Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2011, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2011, Blaðsíða 52
52 | Fólk 11.–13. febrúar 2011 Helgarblað M yndir náðust af ungstirninu Miley Cyrus í faðmlögum með Josh Bowman, fyrrver- andi kærasta söngkonunnar Amy Winehouse. Miley og Josh leika saman í kvikmyndinni So Undercover en þau virðast af myndunum að dæma vera orðin aðeins meira en bara sam- starfsfélagar. Miley, sem er nýorðin 18 ára, sáust hlæjandi að leika sér við hvolp í Griff- ith Park í Los Angeles um síðustu helgi. Josh hélt utan um Miley og kyssti hana einu sinni á ennið. Þrátt fyrir þetta seg- ir vinur Miley í samtali við bandaríska tímaritið People að það sé ekkert meira á milli þeirra en vinátta. „Þau eru ekki saman. Bara vinir,“ sagði vinurinn. Annar heimildarmaður blaðsins segir hins vegar að þau séu saman. „Þau eru klárlega saman. Það er á hreinu,“ sagði sá heimildarmaður. Hvað sem því líður er ljóst að mik- ill vinskapur hefur myndast á milli þeirra við tökur nýrrar myndar þeirra. Í janúar sáust þau fara saman á hótelið þar sem þau gistu á meðan á tökum á myndinni stóð. Þá eyddu þau miklum tíma saman á tökustað. Miley Cyrus kúrir með mótleikara: Miley koMin Með kærasta? Vinsæl Miley Cyrus virðist geta fengið hvaða mann sem er þrátt fyrir ungan aldur. Ofurfyrirsætan og Victoria‘s Secret engillinn Adri-ana Lima heldur ekki upp á neinn venjulegan Val-entínusardag á mánudaginn. Hún og maðurinn hennar, NBA-körfuboltastjarnan Marko Jaric, eiga brúð- kaupsafmæli þann 14. febrúar. Og hvað vill Adriana fá í Valentínusar- og brúðkaupsafmælisgjöf? Annað bónorð. „Ég myndi elska að maðurinn minn bæði mín aftur,“ við- urkenndi hún í viðtali við bandaríska tímaritið People. „Með hring og öllu,“ bætti hún svo við. Hún segist líka vilja fá blóm og sælgæti með bónorð- inu. „Fyrir mér eiga blóm og nammi að koma saman,“ sagði hún aðspurð hvort hún vildi frekar blóm eða nam- mi á Valentínusardaginn. Það er alveg á hreinu að Adri- ana veit hvað hún vill á Valentínusardaginn. Adriana fæddist árið 1981 og er brasilísk að uppruna. Hún er best þekkt fyrir þátttöku sína í undirfatatískusýn- ingum Victoria‘s Secret. Hún var um nokkurra ára skeið talsmaður Maybelline-snyrtivörufyrirtækisins. Hún byrj- aði snemma að sitja fyrir og vann 15 ára gömul til fyrstu verðlauna í Ford-módelkeppni í Brasilíu. Adriana Lima veit hvað hún vill í Valentínusargjöf: Vill annað bónorð Ofurfyrirsæta Adriana Lima veit hvað hún vill. aftur Hætt saman Jude Law og Sienna Miller eru hætt saman – aftur – samkvæmt heimildum The Hollywood Gossip. Parið er búið að vera saman frá því árið 2009 en þau voru áður saman á tímabilinu 2004–2006. Sem betur fer virðist kynlíf með barn- fóstru ekki koma við sögu að þessu sinni eins og raunin var árið 2006. Þá svaf Jude Law hjá barnfóstru sem parið hafði ráðið til að sjá um börn Jude. „Þetta er gagnkvæm ákvörðun, yfirveguð og þau eru ennþá vinir,“ sagði vinur stjarnanna um sambandsslitin. Að hans sögn hefur parið verið aðskilið í nokkrar vikur. „Þetta var virkilega það eina í stöðunni,“ segir vinurinn. „Sambandið hafði runnið sitt skeið.“ Árið 2004 trúlofuðu Jude og Sienna sig en þau slitu samvistum tveimur árum seinna. Þetta er því ekki í fyrsta skipti sem þau slíta sambandinu sínu. Jude Law á fjögur börn úr fyrri samböndum en hann var um nokkurra ára skeið í föstu sambandi með leikkonunni Sadie Frost og eignaðist með henni þrjú börn. Hann eignaðist svo sitt fjórða barn með nýsjálensku fyrirsætunni Samantha Burke. Á meðan allt lék í lyndi Jude og Sienna hafa gert tvær tilraunir til að vera í sambandi. Jude Law og Sienna Miller TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á WWW.SAMBIO.IS “IrresIstIbly entertaInIng. WItty and heartbreakIng” bloomberg neWs, rIck Warner nomInated for seven golden globes InclUdIng best pIctUre “the kIng’s speech shoUld be on stage on oscar nIght” the Wall street JoUrnal, Joe morgenstern HHHH ny post, loU lUmenIck HHHH ny observer, rex reed HHHHH ny daIly neWs, Joe neUmaIer HHHH ny observer, rex reed T I L N E F N I N G A R TIL ÓSKARSVERÐLAUNA 12 ÁLFABAKKA EGILSHÖLL V I P 10 10 10 14 14 14 14 14 14 14 1616 16 L L L L L L L L LL L L L L 12 12 12 AKUREYRI KRINGLUNNI TRUE GRIT kl. 5:40 - 8 - 10:20 TRUE GRIT kl. 5:40 - 8 - 10:20 FROM PRADA TO NADA kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 THE KING´S SPEECH kl. 5:30 - 8 - 10:30 YOGI BEAR-3D M/ ísl. Tali kl. 3:50 SANCTUM-3D kl. 10:20 KLOVN - THE MOVIE kl. 8 - 10:20 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI-3D M/ ísl. Tali kl. 3:50 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 ROKLAND kl. FROM PRADA TO NADA kl. 8:20 - 10:40 THE KING´S SPEECH Númeruð sæti kl. 5:50 YOGI BEAR-3D M/ ísl. Tali kl. SANCTUM-3D kl. 10:30 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI-3D M/ ísl. Tali kl. 3:40 HEREAFTER kl. 5:30 YOU AGAIN kl. KLOVN - THE MOVIE Númeruð sæti kl. 10:20 MEGAMIND M/ ísl. Tali kl. 3:20 TRUE GRIT kl. 3.00 - 5.30 - 8 og 10.30 JÓGI BJÖRN-3D M/ ísl. Tali kl. 3 og SANCTUM-3D kl. 8 og 10.30 KING’S SPEECH kl. 5.30 - 8 - 10.30 TANGLED-3D M/ ísl. Tali kl. 3.00 og 5.30 GREEN HORNET-3D kl. 10:30 MEGAMIND-3D M/ ísl. Tali kl. 3.00 LOKSINS ER BJÖRNIN SEM ALLIR ELSKA KOMINN Í BÍÓ OG ÞAÐ Í ÞRÍVÍDD FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Frábær gamanmynd byggð á sögu Jane Austen, Sense and Sensibility. JÓGI BJÖRN kl. 5:40 TRUE GRIT kl. 8 SANCTUM kl. 10:20 KLOVN - THE MOVIE kl. 5:40 FROM PRADA TO NADA kl. 8 - 10:20 JUST GO WIT IT KL. 5.30 - 8 - 10.30 L JUST GO WIT IT LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 L BLACK SWAN KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 GREEN HORNET 3D KL. 3.30 - 5.25 - 8 12 THE TOURIST KL. 10.30 12 DILEMMA KL. 8 - 10.30 L GULLIVER´S TRAVEL 3D KL. 3.30 - 5.50 L ALFA OG OMEGA 3D KL. 3.30 L MÚMÍNÁLFARNIR 3D KL. 3.40 L JUST GO WITH IT KL. 6 - 8.30 - 11 L BLACK SWAN KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 FIGHTER KL. 5.30 - 8 - 10.30 14 BURLESQUE KL. 5.30 - 8 L LONDON BOULIVARD KL. 10.30 16 SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5% 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS T.V. - KVIKMYNDIR.IS B. I., KVIKMYNDIR.COM -H.S.S.,MBL JUST GO WITH IT KL. 8 - 10.10 L THE FIGHTER KL. 5.50 14 MÚMÍNÁLFARNIR 3D KL. 6 L DEVIL KL. 8 - 10.10 16 ÍSLENSKT TAL Í 3-D -H.S.S., MBL FRÁBÆR GAMANMYND. ÞAÐ ÞARF STELPU TIL AÐ NÁ STELPUNNI! JUST GO WITH IT 5.40, 8 og 10.20 TRUE GRIT 5.50, 8 og 10.20 LONDON BOULEVARD 5.50, 8 og 10.10 MÚMÍNÁLFARNIR 3D - ISL TAL 3.50 ALFA OG ÓMEGA 3D - ISL TAL 4 ALFA OG ÓMEGA 2D - ISL TAL 4 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.