Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2010, Blaðsíða 78

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.2010, Blaðsíða 78
GESTASTOFU BREYTT Í VEITINGASTAÐ OPNUNARPARTÍ ORANGE Í VIKUNNI: PÁLL ÓSKAR 78 FÖSTUDAGUR 12. mars 2010 FÓLKIÐ Veitingamennirnir Níels Hafsteins- son og Þórarinn Eggertsson hafa tek- ið höndum saman og opnað veit- ingastað þar sem áður var að finna Gestastofu Björgólfs Guðmunds- sonar, fyrrverandi stjórnarformanns Landsbankans. Staðurinn heitir Or- ange og héldu þeir félagar opnunar- partí í vikunni. Gestastofa Björgólfs var opnuð í júlí árið 2008 í Hafnarstræti og í stofunni, gafst gestum færi á að virða fyrir sér byggingu tónlistarhússins. Í opnun- arávarpi Björgólfs bað hann lands- menn um að halda sér fast á meðan efnahagsaldan skylli á þjóðfélaginu. Níels varð Norðurlandameistari í framreiðslu og Þórarinn fékk silfur- verðlaun í matreiðslu á sama vett- vangi. Á Orange segir Níels að áhersla verði lögð á bæði sjónræna upplifun og gott bragð. „Við ætlum að leggja áherslu á að fólki líði vel hjá okkur og njóti alls þess besta í mat og drykk. Þannig er maturinn hjá okkur í hæsta gæðaflokki, bæði konfekt fyrir augað og frábær á bragðið,“ segir Níels með vatn í munninum. benni@dv.is „Mér hefur alltaf þótt fertugir karlmenn svo glæsilegir og jarðtengd- ir. Þá er maður líka búinn að afgreiða ýmislegt í lífinu og kominn með sjálfan sig á hreint. Ég er alveg ofsalega glaður og ánægður að hafa náð þessum áfanga en ég er ánægðastur með hvað ég lít vel út,“ segir Páll Óskar sem heldur upp á fertugsafmæli sitt á laugardag með risapartíi á Nasa. Páll Óskar segir að hann sé pínu þakkláttur fyrir að þurfa enn að sýna skilríki þegar hann skellir sér út á lífið. „Það trúir því enginn að ég sé fertugur,“ segir Páll Óskar léttur sem fyrr og bætir við að hann sé sáttur við sig nú við þessi tímamót. „Já, að mörgu leyti og nú hlakka ég til því það er meira á leiðinni. Ég er ekkert að fara að slaka á. Ég ætla mér að lifa þangað til ég verð 111 ára og það er enn þá margt sem ég á eftir að gera í lífinu. Ég á enn eftir að gera bíómynd - kvikmyndaáhugamaðurinn sjálfur, það er búið að vera lengi í kollinum á mér og mig langar svo- lítið að fara að undirbúa jarðveginn fyrir eitthvað þannig verkefni.“ Stórafmæli koma ekki á hverju ári og er Páll Óskar með þétta dagskrá um helgina þrátt fyrir að eiga ekki afmæli fyrr en á þriðju- dag.„Fyrst maður er fertugur þá verður maður að halda upp á það. Þetta er í raun einfalt partí. Ég er að þeyta skífum, treð upp og syng og það kostar bara þúsund kall inn. Þannig að öll þjóðin má mæta,“ segir þessi mikli skemmtikraftur. benni@dv.is Flottur staður Bragðlaukarnir fá eitthvað fyrir sinn snúð á Orange. Páll Óskar Hjálmtýsson, stórsöngvari og skemmti- kraftur, heldur upp á fertugsafmæli sitt með pomp og prakt á laugardag. Hann ætlar að spila pásu- laust alla sína uppá- haldsmúsík og slagara. Páll Óskar er ekkert að fara að slaka á þrátt fyrir árin 40 – heldur gefur í og er með mörg járn í eldinum, meira að segja bíómynd. „Þetta er í raun einfalt partí. Ég er að þeyta skífum, treð upp og syng og það kostar bara þúsund kall inn.“ ÆTLAR AÐ VERÐA 111 ÁRA Fertugur og flottur Páll Óskar er ekkert að fara að slaka á. „Einhvern tímann lofaði ég mér að vera eins og May West sem var að troða upp þangað til hún var áttræð.“ Búinn að hlakka lengi til „Ég er búinn að hlakka til í 40 ár að verða fertugur,“ segir Páll Óskar sem ætlar að blása til heljarinnar veislu á Nasa um helgina. n Vindaspá kl. 18 morgun. n Hitaspá kl. 18 morgun. VEÐURSTOFA ÍSLANDS Veður Í DAG KL. 18 <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami -1/-5 -15/-2 -9/-4 -14/-4 1/9 1/6 -4/0 9/12 7/14 16/21 0/10 1/4 1/4 -2/5 16 10/12 0/7 10/19 0/-6 -10/-6 -10/-4 -15/-4 -2/5 -3/7 -4/1 5/13 3/13 15/21 0/10 -2/3 -2/3 -4/3 16 10/14 3/9 12/22 -2/1 -10/0 -6/-4 -6 -2/4 -3/5 -3/2 8/11 6/12 17/20 1/12 -2/2 -2/2 -4/3 16 10/15 4/10 13/24 -3/0 -8/2 -2/0 -6/-2 4/6 1/6 -2/2 6/9 6/11 18/20 0/8 3/4 3/4 3/2 15/17 9/14 6/9 13/25 ÚTI Í HEIMI Í DAG OG NÆSTU DAGA ...OG NÆSTU DAGA Á MORGUN KL. 12 Sun Mán Þri Mið vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Sun Mán Þri Mið vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 9-11 1/4 12-15 0/3 14-16 1/3 8-9 1/4 9-14 1/7 3 4/7 7-9 2/6 5-11 5/9 6-7 3/6 3-5 3/5 18-19 3/6 10-12 0/3 9-10 2/4 15-18 1/7 3 2 6-11 2 7-17 1/2 3-9 1 5-8 2 2-3 2/3 5-9 -1/1 4-7 -1/2 4-9 2/5 3-4 2/4 8-16 3 3-4 0/2 4-5 1/2 9 1/2 2-3 2 3-4 1/2 2 0/2 1-2 0 2-3 0/2 1 0/2 3-4 -2/0 1-2 -6/-3 2 1/2 1 2/3 4 5/6 0-2 2 3 2/3 4-6 1/5 2-4 2/3 4-7 2 4-5 4 2-3 2 2-4 3 1-2 3 0-4 -1/1 2 -3/-2 2 2/4 1-2 3/4 10 6/7 2-4 3 5 2 5-11 3/6 HLÝTT OG BLAUTT VEÐUR Það verður áfram hlítt á suð- vesturhorninu. Hiti á bilinu 3-7 gráður yfir helgina og nokkuð blautt. Á laugardag má búast við töluverðri rign- ingu á Norðurlandi en vindur verður áfram fremur hlgur um land allt. Eftir helgi fer svo að kólna á landinu öllu. Á þriðjudag er spáð frsoti á landinu öllu nema á suðvest- urhorninu. 4 4 5 5 7 3 6 7 6516 5 11 10 10 4 3 8 8 3 0 1 2 1 4 3 9 6 33 13 19 3 11 6 00 11 12 8 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.