða ísleNska ráðamaNN muNdir þú vilja Hella fullaN og fara á trúNó með? „Þorgerði Katrínu, hún er ekki hrædd við að segja sannleikann og skoðanir sínar eins og hefur sýnt sig. Svo ég gæti fengið mikilvægar upplýsingar upp úr henni um alla þessa kónga þarna. Og gefa svo út bókina Valdstjórn ungbarnanna undanfarin ár.“ Hvaða fræga eiNstakliNg myNdir þú Helst vilja Hitta og af Hverju? „Kim Jong-il til þess að stoppa hann upp.“ Hefur þú ort ljóð? „Já.“ Nýlegt prakkarastrik? „Nei, engin nýleg.“ Hvaða fræga eiNstakliNgi líkist þú mest? „Klárlega Obama.“ ertu með eiNHverja leyNda Hæfileika? „Eins fáránlega og það hljómar þá er það uppvask.“ á að leyfa öNNur vímuefNi eN áfeNgi? „Þvert nei.“ Hver er uppáHaldsstaðuriNN þiNN? „Trékyllisvík á Ströndum. Fullkomin kyrrð.“ Hvað er það síðasta sem þú gerir áður eN þú ferð að sofa? „Vaska upp og syngja.“ Hver er leið íslaNds út úr kreppuNNi? „Dugnaður.“ Ágúst Guðmundsson hefur setið sveittur undanfarna daga við að koma út bókinni Mataræði ungbarna fyrstu árin eftir Annabel Karmel í íslenskri þýðingu. Bókin fékk nýlega ein- kunnina „Must have“ í New York Times en þetta er í fyrsta sinn sem bókin er gefin út á íslensku. laNgar að stoppa upp kim joNg-ilKjuðar í úrvali www.billiard.is Suðurlandsbraut 10 • Reykjavík Sími 568 3920 og 897 1715 Betulic birkilaufstöflurnar innihalda 98% birkilaufsduft og eru framleiddar af natni með aðferð sem varðveitir upprunalega eiginleika birkilaufs sem allra best. Það er mikil og gömul hefð fyrir því að nota birkilauf sem fæðubótarefni til að hraða efnaskiptum og losa vatn úr líkamanum, draga úr bólgum og afeitra líkamann (detox). Birkilauf hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, auk þess sem það örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Ráðlagður dagskammtur 2 til 4 töflur er samsvarar 980 - 1960 mg. af birkilaufi. Betulic inniheldur hvorki laktósa, glúten, sætuefni né ger. BETULIC - BIRKILAUF www.birkiaska.is Dalvegi 2, Kóp. | Dalshrauni 13 Hfj. | S: 577 3333 | www.castello.is Höfum opnað nýjan stað á Dalshrauni 13, Hfj. 20 % afsláttur af sóttum pizzum NICOLAI Véla- og hjólastillingar Tímareimar - Viðgerðir BIFREIÐASTILLINGAR Faxafeni 12 Sími 588-2455
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.