Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2009, Blaðsíða 22
Verðtryggt íbúðalán:
10 milljónir króna til 40 ára
tekið 1. júlí 2007, vextir 4,15%
Upphafleg greiðslubyrði Greiðslubyrði 1. október 2009
54.800kr.
45.600kr.
42.700kr.
Dæmi um áhrif greiðslujöfnunar:
Greiðslubyrði eftir aðgerðir
274.600kr.
190.500kr.
Gengistryggt íbúðalán
og bílasamningar:
Íbúðalán: 20 milljónir kr.
Bílasamningur: 2 milljónir kr.
Karfa: Yen og svissneskur franki
Lægri greiðslubyrði
Alltaf hægt að hafna greiðslu-
jöfnun 10 dögum fyrir gjalddaga
Upplýsingar um tilkynningarform veita
viðkomandi lánveitendur. Þeir sem hafna
greiðslujöfnun nú geta sótt um hana síðar.
Greiðslujöfnun sett
sjálfkrafa á verðtryggð
lán sem eru í skilum
Greiðslujöfnunin gildir frá og með gjalddaga
í desember nema lántaki hafni því formlega
fyrir 20. nóv. Lán í frystingu fer sjálfkrafa
í greiðslujöfnun að frystingartíma liðnum.
Ef lán er í vanskilum er lántaka bent á
að leita til lánveitanda síns um leiðir til að
koma því í skil og öðlast þá rétt til greiðslu-
jöfnunar.
Greiðslujöfnun á fasteignaveðlán
í erlendri mynt þarf að sækja um
sérstaklega og einnig vegna bíla-
samninga og bílalána.
Almenn aðgerð:
Þak sett á lengingu bílasamninga vegna greiðslujöfnunar:
Afborganir lækka og verða tengdar greiðslujöfnunarvísitölu
Gengistryggðir bílasamningar lengjast að hámarki um 3 ár
Í lok þess tíma geta lántakar leyst til sín bifreiðina
gegn greiðslu hugsanlegra eftirstöðva eða skilað bifreiðinni
Upphaflegt lán:
Afborganir lækka og verða tengdar
greiðslujöfnunarvísitölu
Lánstími
lengist að
hámarki
um 3 ár
Almenn aðgerð:
Þak er sett á lengingu fasteignaveðlána vegna greiðslujöfnunar:
Eftirstöðvar skuldar af íbúðaláni
verða gefnar eftir ef skuldin hefur
ekki verið greidd upp í lok framlengds lánstíma
Þak á hugsanlega lengingu, hámark 3 ár
Greiðslujöfnun, þak á lengingu lána, greiðsluaðlögun og sértæk skuldaaðlögun
nýjar leiðir
Stjórnvöld hafa undirritað samninga við fjármálafyrirtæki, lífeyrissjóði
og Íbúðalánasjóð um úrræði vegna skuldavanda einstaklinga og heimila
og framkvæmd þeirra.
Samningarnir fela m.a. í sér:
a. Almennar aðgerðir sem létta greiðslubyrði fólks.
b. Sértækar lausnir sem nýtast einstaklingum í alvarlegum greiðsluvanda.
Úrræðin ná jafnt til verðtryggðra sem gengistryggðra íbúða- og bílalána.
Úrræðin sem samningarnir taka til eru m.a. greiðslujöfnun fasteignaveðlána,
greiðslujöfnun bílalána og bílasamninga og samkomulag um sértæka
greiðsluaðlögun og sértæka skuldaaðlögun. Þau fela í sér umtalsverða lækkun
á greiðslubyrði af fasteignaveðlánum og bílalánum og nýjar leiðir til að laga
skuldir fólks að núverandi eignastöðu og greiðslugetu.
Kynntu þér kostina
Fjárhagslegar aðstæður fólks eru mismunandi. Ekki henta öllum sömu lausnir.
Kynntu þér úrræðin, kosti og galla, og leitaðu ráða ef þú ert í vanda vegna skulda
eða tekjumissis – úrræðin eru til staðar.
Hjá viðskiptabanka/sparisjóði þínum, Íbúðalánasjóði og Ráðgjafarstofu um fjármál
heimilanna starfar fólk sem hefur það hlutverk að veita þér upplýsingar um hvaða
lausnir henta þér og aðstæðum þínum. Sjá nánar spurningar og svör á island.is
Þetta úrræði er sérstaklega ætlað þeim sem orðið hafa
fyrir umtalsverðu tekjufalli.
Greiðslubyrði láns verður sniðin að aðstæðum
einstaklings og staðan endurmetin síðar.
Sértækar aðgerðir:
Fyrir fólk í verulegum greiðsluvanda
sem nægir ekki almenn leiðrétting eða önnur vægari
greiðsluerfiðleikaúrræði.
Skuldir og eignir verða lagaðar að greiðslugetu með
langtímahag heimilis í huga. Skuldaaðlögun getur átt
sér stað með sölu eða yfirtöku eigna, hlutfallslegri
lækkun krafna, framlengingu lána eða tímabundnum
gjaldfresti. Vinnubrögð lánastofnana samræmd. Miðað er
við að skuldarinn haldi að hámarki hóflegu húsnæði og
bíl og geti staðið undir afborgunum vegna þessara eigna.
Greiðsluaðlögun
Sértæk skuldaaðlögun fjármálastofnana
Greiðslubyrði vegna verðtryggðra lána
miðast við 1. janúar 2008:
Algeng lækkun 15-20%
Greiðslubyrði vegna gengistryggðra lána
miðast við 2. maí 2008:
Algeng lækkun 20-35%
Greiðslubyrði af íbúðalánum og bílasamningum
lækkar umtalsvert í greiðslujöfnun og miðast
við dagsetningar 2008:
Gengistryggður
bílasamningur:
2 milljónir kr. til 7 ára
tekið 1. júlí 2007, gengiskarfa
43.800kr
59.100kr.
45.300kr.