Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2010, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2010, Blaðsíða 58
Gísli Einarsson fer fyrir hópi frétta- manna sem stendur að Landanum, nýjum frétta- og þjóðlífsþætti. Sem landsbyggðarmaður og áhugamaður um fréttir get ég ekki annað sagt en að fyrstu tveir þættirnir lofi góðu. Um- fjöllun um fólksflóttann, grásleppu- hrogn og grjótkrabba standa upp úr en einnig var forvitnilegt að heyra sögu tveggja bræðra sem báðir eru í hjólastól hvor eftir sitt slysið. Í Landanum virðist markmiðið vera að tala fyrir hönd landsbyggð- arinnar og fjalla um það sem gert er utan höfuðborgarsvæðisins. Það er kærkomið, því að frátöldum fréttum Kristjáns Más Unnarssonar á Stöð 2 er fátítt að alvöru fréttir séu sagðar af landsbyggðinni. Þá er ég ekki að tala um heyskapar-, sauðburðar- eða fuglafréttir af Suðurlandi – með fullri virðingu fyrir því. Gísli hefur næmt fréttaauga og ég vona að hann hafi metnað til að takast á við stóru málin á forsend- um landsbyggðarinnar. Það þarf að fjalla um átthagafjötra, kvótakerfið og afleiðingar þess á litlu byggðirnar, niðurskurðinn í heilbrigðiskerfinu og þann mismun sem felst í ferða- kostnaði sem leggst í auknum mæli á landsbyggðarbúa vegna lokunar sjúkrastofnana, svo eitthvað sé nefnt. Ef Gísli sinnir þessu getur Landinn orðið rótsterkur þáttur sem munað verður eftir. Byrjunin lofar góðu. Baldur Guðmundsson 08.00 Morgunstundin okkar 08.04 Gurra grís (8:26) 08.09 Teitur (34:52) 08.20 Sveitasæla (8:20) 08.34 Otrabörnin (4:26) 08.58 Konungsríki Benna og Sóleyjar (19:52) 09.09 Mærin Mæja (29:52) 09.18 Mókó (25:52) 09.23 Einu sinni var... lífið (9:26) 09.50 Hrúturinn Hreinn (6:40) 09.57 Latibær (128:136) 10.25 Að duga eða drepast (2:20) 11.10 Stelpulíf (2:4) 11.40 Mótókross 12.20 Kastljós 12.50 Kiljan 13.45 Íslandsmótið í handbolta (Fram - Stjarnan, konur) 15.30 Íslandsmótið í handbolta (Fram - Akureyri) 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Útsvar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Hringekjan 20.35 Prinsessuvernd 5,6 (Princess Protection Program) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 2009. Þegar harðstjóri ræðst inn í smáríki er ungri prinsessu forðað í skjól í Louisiana. Þar þarf hún að læra að hegða sér eins og venjuleg bandarísk unglingsstelpa. Leikstjóri er Allison Liddi og meðal leikenda eru Demi Lovato, Selena Gomez, Nicholas Braun og Johnny Ray. 22.10 Rangtúlkun 7,9 (Lost in Translation) Bandarísk bíómynd frá 2003. Lífsleið kvikmyndastjarna og vanrækt nýgift kona hittast í Tókýó og ná vel saman. Leikstjóri er Sofia Coppola og meðal leikenda eru Scarlett Johansson, Bill Murray og Giovanni Ribisi. Myndin hefur unnið til fjölda verðlauna og meðal annars hlaut Sofia Coppola Óskarsverðlaunin fyrir besta handritið. 23.55 Herskólinn 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:25 Sumardalsmyllan 07:30 Lalli 07:40 Þorlákur 07:45 Hvellur keppnisbíll 08:00 Algjör Sveppi 10:00 Maularinn 10:25 Ofuröndin 10:50 Leðurblökumaðurinn 11:10 Stuðboltastelpurnar 11:35 iCarly (9:25) 12:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 Logi í beinni 14:35 Sjálfstætt fólk 15:15 Mér er gamanmál 15:45 Pretty Little Liars (7:22) 16:30 Auddi og Sveppi 17:10 ET Weekend 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Spaugstofan 20:05 17 Again 6,5 Gamanmynd með Zac Efron og Matthew Perry í aðalhlutverkum, en þeir leika sömu persónuna sem er Mike O‘Donnel sem á yngri árum var vinsælusti strákurinn í mennta- skólanum sínum og var með fallegustu stúlkunni. Lífið lék við hann en eitthvað fór þó úrskeiðis því hann endaði einn og óhamingjusamur. Dag einn gerast undarlegir atburðir sem valda því að Mike er skyndilega orðinn 17 ára á ný og fær tækifæri á því að snúa lífi sínu við. 21:50 The Lodger Spennumynd með Simon Baker úr The Mentalist. Hrottafengið morð er framið í Hollywood og þykja verksummerki minna mjög á önnur morð sem framin hafa verið. Grunur beinist að dularfullum leigjanda hjá ungu pari í nágrenni morðstaðarins. 23:25 Falling Down 7,5 Mögnuð mynd með Michael Douglas í aðalhlutverki um ósköp venjulegan Bandaríkjamann sem hefur fengið sig fullsaddan á streitu stórborgarlífsins og gengur af göflunum. Hann hefur fengið nóg af vinnunni, konunni, dótturinni og umferðahnútum. 01:15 The Kingdom 03:00 Glaumgosinn 04:20 Yes 05:55 Fréttir 09:10 PL Classic Matches (Arsenal - Chelsea, 1996) 09:40 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Arsenal) 11:25 Premier League Review 2010/11 12:20 Premier League World 2010/2011 12:50 Football Legends (Best) 13:20 Premier League Preview 2010/11 13:50 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - WBA) 16:15 Enska úrvalsdeildin (Aston Villa - Chelsea) 18:45 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Birmingham) 20:30 Enska úrvalsdeildin (Bolton - Stoke) 22:15 Enska úrvalsdeildin (Fulham - Tottenham) 08:00 Planes, Trains and Automobiles 10:00 When Harry Met Sally 12:00 Beverly Hills Chihuahua 14:00 Planes, Trains and Automobiles 16:00 When Harry Met Sally 18:00 Beverly Hills Chihuahua 3,4 20:00 Year of the Dog 6,1 22:00 Superbad 7,8 00:00 Goodfellas 02:20 Crank 04:00 Superbad 06:00 Don‘t Come Knocking 16:25 Nágrannar 16:45 Nágrannar 17:05 Nágrannar 17:30 Nágrannar 17:55 Nágrannar 18:20 Wonder Years (16:17) 18:45 E.R. (19:22) 19:30 Auddi og Sveppi 20:00 Logi í beinni 20:50 Mér er gamanmál 21:20 Curb Your Enthusiasm (5:10) 21:50 Steindinn okkar 22:15 The Power of One 22:45 Wonder Years (16:17) 23:10 E.R. (19:22) 23:55 Spaugstofan 00:25 Auddi og Sveppi 00:55 Logi í beinni 01:40 Mér er gamanmál 02:05 Curb Your Enthusiasm (5:10) 02:35 Steindinn okkar 03:00 The Power of One 03:30 Sjáðu 03:55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 09:45 Rachael Ray (e) 10:30 Rachael Ray (e) 11:15 Dr. Phil (e) 11:55 Dr. Phil (e) 12:40 Dr. Phil (e) 13:20 90210 (4:22) (e) 14:00 90210 (5:22) (e) 14:40 Real Housewives of Orange County (14:15) (e) 15:25 America‘s Next Top Model (2:13) (e) 16:15 Kitchen Nightmares (11:13) (e) 17:05 Top Gear Best Of (3:4) (e) 18:05 Bachelor (10:11) (e) 18:50 Game Tíví (5:14) (e) 19:20 The Marriage Ref (5:12) (e) 20:05 Fyndnar fjölskyldumyndir (2:10) (e) 20:30 Around the World in 80 Days 5,6 (e) Bráðskemmtileg gamanmynd með Steve Coogan og Jackie Chan í aðalhlutverkum. Þetta er ný og fjörug útgáfa af sígildri sögu eftir Jules Verne. Uppfinninga- og ævintýramað- urinn Phileas Fogg gerir veðmál við félaga sína í karlaklúbbi um að hann geti ferðast í kringum heiminn á aðeins 80 dögum með þeim ferðamáta sem 19. öldin býður upp á. Með í för er kínverskur aðstoðarmaður hans sem má hafa sig allan við að bjarga þeim úr klandri. Leikstjóri er Frank Coraci. 2004. Bönnuð börnum. 22:30 Boy A 7,8 Vönduð og eftirminnileg kvikmynd frá árinu 2007 um unglingspilt sem sleppt er úr haldi eftir áralanga fangavist. Hann hafði verið fangelsaður sem barn fyrir aðild að hrottalegum glæp. Núna reynir hann að fóta sig aftur í samfélaginu og lifa eðlilegu lífi. Hann reynir að halda fortíð sinni leyndri en allt breytist þegar myndir birtast af honum í fjölmiðlum og syndir fortíðar koma aftur upp á yfirborðið. Aðalhlutverkin leika Andrew Garfield, Peter Mullan og Siobhan Finneran. Myndin er bönnuð börnum yngri en 16 ára. 00:05 Spjallið með Sölva (4:13) (e) 00:45 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny (5:8) (e) 01:10 Friday Night Lights (6:13) (e) 02:00 Whose Line is it Anyway (8:20) (e) 02:25 Premier League Poker II (11:15) (e) 04:10 Jay Leno (e) 04:55 Jay Leno (e) 05:40 Pepsi MAX tónlist DAGSkRá ÍNN ER ENDURTEkiN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRiNGiNN. 19:00 Golf fyrir alla 19:30 Heilsuþáttur Jóhönnu 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Tryggvi Þór á Alþingi 22:00 Svavar Gestsson 22:30 Mótoring 23:00 Alkemistinn 23:30 Eru þeir að fá‘nn. 00:00 Hrafnaþing stöð 2skjár einn stöð 2 sport stöð 2 sport 2 stöð 2 extra stöð 2 bíó ínn dagskrá Föstudagur 15. október 16.05 Stríðsárin á Íslandi (5:6) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ístölt - Þeir allra sterkustu 18.00 Manni meistari (19:26) 18.25 Frumskógarlíf (3:13) 18.30 Fræknir ferðalangar (67:91) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Spurningakeppni sveitarfélaganna. Í þessum þætti mætast lið árborgar og Fjallabyggðar. Umsjónarmenn: Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundur og dómari: Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. 21.20 Honey 4,6 Bandarísk bíómynd frá 2003. Danshöfundurinn Honey tekur til sinna ráða þegar velgjörðarmaður hennar setur henni þá afarkosti að annaðhvort sofi hún hjá honum eða fái hvergi vinnu framar. Leikstjóri er Bille Woodruff og meðal leikenda eru Jessica Alba, Lil‘ Romeo, Mekhi Phifer, David Moscow og Zachary Williams. e. 22.55 Löng helgi 5,2 kanadísk gamanmynd frá 2005 um tvo bræður, Ed hinn stífa og glaumgosann Cooper. Ed hefur helgina til að bjarga starfi sínu en Cooper vill að hann slaki á og nái sér í dömu. Leikstjóri er Pat Holden og meðal leikenda eru Chris klein, Brendan Fehr, Chandra West og Craig Fairbrass. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.25 Barnaby ræður gátuna – Skáldalaun Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. Meðal leikenda eru John Nettles og Daniel Casey. e. 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 60 mínútur 11:05 Mercy (2:22) 11:50 Glee (17:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Ramsay‘s Kitchen Nightmares (1:4) 13:50 La Fea Más Bella (254:300) 14:35 La Fea Más Bella (255:300) 15:25 Wonder Years (16:17) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar 17:58 The Simpsons (12:25) 18:23 Veður 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons (16:21) 19:45 Auddi og Sveppi 20:15 Logi í beinni 21:05 Back to the Future II 7,5 Ævintýri Marty McFlys halda áfram og nú skygnist hann inn í framtíðina og sér hann að börnin hans munu koma til með að eiga í vandræðum. Hann ákveður því að ferðast þangað með vini sínum en honum verða á mistök sem virðast ætla að hafa afdrifaríkar afleiðingar. 22:50 A Prairie Home Companion 6,9 00:35 At First Sight 5,6 Virgil Adamson hefur verið blindur frá barnæsku. Hann er nú fullorðinn og starfar sem nuddari á heilsuræktarstöð. Einn viðskiptavin- anna er arkitektinn Amy Benic. Með þeim takast náin kynni og hún vill hjálpa honum að fá sjónina aftur. Amy veit að slík aðgerð er framkvæmanleg og leitar uppi sérfræðing á þessu sviði. 02:40 Romeo and Juliet 6,9 04:35 Auddi og Sveppi 05:00 The Simpsons (17:21) 05:25 Fréttir og Ísland í dag 18:10 PGA Tour Highlights 19:05 Inside the PGA Tour 2010 19:30 Á vellinum 20:00 La Liga Report 20:30 Fréttaþáttur Meistaradeild 21:50 European Poker Tour 5 - Pokerstars 22:40 Íslandsmeistaramótið í Polefitness 23:35 Undankeppni EM 2012 17:45 Sunnudagsmessan 18:45 Enska úrvalsdeildin 20:30 PL Classic Matches 21:00 Premier League Preview 2010/11 21:30 Premier League World 2010/2011 22:00 Football Legends 22:30 Premier League Preview 2010/11 23:00 Enska úrvalsdeildin 08:00 Ask the Dust 10:00 The Last Mimzy 12:00 An American Girl: Crissa Stands Strong 14:00 Ask the Dust 16:00 The Last Mimzy 18:00 An American Girl: Crissa Stands Strong 20:00 Rock Star 5,8 22:00 I Am Legend 7,1 Framtíðartryllir með Will Smith. Íbúum New York borgar fækkar úr rúmlega 19 milljónum niður í einn mann, eftir að ólæknandi vírus dreifist um allan heim. Hann gefur þó aldrei upp vonina að hann finni einhvern annan sem lifði vírusinn af. 00:00 See No Evil 5,0 Hrollvekja um hóp af vandræðaunglingum eru send á afskekkt hótel fjarri mannabyggðum. Til þess að taka út refsingu sína þurfa þau að taka þar rækilega til hendinni. Fljótlega kemur þó í ljós að þar er ekki allt með felldu og þegar einn úr hópnum hverfur á dularfullan hátt, upphefst æsispennandi og ógvekjandi atburðarrás. 02:00 Half Nelson 04:00 I Am Legend 06:00 Year of the Dog 18:45 The Doctors 19:30 Last Man Standing (5:8) 20:25 Little Britain 1 (6:8) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 NCIS: Los Angeles (9:24) 22:35 The Closer (15:15) 23:20 The Forgotten (13:17) 00:45 Last Man Standing (5:8) 01:40 Little Britain 1 (6:8) 02:10 Auddi og Sveppi 02:40 Logi í beinni 03:25 Fréttir Stöðvar 2 04:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Game Tíví (5:14) (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:40 Rachael Ray (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 12:00 Game Tíví (5:14) (e) 12:30 Pepsi MAX tónlist 16:40 Rachael Ray 17:25 Dr. Phil 18:05 Friday Night Lights (6:13) (e) 18:55 How To Look Good Naked 4 (3:12) (e) 19:45 Family Guy (4:14) (e) 20:10 Bachelor (10:11) 20:55 Last Comic Standing (6:14) 21:40 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny (5:8) Breskur gamanþáttur þar sem falin myndavél er notuð til að koma fólki í opna skjöldu. Gríngellan Olivia Lee bregður sér í ýmis gervi og hrekkir fólk með ótrúlegum uppátækjum. Hún er sexí, óþekk og klúr og gengur fram af fólki með undarlegri hegðun. Útkoman er bráðfyndin og skemmtileg. 22:05 Hæ Gosi (3:6) (e) 22:35 Sordid Lives 6:12) 23:00 Secret Diary of a Call Girl (2:8) (e) 23:30 Law & Order: Special Victims Unit (10:22) (e) 00:20 Whose Line is it Anyway (7:20) (e) 00:45 Premier League Poker II (11:15) 02:30 Jay Leno (e) 03:15 Jay Leno (e) 04:00 Pepsi MAX tónlist 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin rétt fyrir þingsetningu 21:00 Golf fyrir alla 18.braut og leikslok með Ólafi Má og Hirti árnasyni 21:30 Heilsuþáttur Jóhönnu Hver eru þessi íbættu efni í matnum okkar stöð 2skjár einn stöð 2 sport stöð 2 sport 2 stöð 2 extra stöð 2 bíó rótsterkur Landi pressan óskarsverðlaunaleikarinn Alan Arkin og þokka- dísin Jennifer Aniston munu leika saman í myndinni Buttercup. Um er að ræða drama- tíska mynd með nokkuð svörtum húmor. Í myndinni leikur Arkin einstaklega óábyrgan föður sem í kjöl- farið á dauða eiginkonu sinnar ákveður að koma lífi sínu aftur á réttan kjöl. Honum til halds og trausts er taugaveikluð dóttir hans sem Aniston leikur. Það er Niki Caro sem leik- stýrir myndinni en hún er þekktust fyrir myndina Whale Rider. Handritið er eftir óþekktan höfund sem heitir Alice O´Neil. Tökur hefjast í vor en Anis- ton er þessa stundina að taka upp gamanmyndina Wunderlust ásamt þeim Paul Rudd, Ray Liotta og Malin Akerman. Arkin og Aniston saman í mynd: sjónvarpið sjónvarpið 58 afþreying 15. október 2010 Föstudagur Landinn Sjónvarpið, sunnudögum kl. 19.40 Ólíklegt teymi dagskrá Laugardagur 16. október 06:00 ESPN America 17:10 Golfing World (e) 18:00 Golfing World HH-9F8V39881.jpg 18:50 European Tour 2010 (4:4) (e) 22:00 Golfing World (e) 22:50 PGA Tour Yearbooks (2:10) (e) 23:30 Golfing World (e) 00:20 ESPN America 06:00 ESPN America 07:00 Ryder Cup 2010 (3:3) (e) 13:00 European Tour 2010 (1:2) 17:00 The Open Championship Official Film 2009 (e) 17:55 European Tour - Highlights 2010 (2:10) (e) 18:45 European Tour 2010 (1:2) (e) 22:45 LPGA Highlights (2:10) (e) 00:05 ESPN America skjár goLF skjár goLF DAGSkRá ÍNN ER ENDURTEkiN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRiNGiNN. 09:30 PGA Tour Highlights 10:25 Inside the PGA Tour 2010 11:45 Spænsku mörkin 12:30 Á vellinum 13:10 Fréttaþáttur Meistaradeild 13:40 Kraftasport 2010 (Arnold Classic) 14:15 Science of Golf, The 14:45 PGA Tour 2010 17:45 Undankeppni EM 2012 (England - Svartfjallaland) 19:30 La Liga Report 23:00 Spænski boltinn 00:40 PGA Tour 2010 ínn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.