Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2009, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2009, Blaðsíða 64
n Karl Ágúst Úlfsson Spaugstofu- maður fagnaði 52 ára afmæli sínu á miðvikudaginn. Það rigndi hreinlega afmæliskveðjum á Face- book-síðu spéfuglsins. Fjölmargir þjóðþekktir einstaklingar köstuðu kveðju á Karl Ágúst og má þar nefna Helgu Brögu, Jóhönnu Vigdísi og Sigrúnu Eddu leikkonur, Stein- unni Valdísi Óskars- dóttur þingkonu, Magnús Geir Þórðarson borg- arleikhússtjóra og gleðipinnann Hemma Gunn. Bítur svínið nokkuð á rauða ljónið? Fréttaskot 512 70 70 DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. fyrir fréttaskot sem Verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. fyrir besta fréttaskot Vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. alls eru greiDDar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hVers mánaðar. KR-ingurinn og íþróttalýsandinn Bjarni Felixson skellti sér í svína- flensusprautu eins og svo marg- ir landsmenn hafa gert. Bjarni þyk- ir mikið hörkutól og kvartaði ekkert þegar hann hafði fengið sprautuna. Gekk út með bros á vör. Það sem vakti athygli var að Bjarni var tekinn fram fyrir röð af fólki sem beið. „Bjarni, komdu bara inn,“ sagði hjúkkan og bauð þessari goðsögn í lifanda lífi góðan daginn. Við restina sagði hún: „Næsti.“ Bjarni var hress á biðstofunni en hann fór ekki úr frakkanum, ólíkt öðrum sem þar biðu og fóru úr yfirhöfnum sem hjúkrunarfólk bað fólk um að gera, og ræddi um fótbolta við aðra gesti – enda með gríðarlegt vit á þeirri göf- ugu íþrótt. Bjarni lék á sínum yngri árum knattspyrnu með KR og varð Íslands- meistari með liðinu 1959, 1961, 1963, 1965 og 1968. Auk þess sem hann varð bikarmeistari með liðinu 1960, 1961, 1962, 1963, 1964, 1966, og 1967. Alls lék Bjarni sex A-landsliðsleiki fyrir hönd Íslands og þá fékk hann heiðursskjöld frá KSÍ fyrir störf sín. Það er því næsta víst að Bjarni er enn þá stjarna í augum hjúkrunarfólks. Rigndi inn kveðjum Bjarni Fel fékk stjörnumeðferð í svínaflensusprautu: Tekinn fRam fyRiR Röð n Sölvi Tryggvason, sjónvarps- maðurinn skeleggi, ætlar að skrifa endurminningar Jónínu Benediktsdóttur og setja þær á prent. Búast má við gríðarlegum sprengjum en Sölvi fékk Jónínu í þáttinn sinn á Skjá einum þar sem hún talaði tæpitungu- laust. Þar sagði hún meðal annars að hún ætti gögn sem þyldu ekki dagsins ljós – í bili að minnsta kosti. Heimild- ir DV herma að þessi gögn fái að líta dagsins ljós þegar bókin kemur út og því má búast við að einhverjir séu farnir að skjálfa. Sölvi + jónína = SpRengja n Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri og Íslandsvinurinn og popparinn Damien Rice verða sér- stakir verndarar Laufásborgarlunds í Hljómskálagarðinum. Verkefnið er samstarfsverkefni Reykjavíkurborg- ar og leikskólans Laufásborgar en sérstök dagskrá er í dag, föstudag, í Hljómskálagarðin- um vegna þessa. Klukkan 12.30 flyt- ur Hanna Birna ræðu en stuttu seinna gróður- setja Hanna Birna, Damien Rice og Gísli Marteinn Baldursson tré í lundin- um ásamt 16 börn- um af Laufás- borg. veRndaRaRniR Hanna og damien Alþýðumaður bjarni fel er fyrir löngu orðinn goðsögn í lifanda lífi. bar er meira að segja nefndur eftir honum. Aðalbakhjarlar Slysavarnafélagsins Landsbjargar eru:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.