Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2009, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2009, Blaðsíða 62
n Vindaspá kl. 15 morgun. n Hitaspá kl. 15 morgun. veðurstofa íslands Veður í dag kl. 18 <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami 8/8 4/4 6/6 2/3 7/11 8/12 3/10 13/15 14/18 22/22 6/15 8/11 8/10 20/22 21/21 11/17 0/9 25/29 6/8 5/8 5/7 0/4 5/10 4/11 2/8 13/20 12/20 22/24 10/16 2/10 3/8 22/22 21/21 10/17 9/10 26/29 6/7 4/6 4/6 -2/1 5/10 3/9 4/5 13/18 10/17 21/25 9/15 6/8 3/8 11/22 20/21 11/15 11/15 26/29 5/7 1/4 4/4 0/0 6/10 4/8 4/6 13/15 9/19 22/23 6/14 8/9 5/6 11/21 21/21 11/15 11/16 27/30 úti í heimi í dag og næstu daga ...og næstu daga á morgun kl. 12 Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 2-3 5/6 4-6 4/5 4-7 4/6 5-6 5/6 6-8 4/5 2-3 5/6 1-3 5/6 3-6 6/7 9-11 7/8 2-7 7/8 5-8 5/7 4-5 5/7 6-7 4/5 7-9 5/7 2-3 2/4 3-4 2/4 2-4 4/7 2-3 2/4 2-8 3/4 1-2 4/5 1-5 4/5 3-5 5/6 3-6 7/8 1-2 3/6 4-5 7/8 1-3 -2/2 4-5 4 5-7 3/5 1-2 4/8 6-7 5/7 3-9 4/7 0-2 6/7 2-5 2/6 2-4 2/5 1-4 5/8 3-4 5/7 1-2 8/9 5 6/8 3-7 6/8 2-13 8/9 3-12 -1/2 5-17 4/6 3-4 4/5 5-6 5/6 4-6 4/7 2-4 7/8 6-7 4/7 1-3 5/8 3-5 5/6 8-10 7/9 5-10 7/9 2-5 7/6 7-8 7/8 5-8 8/9 6-12 6/8 7-9 7/6 sannkallað haustveður Það er ekki útlit fyrir að veðrið leiki við rjúpnaskyttur og aðra þá sem hyggja á útivist um helg- ina. Það verður rigning meira og minna alla helgina, með hléum þó fyrir sunnan. Hiti verður á bilinu tvær til fimm gráður ef fer sem horfir og því má búast við slyddu á Norðausturlandi. Vindurinn blæs að austan, 13-18 m/s sunnan- og vestanlands á sunnudaginn en mun hægari um landið norðan- vert. suðræn og sjóðheit Geir Ólafs lofar stemminGu á KrinGluKránni í vetrarKuldanum: PoPPkisinn daníel ágúst: 62 föstudagur 6. nóvember 2009 fólkið „Þetta er fyrst og fremst dansleikur. Þarna verður dansað undir fögrum tónum. Því get ég lofað,“ segir stór- söngvarinn Geir Ólafs sem fer fyrir fríðum hópi listamanna á Kringlu- kránni um helgina. Á föstudagskvöld mæta Ólafur Gaukur ásamt Svanhildi Jakobs en þetta er í fyrsta sinn í langan tíma sem þau leika fyrir dansi. Þá verð- ur André Bachman einnig í góðu stuði. Daginn eftir mæta svo Egill Ólafsson og Páll Rósinkranz og seg- ir Geir að aðeins eitt orð komi upp í huga sinn þegar allir þessir lista- menn leggi hönd á plóginn með sér. „Heiður,“ segir söngvarinn og gerir hlé – greinilega heillaður af þessu frábæru tónlistarfólki. „Það sem er líka svo skemmtilegt er að það verður engin pása hjá okk- ur. Það verður keyrt á þetta frá ellefu fram á rauðanótt – og ég get lofað skemmtilegu kvöldi,“ segir söngvar- inn fullur tilhlökkunar. Enda ástæða til. Saman á ný svanhildur Jakobs og Ólafur Gaukur munu koma fram á Kringlukránni. „Þetta var mjög viðeigandi nafngift því hann var svo lítill þegar hann kom,“ segir Lilja Sif Þorsteinsdótt- ir sem hefur köttinn Daníel Ágúst í sinni vörslu á vegum Dýrahjálpar Íslands. „Það var vinkona mín sem stakk upp á nafninu,“ segir Lilja og hlær. Daníel Ágúst er átta vikna kol- svartur snúlli sem vantar góða eig- endur til að sjá um sig. Hann kom á fósturheimili til Lilju aðeins fimm vikna gamall, er undan villilæðu og því er hann enn sem komið er smá- vegis tortrygginn gagnvart fólki. Honum finnst þó voðalega gott að fá að kúra og fá knús. Hann er mik- ið matargat og kvartar hástöfum ef honum finnst sér ekki nógu mikil athygli sýnd, svo hann er greinilega mikill karakter. Öllu frægari Daníel Ágúst, söngv- arinn magnaði, er, eins og kötturinn, mikill karakter og á konu sem kallar sig Kitty. Dýrahjálp Íslands heldur úti öfl- ugum vef, bæði á dyrahjalp.is og á Facebook þar sem hægt er að verða aðdándi og fá ferskar fréttir af dýr- um í neyð. Þegar DV sló á þráðinn til Lilju voru þó nokkrir búnir að hringja og var auglýsingin aðeins nokkurra mínútna gömul. „Það er ekki búið að ákveða eiganda ennþá en það eru nokkrir í sigtinu,“ segir Lilja sem hef- ur komið nálægt starfinu hjá Dýra- hjálpinni í þó nokkurn tíma. „Við erum með ættleiðingardag reglulega og erum með öfluga vef- síðu. Þar geta áhugasamir fundið sér dýr. Svo ef fólk treystir sér ekki til að veita þeim framtíðarheimili er allt- af hægt að vera með fósturheimili. Við erum með allar tegundir af dýr- um þannig að það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.“ Hjá Dýrahjálpinni er allt starf unnið í sjálfboðavinnu og vinnur fólkið þar á bæ mjög gott starf. Næsti ættleiðingardagur verður á laugar- daginn í Dýraríkinu í Garðabæ, gegnt IKEA. benni@dv.is Glæsilegur Kötturinn daníel Ágúst. daníel ágúst fæst gefins dýrahjálp íslands er með nokkur dýr sem leita að framtíðarheim- ili. Kötturinn daníel ágúst er einn af þeim en hann er svartur, afar fallegur og kemur undan villilæðu. nafnið fékk hann vegna smæðar sinnar. Flottur söngvarinn daníel Ágúst. 4 2 3 2 4 6 66 6 5 5 7 6 4 7 7 23 4 2 12 4 6 6 8 5 5 5 6 6 4 7 3 3 2 6 2 7 3 6 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.