Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2009, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2009, Blaðsíða 31
helgarblað 6. nóvember 2009 föstudagur 31 Lin Design • Laugavegi 176, gamla sjónvarpshúsið • sími 533 2220 • www.lindesign.is SKEMMTILEGIR DV0903056815_01.jpg DV0812174298 Gyrdir.jpg SH-0934-61-43062.jpg SH0811053555 S_4.jpg VI-ML-0411-17-03_2.jpg AÐRIR SEM NEFNDIR VORU LEIÐINLEGIR DV20567230408_Ólafur Jóhann Ólafsson.jpg DV0902255092.jpg Matthías Jóhannessen DV19996100408 06_2_2_2.jpg DV0809177335 DV7934100707 Hannes K06.jpg DV0908194758_002.jpg DV12519111007_Eiríkur Nordal_0.jpg DV14175191107 Óttar M.Norðfjörð rithöfundur_6_2_2.jpg DV17002030208_Sigurður Pálsson_1.jpg rithöfundarnir & Álfrún Gunnlaugsdóttir „Hún svæfir mig alltaf.“ „Óspart er snobbað fyrir henni, en bækurnar hennar eru lamandi leiðinlegar. Hver taldi fólki trú um að þetta langdregna sjálfhverfa föndur væri skáldskapur?“„Bækur Álfrúnar eru svo þungar að yfirleitt kiknar maður undan álaginu og gefst upp áður en maður nær að klára.“ Matthías Johannessen „Það er bara áreynsla að komast í gegnum þann skáldskap sem hann hefur látið frá sér.“ „Vaðandi, þrumandi, lamandi, eyðandi orðahríð, sem þó vekur engan áhuga.“ Mikael Torfason „Vondur rithöfundur sem slapp inn á markaðinn á sínum tíma af því að hann skrifaði á tal- og götumáli og einhver hélt að það væri þörf fyrir slíkt á markaðinn. Getur gert ágæta hluti, bæði sem rithöfund- ur og fjölmiðlamaður, en þarf alltaf að ganga of langt þannig að trúverðugleikinn gufar fljótlega upp sem og virðingin.“ Hallgrímur Helgason „Rétt upp hönd sem komst í gegnum Höfund Íslands.“ Sigurður Pálsson „Hann gerði góða minningabók en annað er verulega uppskrúfað og leiðinlegt. „Einhver í dyrunum“ er líklega fáránlegasta leikverk sem sett hefur verið upp. Ótrúlega leiðinlegt. Hann þýddi hins vegar „Þeir settu handjárn á blómin“ sem er stórkostlegt verk í afbragðs þýðingu.“ leiðinlegustu ArnAldur IndrIðAson: „Flatari og leiðinlegri persónur er erfitt að finna og textinn stirðari en orð fá lýst.“ EInAr Már GuðMundsson „Góðar bækur eru góðra gjalda verðar en það er óþarfi að skrifa þær aftur og aftur.“ ArI TrAusTI GuðMundsson „Ætti að halda sig við annað en skáldskap.“ árnI ÞórArInsson „Skrifar leiðinlegan texta um einkar leiðinlegar persónur.“ ÞráInn BErTElsson „Þráinn var prýðilegur bakþankahöfundur og frábær þjóðfélagsrýnir og sjálfsævisögur hans eru frábærar. Hann er bara ekkert skáld og skáldsögur hans því vandræðlega slæmar þótt flest annað virðist leika í höndum hans.“ HElGI InGólfsson „Á mínum unglingsárum dáðist ég að hæfileika hans til þess að láta Þorgrím Þráins og Eðvarð Ingólfs líta út eins og nóbelsverðlaunahöfunda.“ THor VIlHjálMsson „Oftast gefist upp á bókum hans – urð og grjót og úfið hraun.“ frITz M. jörGEnsEn „Skrifar meira af vilja en mætti og ætti að láta prófarka- lesa bækur sínar.“ óTTAr norðfjörð „Ákvað að verða Dan Brown Íslands og tókst það.“ EIríkur örn norðdAHl „Það er ekki nóg að vera með flottan hatt. Hefur einhver lesið eitthvað skemmtilegt eftir þennan mann?“ AÐRIR SEM NEFNDIR VORU: Davíð Oddsson „Hefði þurft að taka 5–6 ár í Svíþjóð á bísanum eða í alvöru vinnu – það hefði hjálpað. Þrátt fyrir í rauninni magnað lífshlaup eru bækurnar hans „neista- lausar“ sökum firringar sem kemur með 35 ára pilsfaldakapítalisma.“ „Hinn íslenski Willy Breinholst, ef einhver man ennþá eftir honum. Hinn rómaði húmor er einstaklega ódýr og þó illkvittinn um leið.“ Ólafur Jóhann Ólafsson „Vantar allt pönk í þann höfund. Minnir um of á skáktölvu – leikur ágætlega en það er bara ekkert á lífi.“ „Rykfallinn og kunnuglegur, eins og jólakaka sem varð eftir frá síðustu jólum og álíka spennandi.“ „Einn þeirra sem bókmenntagagrýnendur lásu aldrei en settu sjálfstýring- una á og hömpuðu eil ósköp án þess að vita af hverju.“ „Hann er svo steríll að það að lesa bækurnar hans er eins og að labba inn í amerískt apótek. Skrifar meira af vilja en getu.“ Hannes Hólmsteinn Gissurarson „Ritþjófur Íslands og sannfærðasti hægrisinni heimsins. Hvað þarftu meira til að vilja ekki lesa? Óþægilegt að lesa texta eftir hann því hann er svo litaður bláu að fjöllin í fjarska líta út fyrir að vera fölgrá í samanburði. Að hann fái gefið eitthvað út er fáránlegt og sölutölur staðfesta þann fáránleika. Væri samt gaman að lesa bók eftir hann um innviði samfélags munaðarlausra drengja í Taílandi.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.