Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2011, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.2011, Qupperneq 32
32 | Fermingar 25.–27. febrúar 2011 Helgarblað Draumur tækjaóða fermingardrengsins Margir unglingsdrengir eru helteknir af tækni- nýjungum og þegar þeir loksins fermast getur draumur þeirra um að eignast einhverjar af þessum græjum loksins ræst. DV fór á stúfana og fékk smjörþefinn af því hvaða græjur og tækniundur eru efst á óskalistanum hjá ferm- ingardrengjum í ár. Presonus 1box upptökupakki Hvern langar ekki í sitt eigið hljóðver? Kem ur tilbúið í litlum pakka og bíður þess að verða tengt við fart ölvuna svo fermingardrengurinn geti byrjað að taka up p alla snilldina sem hann hefur lært á rafmagnsgítarinn eð a pínanóið að undanförnu. Heyrnartól, hugbúnaður og hl jóðnemi fylgja. Verð: 39.900 krónur í Hljóðfærahúsinu Philips HQ6941 Jafnvel þó að skeggsprettan sé enn á algjöru frumstigi hjá flestum 14 ára unglingum er í sumum tilfellum ekki langt í að hýjungurinn byrji að spretta fram á hökunni og hægra megin á efri vörinni. Koma rafmagnsrakvélar sér þá vel. Verð: 7.495 krónur í ELKO Playstation 3 160 GB Vinsælasta leikjatölva heims. Góðar líkur eru á því að fermingardrengurinn eigi svona tölvu fyrir, enda hefur hún verið gríðarlega vinsæl mörg síðustu ár. Nærri öruggt er að fleiri á heimilinu munu freistast til þess að spila. Verð: 64.900 krónur í Max raftækjum Samsung LCD 26“ flatskjárNægilega stórt sjónvarp til þess að horfa á það án þess að píra augun þegar maður les textann, en ekki of stórt til þess að það passi alls ekki í svefnherbergið og geri unglinginn rangeygðan. Hægt að festa upp á svefnherbergisvegg og tekur það lítið pláss að óþarfi er að taka niður stóra Metallica-plakatið.Verð: 99.000 krónur í BT Lacie 1 terabæt Utanáliggjandi harður diskur, eða svokallaður flakkari. Hægt að geyma þúsund gígabæt af efni inni á disknum og fyrir unglinga sem stunda niðurhalið grimmt, þá er líklegt að tölvan þeirra sé stútfull af bíómyndum og tónlist. Þá kemur flakkarinn að góðum notum. Verð: 12.900 krónur í Tölvutek. iPad Wi-Fi + 3G 16GB Fyrsta spjaldtölvan sem slær almennilega í gegn. iPad er varla að fara að koma í staðinn fyrir hefðbundnar tölvur, en fyrir unglinginn sem á allar græjur gæti iPad verið málið. Ótrúlega sniðug tölva sem býður notandanum að skoða myndir, vafra á netinu, horfa á kvikmyndir og nota margs konar smáforrit. Sum þeirra eru gagnleg en önnur eru vita gagnslaus, en samt sniðug. Verð: 114.990 krónur á epli.is. iPod-dokka frá Sony Þegar foreldrar þeirra barna sem fermast í vor fermdust sjálfir fengu þeir sennilega þunglamalegar græjur með plötuspilara, tvöföldu kasettutæki og hátölurum sem voru svo stórir að þeir pössuðu varla inn í svefnherbergið. Sá tími er löngu liðinn. Nú eru vinsælustu hljómtækin svokallaðar iPod-dokkur. Mjög meðfærileg- ir 2x20 vatta hátalarar með tengi fyrir iPod og mögnuðum hljómi. Verð: 49.990 krónur í Sense - Sony Center.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.