Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2011, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2011, Blaðsíða 48
Egill Helgason hlýtur að hætta sem bloggari á Eyjunni nú þeg-ar Björn Ingi Hrafnsson er orð- inn vinnuveitandi hans. Annars er hann ekki maður orða sinna. Þegar Bingi varð ritstjóri Markaðarins skrif- aði Egill fullur hneykslunar: „Stund- um getur maður ekki orða bundist [...] Ég hefði haldið – í sakleysi mínu – að Björn Ingi væri frekar í hópi manna sem þyrftu að sæta rannsókn. [...] Eða ætlar hann að fara að segja mönnum til syndanna í þætti sínum? Og er þá væntanlega búinn að kasta sínum syndum bak við sig?” Hartnær tveimur árum síðar þeg- ar í ljós kom að Pressan væri í eigu útrásarvíkinga skrifaði Egill í athuga- semd við færslu sína: „Það er nefni- lega spurning hvað menn eins og Ex- istabræður, Róbert Wessman[...]vilja fá út úr því að eiga fjölmiðla. Yfirleitt er ekki nema bullandi tap af þessu.“ Síðar tók hann svo til orða: „Vefurinn er stofnaður með fjármagni útrásar- víkinga og kúlulánaþega. Ósköp ein- falt og sjálfsagt að hafa það á hreinu.” Í apríl í fyrra var Egill fullur hneykslunar þegar hann Pressan birti viðtal við Halldór Ásgrímsson. „Pressan er því eins nálægt því og hugsast getur að vera málgagn Hall- dórs Ásgrímssonar.“ Í tengslum við könnun á trausti til fjölmiðla, sem kom út á svipuð- um tíma og skýrsla RNA í fyrra, skrif- aði Egill: „Til dæmis kemur í ljós að vefmiðillinn Pressan nýtur nokk- urs trausts í skoðanakönnuninni. [...] Undireins og skýrslan birtist vék ritstjóri Pressunnar og einn aðaleig- andi úr starfi sínu, enda kom í ljós að hann hafði þegið stórkostlega og lítt skýranlega lánafyrirgreiðslu frá Kaupþingi.“ 48 | Afþreying 11.–13. febrúar 2011 Helgarblað Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 60 mínútur 11:00 ‚Til Death (4:15) 11:25 Auddi og Sveppi 11:50 Mercy (17:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Making Over America With Trinny & Susannah (5:7) 13:45 The Spiderwick Chronicles 17:10 Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar 17:58 The Simpsons (4:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Auddi og Sveppi 19:50 Logi í beinni 20:35 American Idol (7:45) 21:20 American Idol (8:45) 22:05 Stuck On You 5,9 Þessi frábæra grínmynd er úr smiðju Farrelly-bræðra og skartar Matt Damon, Greg Kinnear og Evu Mendes í aðal- hlutverkum. Myndin segir frá símastvíburum sem flytja til Los Angeles svo að annar þeirra geti reynt fyrir sér í leiklistarbransanum. 00:00 One Missed Call 3,6 Hrollvekja um fólk sem fer að fá skilaboð í talhólfið frá sjálfu sér úr framtíðinni. Skilaboðin eru öll um hvar, hvenær og hvernig þau munu deyja. Myndin er endurgerð á japönsku hryllingsmyndinni Chakusin. 01:25 Impulse 5,5 03:05 The Spiderwick Chronicles 05:05 Fréttir og Ísland í dag 16.10 Jóhann Kristinn Pétursson - Stóri Íslendingurinn 17.10 Átta raddir (5:8) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Otrabörnin (8:26) 18.22 Pálína (3:28) 18.30 Hanna Montana 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Lið Álftaness og Fjarðabyggðar eigast við. 21.15 Í álögum (Bewitched) 4,8 Bandarísk gamanmynd frá 2005. Leikari sem ætlar að hressa upp á feril sinn með því að endurgera gamla gamanmynd velur óþekkta konu til að leika á móti sér svo að hún skyggi ekki á hann en veit ekki að hún er norn. Leikstjóri er Nora Ephron og meðal leikenda eru Nicole Kidman, Will Ferrell, Shirley MacLaine, Michael Caine og Steve Carell. 23.00 Barnaby ræður gátuna – Dauðsföll í kórnum Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. Meðal leikenda eru John Nettles og John Hopkins. 00.35 Ira og Abby (Ira and Abby) 6,3 e Bandarísk bíómynd frá 2006. Taugaveiklaður sálfræðinemi hittir fyrir tilviljun ákaflega mannblendna unga konu sem leggur til að þau gifti sig í hvelli. Leikstjóri er Robert Cary og meðal leikenda eru Chris Messina, Jennifer Westfeldt og Fred Willard. 02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Game Tíví (3:14) 08:00 Dr. Phil 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Game Tíví (3:14) 12:30 Pepsi MAX tónlist 16:55 FORD stúlkurnar 2011: Lokakvöld og úrslit (2:2) 17:20 Dr. Phil 18:05 Life Unexpected (10:13) e 18:50 Melrose Place (15:18) e 19:35 America‘s Funniest Home Videos (2:50) 20:00 Will & Grace (15:22) Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er samkynhneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkyn- hneigður innanhússarkitekt. 20:25 Got To Dance (6:15) Got to Dance er raunveruleikaþáttur sem hefur farið sigurför um heiminn. Hæfileikaríkustu dansararnir keppa sín á milli þar til aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari. Að þessu sinni fá áhorfendur að kynnast keppendunum nánar áður en undanúrslitaþættirnir hefjast. Skyggnst verður inn í líf keppenda til að komast að því hvers vegna dansinn skiptir þá svo miklu máli. 21:15 HA? (4:12) Gestir þáttarins að þessu sinni eru gamanleikararnir Þorsteinn Guðmunds- son og Ólafía Hrönn Jónsdóttir. 22:05 The Bachelorette (6:12) 23:35 30 Rock (10:22) e 00:00 The L Word (8:8) e 00:50 Saturday Night Live (5:22) e 01:45 Slackers 4,9 03:15 Will & Grace (15:22) e 03:35 Jay Leno e 04:20 Jay Leno e 05:05 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 08:40 Golfing World 09:30 Dubai Desert Classic (2:4) 13:30 AT&T Pebble Beach (1:4) 16:00 Dubai Desert Classic (2:4) 20:00 AT&T Pebble Beach (2:4) 23:00 Golfing World 23:50 ESPN America SkjárGolf 16:15 Nágrannar 16:35 Nágrannar 16:55 Nágrannar 17:15 Nágrannar 17:35 Nágrannar 18:00 Lois and Clark (2:22) 18:45 E.R. (14:22) 19:30 Auddi og Sveppi 20:00 Logi í beinni 20:50 Mannasiðir Gillz 21:20 Tvímælalaust 22:25 Nip/Tuck (17:19) 23:10 Lois and Clark (2:22) 23:55 E.R. (14:22) 00:40 Spaugstofan 01:10 Auddi og Sveppi 01:35 Logi í beinni 02:25 Mannasiðir Gillz 02:55 Tvímælalaust 03:35 Nip/Tuck (17:19) 04:20 Sjáðu 04:50 Fréttir Stöðvar 2 05:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 08:00 School of Life 10:00 Rain man 12:10 Algjör Sveppi og leitin að Villa 14:00 School of Life 16:00 Rain man 18:10 Algjör Sveppi og leitin að Villa 20:00 Fletch 6,7 22:00 How She Move 2,9 Áhrifamikil mynd um unga stúlku sem fylgist með systur sinni eyðileggja líf sitt með eiturlyfjaneyslu og óreiðu. Hún neyðist til þess að hætta í einkaskólanum sínum og snúa til síns fyrra lífs þar sem félagskapurinn er ekki til fyrirmyndar en um leið endurvekur hún áhuga sinn á stepp-dansi. 00:00 Go 7,3 02:00 Eagle Eye 04:00 How She Move 06:00 Ghost Town 19:30 The Doctors 20:15 Smallville (13:22) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Mannasiðir Gillz 22:20 NCIS (1:24) 23:05 Fringe (2:22) 23:50 Life on Mars (10:17) 00:35 Smallville (13:22) 01:20 Auddi og Sveppi 02:00 The Doctors 02:40 Fréttir Stöðvar 2 03:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra Stöð 2 Extra 16:00 Sunnudagsmessan 17:00 Enska úrvalsdeildin 18:45 Enska úrvalsdeildin 20:30 Ensku mörkin 2010/11 21:00 Premier League Preview 2010/11 21:30 Premier League World 2010/2011 22:00 Football Legends 22:30 Premier League Preview 2010/11 23:00 Enska úrvalsdeildin Stöð 2 Sport 2 17:40 Þýski handboltinn 19:05 Spænsku mörkin 20:00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 20:30 La Liga Report 21:00 World Series of Poker 2010 21:50 European Poker Tour 6 - Pokers 22:40 UFC Live Events 125 06:00 ESPN America 07:20 Golfing World 08:10 Golfing World 09:00 Dubai Desert Classic (3:4) 13:00 Inside the PGA Tour (6:42) 13:25 AT&T Pebble Beach (2:4) 16:25 Dubai Desert Classic (3:4) 20:00 AT&T Pebble Beach (3:4) 23:00 Champions Tour - Highlights (1:25) 23:55 ESPN America SkjárGolf 08:55 Enska úrvalsdeildin 10:40 Premier League Review 2010/11 11:35 Premier League World 2010/2011 12:05 Premier League Preview 2010/11 12:35 Enska úrvalsdeildin B Bein útsending frá leik Manchester United og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. 14:45 Enska úrvalsdeildin B Bein útsending frá leik Arsenal og Wolves í ensku úrvals- deildinni. 17:15 Enska úrvalsdeildin B Bein útsending frá leik Sunderland og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. 19:45 Enska úrvalsdeildin 21:30 Enska úrvalsdeildin 23:15 Enska úrvalsdeildin 01:00 Enska úrvalsdeildin Stöð 2 Sport 2 09:30 2010 Augusta Masters 14:55 Spænsku mörkin 15:50 Þýski handboltinn 17:15 2010 PGA Europro Tour Golf 18:55 Kraftasport 2010 19:40 Kraftasport 2010 20:20 La Liga Report 20:50 Spænski boltinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 08:00 Back to the Future 10:00 27 Dresses 12:00 Dave Chappelle‘s Block Party 14:00 Back to the Future 16:00 27 Dresses 18:00 Dave Chappelle‘s Block Party 20:00 Paul Blart: Mall Cop 5,3 Stórskemmti- leg gamanmynd með Kevin James í hlutverki Paul Blart sem vinnur sem öryggisvörður í verslunarmiðstöð. Þrátt fyrir að taka öryggisvarðarhlutverk sitt gríðarlega alvarlega hlýtur hann hvorki viðurkenningu samstarfsfélaga sinna í verslunarmiðstöðinni né viðskiptavinanna. 22:00 Terms of Endearment 7,4 Rómantísk gamanmynd sem segir frá lífi ólíkra mæðgna. Með aðalhlutverk fara Shirley MacLaine, Jack Nicholson, Danny DeVito og Debra Winger. 00:10 Find Me Guilty 7,0 02:10 Friday the 13th 04:00 Terms of Endearment 06:10 Fletch Stöð 2 Bíó Stöð 2 Bíó 17:00 Ævintýraboxið 17:30 Ævintýraferð til Ekvador 18:00 Hrafnaþing 19:00 Ævintýraboxið 19:30 Ævintýraferð til Ekvador 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Björn Bjarnason 22:30 Alkemistinn 23:00 Harpix í hárið 23:30 Bubbi og Lobbi 00:00 Hrafnaþing 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin Jón Kristinn og Guðlaugur Þór með umsjón 21:00 Ævintýraboxið Stefán Drengsson og félagar 21:30 Ævintýraferð til Ekvador Ari Trausti er sögumaður í 4ra þátta mynd Skúla K Skúlasonar og félaga ÍNN ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Dagskrá Laugardaginn 12. febrúar Einkunn á IMDb merkt í rauðu Dagskrá Föstudaginn 11. febrúar Einkunn á IMDb merkt í rauðu Hann hlýtur að hætta Pressupistill Valgeir Örn Ragnarsson Leikarinn Christian Bale sem síð-ast sló í gegn í kvikmyndinni The Fighter er búinn að skrifa undir samning þess efnis að leika í myndinni Concrete Island. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu J.G. Ballards en hún fjallar um arkitekt sem lendir í því að stranda á mann- gerðri eyju á miðri hraðbraut eft- ir bílslys. Þar lifir hann aðeins á því sem hann er með í bílnum og smátt og smátt fer hann að brotna niður. Á endanum kemst hann svo að því að hann vill hvergi annars staðar búa. Scott Kosar, sá sami og skrifaði kvikmyndina The Machinist, mun laga bókina að hvíta tjaldinu. Bale mun leika aðalhlutverkið og mun hann líklega þurfa að grenna sig mikið aftur eins og hann gerði fyrir The Machinist, Rescue Dawn og nú síðasta The Fighter. Bale er tilnefnd- ur til óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í The Fighter en hún hefur hlot- ið einróma lof gagnrýnenda um all- an heim. Christian Bale leikur í Concrete Island: Grennir sig aftur Sjónvarpið 08.00 Morgunstundin okkar 08.04 Gurra grís (24:26) 08.09 Teitur (51:52) 08.21 Skellibær (31:52) 08.34 Otrabörnin (21:26) 08.58 Konungsríki Benna og Sóleyjar (35:52) 09.09 Mærin Mæja (45:52) 09.18 Mókó (42:52) 09.26 Einu sinni var... lífið (26:26) 09.53 Hrúturinn Hreinn (23:40) 10.00 Elías Knár (34:52) 10.13 Millý og Mollý (7:26) 10.25 Að duga eða drepast (17:20) 11.10 Nýsköpun - Íslensk vísindi (1:12) 11.45 Myndheimur Katrínar Elvarsdóttur (5:5) 12.20 Kastljós 12.50 Kiljan 13.40 Þýski boltinn (7:23) 14.40 Námumennirnir í Síle 15.10 Vísindakirkjan - Sannleikurinn um lygina 16.50 Lincolnshæðir 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Útsvar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Enginn má við mörgum (5:6) 20.10 Söngvakeppni Sjónvarpsins Bein útsending frá úrslitakvöldinu. 21.50 Sérsveitin III (Mission: Impossible III) 6,8 Bandarísk spennumynd frá 2006. Njósnarinn Ethan Hunt berst við hættulegan vopnasala en reynir að halda því leyndu hver hann er til þess að vernda kærustuna sína. Leikstjóri er J.J. Abrams og meðal leikenda eru Tom Cruise, Philip Seymour Hoffman, Ving Rhames, Billy Crudup og Michelle Monaghan. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.55 Innbrot (Breaking and Entering) 6,6 Bresk-bandarísk bíómynd frá 2006. Afskipti landslandsarkitekts af ungum þjófi verða til þess að hann hugsar sinn gang. 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð 2 07:00 Daffi önd og félagar 07:20 Hvellur keppnisbíll 07:30 Sumardalsmyllan 07:35 Áfram Diego, áfram! 08:00 Barnatími Stöðvar 2 10:05 Latibær 10:20 Ævintýri Juniper Lee 10:45 Stuðboltastelpurnar 11:10 Leðurblökumaðurinn 11:35 iCarly (25:25) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 American Idol (7:45) 14:30 American Idol (8:45) 15:15 Pretty Little Liars (13:22) 16:00 Sjálfstætt fólk 16:40 Auddi og Sveppi 17:10 ET Weekend 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Spaugstofan 20:00 Hancock 6,5 21:30 Lions for Lambs 6,2 Frábær, dramatísk mynd með Meryl Streep, Robert Redford og Tom Cruise í aðalhlutverkum. Tveir hermenn slasast á vígvellinum í Afganistan og í rannsókn málsins flækjast þingmaður, blaðamaður og prófessor í atburðarásina. 23:00 Gladiator 5,9 Spennandi og dramatísk mynd með James Marshall og Cuba Gooding Jr.í aðalhlutverkum. Tommy Riley flytur til pabba síns í Chicago og fer fyrir tilviljun að stunda hnefaleika í undirheimum Chicago. 00:40 Hush Little Baby 02:05 The Brothers Solomon 03:35 And Then Came Love 05:10 Spaugstofan 05:35 Fréttir SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:25 Dr. Phil (e) 12:10 Dr. Phil (e) 12:50 Dr. Phil (e) 13:30 Judging Amy (8:22) (e) 14:15 7th Heaven (11:22) 15:00 90210 (12:22) (e) 15:45 The Defenders (4:18) (e) 16:30 Top Gear (6:7) (e) 17:30 FORD stúlkurnar 2011: Lokakvöld og úrslit (2:2) 17:55 Game Tíví (3:14) (e) 18:25 Survivor (10:16) (e) 19:10 Got To Dance (6:15) (e) 20:00 Saturday Night Live (6:22) 20:55 White Squall 6,4 Kvikmynd frá 1996 sem byggð er á sannri sögu um bandaríska unglingspilta sem sendir eru á sjóinn með skólaskipi til að öðlast reynslu og læra að spjara sig í lífsins ólgusjó. Siglingin reynist hin mesta ævintýraferð og strákarnir verða að treysta á hver annan til að komast heilir á höldnu í land. Aðalhlutverkin leika Jeff Bridges, Caroline Goodall, Scott Wolf, Jeremy Sisto, Ryan Phillippe, Jason Marsden, Balthaz- ar Getty og Ethan Embry. Bönnuð börnum. 23:05 In the Electric Mist 00:45 HA? (4:12) (e) 01:35 Cyclops (e) 03:05 Whose Line is it Anyway? (20:39) (e) 03:30 Jay Leno (e) 04:15 Jay Leno (e) 05:00 Pepsi MAX tónlist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.