Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2010, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2010, Blaðsíða 31
Úrræði vegna skuldavanda allflestra heimila eru til staðar. Flestum nægja þau almennu úrræði sem standa öllum til boða en sum heimili þurfa sérsniðnar lausnir þar sem skuldir og eignir eru lagaðar að greiðslugetu. Leitaðu til viðskiptabanka þíns hið fyrsta um úrlausn þinna mála. Öll fjármálafyrirtæki hafa samþykkt framkvæmd um sértæka skuldaaðlögun í þágu einstaklinga og heimila í skuldavanda sem felur í sér heildstæða endurskipulagningu á fjárhagsstöðu heimila í greiðsluvanda, afskriftir skulda o.fl. Þú átt rétt Hafðu samband við viðskiptabanka þinn um úrræði vegna greiðslu- og skuldavanda Sértæk skuldaaðlögun Leitaðu upplýsinga hjá viðskiptabankanum þínum, ÍLS eða Ráðgjafarstofu heimilanna. Þú færð líka ítarlegar upplýsingar á island.is afskrifað af íbúðinni 35 - 48 m.kr. Með sértækri skuldaaðlögun: Hús/íbúð Lán lækkað niður í 35 til 48 m.kr. eftir greiðslugetu. Afskrift lána: 13 til 26 m.kr. eftir greiðslugetu heimilis. Staðan núna: Hús/íbúð Keypt á 50 m.kr. á miðju ári 2006. Verðtryggt lán 45 m.kr. (90%). Eftirstöðvar láns eru nú 61 m.kr. Markaðsvirði húss/íbúðar 44 m.kr. Niðurfelling skulda með sértækri skuldaaðlögun Dæmi 2 afskrifað af íbúðinni 21,5 - 32 m.kr. Staðan núna: Hús/íbúð Keypt á 40 m.kr. 2006. Lán í erlendum gjaldmiðli 30 m.kr. (75% lán). Eftirstöðvar láns eru nú 60 m.kr., markaðsvirði húss/íbúðar nú er 35 m.kr. Með sértækri skuldaaðlögun: Hús/íbúð Lán lækkað niður í 80 – 110% af markaðsvirði íbúðar. Fer niður í 28 til 38,5 m.kr. eftir því hver greiðslugeta heimilis er. Afskrift lána: 21,5 til 32 m.kr. eftir greiðslugetu heimilis. Niðurfelling skulda með sértækri skuldaaðlögun Dæmi 1 Miðað er við að heimili haldi eftir bifreið og hóflegu húsnæði ef það ræður við 80% skuldsetningu þeirra eigna, miðað við núverandi markaðsverð. Skuldir verða lækkaðar niður í 80 - 110% ef greiðslugeta er fyrir hendi. Stendur öllum til boða – áfram er hægt að sækja um greiðslujöfnun Lækkar greiðslubyrði af verðtryggðum íbúðalánum um u.þ.b. 20% Lækkar greiðslubyrði af íbúðalánum í erlendum gjaldmiðlum um 30 – 40% eftir myntsamsetningu Greiðslujöfnun íbúðalána Lánstími lengist að hámarki um 3 ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.