Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2010, Blaðsíða 74

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2010, Blaðsíða 74
74 FÖSTUDAGUR 12. mars 2010 DAGSKRÁ XXX STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 Einkunn á IMDb merkt í rauðu. Einkunn á IMDb merkt í rauðu.LAUGARDAGUR FÖSTUDAGUR 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 Tim Gunn‘s Guide to Style (4:8) 11:05 Chuck (6:22) 11:50 Amne$ia (1:8) 12:35 Nágrannar 13:00 Wildfire 13:45 La Fea Más Bella (146:300) 14:30 La Fea Más Bella (147:300) 15:20 Ríkið (3:10) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar 17:58 The Simpsons (7:25) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Auddi og Sveppi 20:00 Wipeout USA 20:50 Logi í beinni 21:40 White Men Can‘t Jump 6,3 Gamanmynd um tvo körfuboltamenn sem taka saman höndum og fara vítt og breitt um Los Angeles með svikum og prettum. Þeir þykjast vera aular í íþróttinni en fara síðan á kostum þegar fjármunir eru í húfi. Þessum körfuboltaköppum gengur hins vegar mun verr að eiga við konurnar í lífi sínu en appelsínugula knöttinn. 23:35 The First $20 Million Is Always the Hardest 5,4 Gamanmynd með lúmskum ádeilubroddi um ungan markaðssérfræðing sem fær sig fullsaddan af yfirborðsmennskunni og græðginni í starfi sínu og segir upp vinnunni. Hann ræður sig til rannsóknarstofu þar sem honum er falið að stjórna vonlausri rannsókn á nýrri byltingakenndri bónustölvu; en þeir einu sem fáanlegir eru til að prófa tölvuna eru þrír kolgeggjaðir og vita gagnslausir náungar, eða hvað? 01:15 Broken Flowers 03:00 On A Clear Day 04:35 Wipeout USA 05:20 The Simpsons (7:25) 05:45 Fréttir og Ísland í dag 15.55 Leiðarljós 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fyndin og furðuleg dýr (3:26) 17.35 Gæludýr úr geimnum (17:26) 18.00 Gurra grís 18.05 Tóta trúður (14:26) 18.30 Galdrakrakkar (4:13) Bandarísk þáttaröð um göldrótt systkini í New York. Meðal leikenda eru Selena Gomez, David Henrie, Jake T. Austin, Maria Canals-Barrera, David DeLuise og Jennifer Stone. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar 21.15 Win a Date with Tad Hamilton 5,7 Bandarísk bíómynd frá 2004. Stelpa úr smábæ vinnur stefnumót með frægum manni í samkeppni. Leikstjóri er Robert Luketic og meðal leikenda eru Kate Bosworth, Topher Grace og Josh Duhamel. e. 22.55 Trust the Man 5,8 Bandarísk bíómynd frá 2005 um tvö pör sem reyna að berja í brestina í sambandinu, hvort fyrir sig. Leikstjóri er Bart Freundlich og meðal leikenda eru David Duchovny, Julianne Moore, Billy Crudup, Maggie Gyllenhaal og Eva Mendes. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 BÍÓSKJÁR EINN 07:00 Evrópudeildin (Liverpool - Lille) 16:30 Evrópudeildin (Liverpool - Lille) 18:10 PGA Tour Highlights 19:05 Inside the PGA Tour 2010 19:30 Atvinnumennirnir okkar (Pétur Jóhann Sigfússon) 20:00 La Liga Report 20:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 21:00 Ultimate Fighter - Sería 10 21:50 World Series of Poker 2009 22:45 Poker After Dark 23:35 Poker After Dark 00:30 NBA körfuboltinn (Houston - Boston) 08:00 Scoop 10:00 Proof 12:00 The Simpsons Movie 14:00 Scoop 16:00 Proof 18:00 The Simpsons Movie 20:00 Fatal Contact:Bird Flu in America 22:00 A View to a Kill 00:10 The Big Nothing 02:00 Out of Sight 04:00 A View to a Kill 06:10 My Blue Heaven STÖÐ 2 SPORT 2 17:00 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - West Ham) 18:40 Enska úrvalsdeildin (Birmingham - Everton) 20:20 Coca Cola mörkin 20:50 Premier League World 21:20 Premier League Preview 21:50 PL Classic Matches (Southampton - Liverpool, 2000) 22:20 PL Classic Matches (Man. City - Man. United, 1993) 22:50 Premier League Preview 23:20 Enska úrvalsdeildin (Burnley - Wolves) STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ 15:00 Nágrannar 15:20 Nágrannar 15:40 Nágrannar 16:05 Nágrannar 16:30 Nágrannar 16:55 Gilmore Girls (9:22) 17:40 Ally McBeal (20:23) 18:25 E.R. (10:22) 19:10 Wipeout USA 20:00 American Idol (16:43) 21:15 American Idol (17:43) 22:35 American Idol (18:43) 23:15 Logi í beinni 00:00 Auddi og Sveppi 00:40 Gilmore Girls (9:22) 01:25 Ally McBeal (20:23) 02:10 E.R. (10:22) 02:55 Sjáðu 03:20 Fréttir Stöðvar 2 04:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV STÖÐ 2 07.00 Flintstone krakkarnir 07.25 Daffi önd og félagar 07.45 Hvellur keppnisbíll 08.00 Algjör Sveppi 08.05 Svampur Sveinsson 08.25 Áfram Diego, áfram! 08.50 Könnuðurinn Dóra 09.15 Strumparnir 09.40 Latibær (15:18) 10.05 Maularinn 10.30 Ofurmennið 11.15 Wildfire 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 Wipeout USA 14.35 Logi í beinni 15.25 Sjálfstætt fólk 16.05 Auddi og Sveppi 16.45 The Big Bang Theory (11:23) 17.15 ET Weekend 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Veður 19.10 Ísland í dag - helgarúrval 20.00 Íslensku tón- listarverð- launin 2010 Bein útsending frá Íslensku tónlistarverðlaun- unum sem verða veitt við glæsilega athöfn í Íslensku Óperunni. Kynnar eru Sigtryggur „Bogomil Font“ Baldursson og Margrét Örnólfsdóttir úr Sykurmolunum. 21.35 Hairspray (Hárlakk) Bráðskemmtileg dans- og söngvamynd byggð á samnefndum söngleik og bíó- mynd. Árið er 1962 og hin unga Tracy Turnblad kemst að í vinsælum dansþætti í sjónvarpinu og kennir samborgurum sínum ærlega lexíu um umburðarlyndi gagnvart fólki sem er öðruvísi, af öðrum kynþætti eða feitlagið. Myndin var tilnefnd til þrennra Emmy-verðlauna. 23.30 The Constant Gardener 01.35 Dreamgirls 03.40 Jackass Number Two 05.10 The Big Bang Theory (11:23) 05.35 Fréttir 06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Pálína (31:56) 08.06 Teitur (3:52) 08.16 Sögustund með Mömmu Marsibil (29:52) 08.27 Tóta trúður (24:26) 08.51 Tóti og Patti (40:52) 09.02 Ólivía (45:52) 09.13 Úganda (7:8) 09.23 Elías Knár (4:26) 09.38 Kobbi gegn kisa (22:26) 10.00 Millý og Mollý (4:26) 10.10 Hrúturinn Hreinn 10.20 Meistara- deildin í hestaíþrótt- um 2010 10.50 Leiðarljós 11.35 Leiðarljós 12.25 Kastljós 13.00 Kiljan 13.50 Drauma- landið 15.20 Frank Gehry og verk hans 16.50 Lincoln- shæðir 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Útsvar (Akureyri - Reykjanesbær) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Spaugstofan 20.10 Gettu betur Fyrri undanúrslitaþáttur spurningakeppni framhaldsskólanema í beinni útsendingu. Spyrill er Eva María Jónsdóttir, spurningahöfundur og dómari er Örn Úlfar Sævarsson. 21.20 Sydney White 23.05 Myrkraöfl að austan (Eastern Promises) 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 BÍÓSKJÁR EINN 07:55 Formúla 1 09:00 PGA Tour Highlights 09:50 Inside the PGA Tour 2010 10:15 F1: Við rásmarkið 10:45 Formúla 1 2010 12:20 Meistaradeild Evrópu 14:25 Fréttaþáttur Meistaradeildar E 14:55 NBA körfuboltinn (Phoenix - L.A Lakers) 16:55 Timeless 17:20 La Liga Report 17:50 Spænski boltinn 20:00 World Golf Championship 2010 23:00 Franski boltinn (Mónakó - Bordeaux) 00:40 Ultimate Fighter - Sería 10 06.00 Wayne‘s World 08.00 10 Things I Hate About You 10.00 The Queen 12.00 Mermaids 14.00 10 Things I Hate About You 16.00 The Queen 18.00 Mermaids 20.00 Wayne‘s World 22.00 Live and Let Die 00.00 Legend of Zorro 02.10 Happy Endings 04.20 Live and Let Die STÖÐ 2 SPORT 2 09:00 Enska úrvalsdeildin (Wigan - Liverpool) 10:40 Season Highlights 11:35 Premier League World 12:05 Premier League Preview 12:35 Enska úrvalsdeildin Tottenham og Blackburn í ensku úrvalsdeildinni. 14:45 Enska úrvalsdeildin 17:15 Enska úrvalsdeildin 19:30 Mörk dagsins 20:10 Leikur dagsins 21:55 Mörk dagsins 23:55 Mörk dagsins ÍNN 20:00 Hrafnaþing Heimastjórn ÍNN; Jón Kristinn Snæhólm, Hallur Hallsson og Guðlaugur Þór Þórðarson ræða um það sem er efst á baugi í þjóðfélaginu í dag. 21:00 Eldhús meistaranna Magnús Ingi Magn- ússon matreiðslumeistari er aftur í eldhúsinu, að þessu sinni í Veisluturninum. 21:30 Grínland Alvöru íslenskur gamanþáttur í umsjón nemenda Verzlunarskóla Íslands. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 17:00 Eldhús meistaranna 17:30 Grínland 18:00 Hrafnaþing 19:00 Eldhús meistaranna 19:30 Grínland 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Tryggvi Þór á alþingi 22:00 Kokkalíf 22:30 Heim og saman 23:00 Alkemistinn 23:30 Óli á Hrauni 00:00 Hrafnaþing 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:40 7th Heaven (14:22) 11:20 7th Heaven (15:22) 12:05 Dr. Phil 12:45 Dr. Phil 13:25 Dr. Phil 14:10 Still Standing (14:20) 14:30 What I Like About You (14:18) 14:50 Rules of Engagement (5:13) 15:15 Britain‘s Next Top Model (7:13) 16:00 How To Look Good Naked - Revisited (6:6) 16:50 Top Gear (2:7) 17:45 Vitundarvika (1:5) 18:15 Girlfriends (24:24) 18:35 Game Tíví (7:17) 19:05 Accidentally on Purpose (7:18) 19:30 Spy Kids 3-D: Game Over 21:00 Saturday Night Live (10:24) 21:50 Eulogy 23:20 Djúpa laugin (5:10) 00:20 Spjallið með Sölva (4:14) 01:10 Premier League Poker (10:15) 02:50 Girlfriends (23:24) 03:10 Jay Leno 03:55 Jay Leno 04:45 Pepsi MAX tónlist 17:00 The Doctors 17:45 Lois and Clark: The New Adventure (4:21) 18:35 Daily Show: Global Edition 19:00 The Doctors 19:45 Lois and Clark: The New Adventure (4:21) 20:35 Daily Show: Global Edition 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 NCIS (11:25) 22:35 Fringe 23:20 Breaking Bad (6:7) Spennuþáttur með kolsvortum húmor um efnafræðikennara og fjölskyldumann sem kemst að því að hann eigi aðeins tvö ár eftir ólifuð. Þá ákveður hann að tryggja fjárhag fjölskyldu sinnar með því að nýta efnafræðiþekkingu sína og hefja framleiðslu og sölu á eiturlyfjum. Þar með sogast hann inni í hættulegan heim eiturlyfja og glæpa. 00:10 Auddi og Sveppi 00:45 Logi í beinni 01:30 Fréttir Stöðvar 2 02:20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Game Tíví (8:17) (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Game Tíví (8:17) (e) 12:30 Pepsi MAX tónlist 16:35 What I Like About You (15:18) (e) 16:55 7th Heaven (1:22) 17:40 Dr. Phil 18:25 One Tree Hill (11:22) (e) 19:05 Still Standing (15:20) 19:30 Fréttir 19:45 King of Queens (1:25) 20:10 Fyndnar fjölskyldumyndir (7:14) 20:35 Rules of Engagement (6:13) 21:00 Djúpa laugin (6:10) 22:00 30 Rock (22:22) 8,9 22:25 Leverage (8:15) (e) 23:10 The L Word (8:12) (e) 00:00 Saturday Night Live (10:24) (e) 00:50 Fréttir (e) 01:05 King of Queens (1:25) (e) 01:30 Premier League Poker (11:15) 03:10 Girlfriends (24:24) (e) 03:30 Jay Leno (e) 04:15 Jay Leno (e) 04:55 Pepsi MAX tónlist Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. ÍNN n Framleiðandinn Adrian Ask- arieh hefur selt Warner Broth- ers hugmynd sína að ævintýr- inu Leonardo da Vinci and the Soldiers of Forever. Myndin fjall- ar um ítalska uppfinninga- manninn og snillinginn sem var uppi á 16. öldinni. Í myndinni er hins vegar hressleika bætt við sögu Da Vinci þar sem hann er part- ur af leynilegu samfélagi sem er innlimað í ofurnáttúrulegt æv- intýri. Þar bregður fyrir alls kyns vættum úr biblíusögunni, týnd- um menningarheimum, földum virkjum og föllnum englum. Ætti að vera fínasti efniviður í hörkuævintýri. Clint Eastwood búinn að velja næsta verkefni: MYND UM ÆVI HOOVERS Stórleikarinn og nú stórleikstjór- inn Clint Eastwood hefur valið sitt næsta verkefni. Það er mynd byggð á ævi J. Edgars Hoov- er, stofnanda Alríkislögreglu Bandaríkjanna eða FBI. Myndin er byggð á ævisögu Hoovers sem Dustin Lance Black skrifaði en myndin mun fjalla um feril Hoov- ers frá því að hann stofnaði FBI og allt þar til hann lést árið 1972 en Hoover var yfirmaður FBI allan þann tíma. Búist er við því að ekkert verði dregið undan í myndinni en Hoover var umdeildur í meira lagi. Fjallað verður um baráttu hans gegn skipulagðri glæpa- starfsemi, tengslum við mafíuna og frímúrara og ólöglegum að- ferðum sem hann var óhræddur við að beita gegn öllum þeim sem hann taldi vera ógn. Einnig er tal- ið að Hoover hafi verið samkyn- hneigður en gert allt til þess að halda því leyndu. Ekkert stúdíó hefur tek- ið myndina upp á sína arma en fyrst Eastwood hefur tekið að sér að leikstýra er líklegt að Warner Brothers geri það. Eastwood mun klára að gera spennumyndina Hereafter með Matt Damon í að- alhlutverki áður en hann snýr sér að Hoover. HASARHETJAN DA VINCI Clint Eastwood Er einn virtasti leikstjóri heims.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.